Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 6
 ^RG.U^BkAaifi,S.UNNyDAGti&Aft;Ag^^6 ÚTVARP / SJÓNVARP Eliot og Eyðilandið ■■■■ Dagskrá í umsjá -j Q30 Sverris Hólm- 1 ö arssonar um skáldið T.S. Eliot er á dagskrá rásar eitt eftir hádegi í dag. T.S. Eliot fæddist í Bandaríkjunum en bjó lengst af í Bretlandi. Sagt verður frá lífi hans og verkum, fyrst og fremst ljóðum hans. Eliot er eitt af höfuðskáldum módem- ismans í enskum bók- menntum, og af verkum hans ber hæst ljóðabálkinn „The Waste Land" eða Eyðilandið. Lesnir verða kaflar úr Eyðilandinu og fleiri ljóð í þýðingu Helga Hálfdanar- SUNNUDAGUR 13. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Útvarpshljómsveitin i Berlín leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Salve Regina", eftir Michael Haydn. St. John- kórinn i Cambridge syngur; George Guest stjórnar. b. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jac- queline du Pré og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; John Barbirolli stjórnar. c. Sinfónía nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfón- íuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórn- ar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Útogsuður Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Innra-Hólms- kirkju Prestur: Séra Jón E. Einars- son. Orgelleikari: Baldur Sigurjónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.30 Eliot og Eyðilandiö Dagskrá um skáldið T.S. Eliot og verk hans. Sverrir Hólmarsson tók saman. 14.30 Claudio Arrau leikur pí- anótónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Rondó í G-dúr op. 51 nr. 2. b. Sónata nr. 21 í C-dúr op. 53. 15.10 Um leyniþjónustur SUNNUDAGUR 13. apfíl 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Haraldur M. Kristjáns- son flytur. 17.10 Áframabraut. (Fame 11—10). 27. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundinokkar. Umsjónarmaður Jóhanna Thorsteinsson. Stjórn upp- töku: Elin Þóra Friöfinns- dóttir. 18.30 Endursýnt efni. Það eru komnir gestir. Æf- ing á óperunni I Pagliacci. Söngvarar: Garðar Cortes, Þuríður Pálsdóttir, Ólöf Kol- TJS. Elliot sonar og Sverris Hólmars- sonar. Lesari með Sverri er Viðar Eggertsson. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson Poppkorn ■■^H Poppkorn, tón- Q A 40 listarþáttur fyrir — táninga, er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 á mánudagskvöld. Þá munu Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Öm Jós- epsson kjmna músíkmynd- bönd. Um leyniþjónustur: Starfsemi KGB ■^■■B Annar þáttur -| fT 00 Páls Heiðars um G leyniþjónustur og starfsemi þeirra er á dagskrá rásar eitt í dag, en þessir þættir eru viku- lega. Að þessu sinni fjallar Páll Heiðar um KGB og umsvif þeirra á Vestur- löndum. Þar segja ýmsir fyrrverandi KGB-menn, sem leitað hafa hælis á Vesturlöndum, frá starfs- háttum leyniþjónustunnar þar, en hún hefur m.a. staðið að fölsun á bréfum og skýrslum, og komið á framfæri villandi upplýs- ingum. Ennfremur ræðir Páll Heiðar um áhrif KGB Páll Heiðar Jónsson á friðarhreyfíngar árin 1983 og 1984. UTVARP Annar þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Hjú- skapur — óvígð sambúð Guðrún Erlendsdóttir dós- ent flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Giralda", forleikur eftir Adolphe Adam. Nýja fíl- harmoníusveitin í Lundún- um leikur; Richard Bonynge stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í g-moll eftir Camille Saint- Saéns. Cecile Ousset og Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leika; Simon Rattle stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Um hittog þetta Stefán Jónsson talar, aðal- lega um hitt, dálítið um þetta. 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 iþróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 ÚrAfrfkusögu — Á mörkum hins byggilega heims á Grænhöfðaeyjum Fyrri hluti. Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.20 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert a. „Moment musicaux" op. 94. Wilhelm Kempff leikur á pianó. b. Theo Adam syngur söng- lög. Rudolf Dunckel leikur á píanó. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MANUDAGUR 14. apríl. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðni Þór Ólafs- son á Melstaö flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigrið- ur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur. Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulurvelur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Axel V. Magnússon ráðu- nautur talar um garðyrkju- störf aðvori. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 »l dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavik" eftir Jón Óskar. Höfundur lýkur lestri fyrstu bókar: „Fundnir snillingar"(10). 14.30 »lslensk tónlist a. „Veislan á Sólhaugum", leikhústónlist eftir Pál Isólfs- son. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Endurskin úr noröri" op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Noktúrna" eftir Hallgrím Helgason. Manuela Wiesler og Sigurður I. Snorrason leika á flautu og klarinettu með Sinfóníuhljómsveit fs- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 I hnotskurn — Undir vestrænum himni. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar a. „Pavane" eftir William Byrd. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokowski stjórnar. b. „Tyeir þættir úr Sinfóníu nr. 33 éftir William Alwyn. Fílharmoniusveit Lundúna leikur; höfundur stjórnar. c. „Sinfónietta nr. 3 op. 71 eftir Alun Hoddinott. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; David Atherton stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þor- lákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les(12). Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaði Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnogveginn Árni Sigurðsson nemandi í fjölbrautaskólanum í Breið- holti talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóöfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Sandvikurgæsir. Rósa Gisladóttir frá Kross- gerði les þjóðsögu úr safni Sigfúsar Sigfússonar. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Er fátækt i velferðarrík- inu? Fyrsti þáttur I umsjá Einars Kristjánssonar. 23.10 Frátónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. apríl 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan Hlustendum er gefinn kost- ur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. apríl 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÖNVARP brún Harðardóttir og fleiri. Kristinn Hallsson ræðir við gestina. Umsjónarmaöur: Björn Vignir Sigurpálsson. Áður á dagskrá árið 1979. 19.50' Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu víku. 20.50 Kvöldstund með lista- manni. — Indriði G. Þorsteinsson. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.30 Kjarnakona. Fimmti þáttur. (A Woman of Substance). Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum gerður eftir skáldsögu Barböru Taylor Bradfords. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove ásamt Barray Bostwick, Deborah Kerr og Johnn Mills. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Óperukvöld i Miinchen. (Opera Gala). Sjónvarps- upptaka frá óperutónleikum til styrktarendurreisnarstarfi eftir jarðskjálftana í Mexíkó- borg á fyrra ári. Placido Domingo og fleiri syngja með Ríkishljómsveitinni og Útvarpskórnum í Bæjara- landi. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 00.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. apríl 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 9. apríl. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wal- es. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir, sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögu- maður Sigríöur Hagalín. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku:Friörik Þór Friðriks- son. 21.10 íþóttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.45 Svend Asmussen i Tív- oií Svend Asmussen, fiðlu.leik- ari, Niels Henning Öfeted Pedersen, bassaleikari, og fleiri leika af fingrum fram í djasshúsinu Slukefter í Tív- olí. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.30 Prófraun (Prövningen) Nýtt, sænskt sjónvarpseik- rit. Höfundur og leikstjóri Margareta Garpe. Aöalhlut- verk Lennart Hjulström og Agneta Ekmanner. Hannes og Rebekka eru i sambúð og eiga bæði börn af fyrra hjónabandi. Þau eiga von á barni og þar sem Rebekka er oröin fertug lætur hún rannsaka legvatnssýni. Þýð- andiJóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.15 Fréttirídagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.