Morgunblaðið - 13.04.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 13.04.1986, Qupperneq 6
 ^RG.U^BkAaifi,S.UNNyDAGti&Aft;Ag^^6 ÚTVARP / SJÓNVARP Eliot og Eyðilandið ■■■■ Dagskrá í umsjá -j Q30 Sverris Hólm- 1 ö arssonar um skáldið T.S. Eliot er á dagskrá rásar eitt eftir hádegi í dag. T.S. Eliot fæddist í Bandaríkjunum en bjó lengst af í Bretlandi. Sagt verður frá lífi hans og verkum, fyrst og fremst ljóðum hans. Eliot er eitt af höfuðskáldum módem- ismans í enskum bók- menntum, og af verkum hans ber hæst ljóðabálkinn „The Waste Land" eða Eyðilandið. Lesnir verða kaflar úr Eyðilandinu og fleiri ljóð í þýðingu Helga Hálfdanar- SUNNUDAGUR 13. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Þórarinn Þór prófastur, Patreksfirði, flytur ritningar- orðogbæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.35 Létt morgunlög Útvarpshljómsveitin i Berlín leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar a. „Salve Regina", eftir Michael Haydn. St. John- kórinn i Cambridge syngur; George Guest stjórnar. b. Sellókonsert í g-moll eftir Matthias Georg Monn. Jac- queline du Pré og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leika; John Barbirolli stjórnar. c. Sinfónía nr. 96 í D-dúr eftir Joseph Haydn. Sinfón- íuhljómsveitin í Cleveland leikur; George Szell stjórn- ar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Útogsuður Umsjón: Friörik Páll Jóns- son. 11.00 Messa í Innra-Hólms- kirkju Prestur: Séra Jón E. Einars- son. Orgelleikari: Baldur Sigurjónsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.30 Eliot og Eyðilandiö Dagskrá um skáldið T.S. Eliot og verk hans. Sverrir Hólmarsson tók saman. 14.30 Claudio Arrau leikur pí- anótónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Rondó í G-dúr op. 51 nr. 2. b. Sónata nr. 21 í C-dúr op. 53. 15.10 Um leyniþjónustur SUNNUDAGUR 13. apfíl 17.00 Sunnudagshugvekja. Séra Haraldur M. Kristjáns- son flytur. 17.10 Áframabraut. (Fame 11—10). 27. þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 18.00 Stundinokkar. Umsjónarmaður Jóhanna Thorsteinsson. Stjórn upp- töku: Elin Þóra Friöfinns- dóttir. 18.30 Endursýnt efni. Það eru komnir gestir. Æf- ing á óperunni I Pagliacci. Söngvarar: Garðar Cortes, Þuríður Pálsdóttir, Ólöf Kol- TJS. Elliot sonar og Sverris Hólmars- sonar. Lesari með Sverri er Viðar Eggertsson. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson Poppkorn ■■^H Poppkorn, tón- Q A 40 listarþáttur fyrir — táninga, er á dagskrá sjónvarps kl. 20.40 á mánudagskvöld. Þá munu Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar Öm Jós- epsson kjmna músíkmynd- bönd. Um leyniþjónustur: Starfsemi KGB ■^■■B Annar þáttur -| fT 00 Páls Heiðars um G leyniþjónustur og starfsemi þeirra er á dagskrá rásar eitt í dag, en þessir þættir eru viku- lega. Að þessu sinni fjallar Páll Heiðar um KGB og umsvif þeirra á Vestur- löndum. Þar segja ýmsir fyrrverandi KGB-menn, sem leitað hafa hælis á Vesturlöndum, frá starfs- háttum leyniþjónustunnar þar, en hún hefur m.a. staðið að fölsun á bréfum og skýrslum, og komið á framfæri villandi upplýs- ingum. Ennfremur ræðir Páll Heiðar um áhrif KGB Páll Heiðar Jónsson á friðarhreyfíngar árin 1983 og 1984. UTVARP Annar þáttur Páls Heiöars Jónssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vísindi og fræði - Hjú- skapur — óvígð sambúð Guðrún Erlendsdóttir dós- ent flytur erindi. 17.00 Síðdegistónleikar. a. „Giralda", forleikur eftir Adolphe Adam. Nýja fíl- harmoníusveitin í Lundún- um leikur; Richard Bonynge stjórnar. b. Píanókonsert nr. 2 í g-moll eftir Camille Saint- Saéns. Cecile Ousset og Sinfóníuhljómsveitin í Birm- ingham leika; Simon Rattle stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar 19.35 Um hittog þetta Stefán Jónsson talar, aðal- lega um hitt, dálítið um þetta. 19.50 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóö og lag. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.15 Veðurfregnir 22.20 iþróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 ÚrAfrfkusögu — Á mörkum hins byggilega heims á Grænhöfðaeyjum Fyrri hluti. Umsjón: Þor- steinn Helgason. 23.20 Kvöldtónleikar: Tónlist eftir Franz Schubert a. „Moment musicaux" op. 94. Wilhelm Kempff leikur á pianó. b. Theo Adam syngur söng- lög. Rudolf Dunckel leikur á píanó. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskrárlok MANUDAGUR 14. apríl. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Guðni Þór Ólafs- son á Melstaö flytur. (a.v.d.v.) 7.15 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigrið- ur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morgunteygjur. Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katarinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (12). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulurvelur og kynnir. 9.45 Búnaðarþáttur Axel V. Magnússon ráðu- nautur talar um garðyrkju- störf aðvori. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.20 íslensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 »l dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavik" eftir Jón Óskar. Höfundur lýkur lestri fyrstu bókar: „Fundnir snillingar"(10). 14.30 »lslensk tónlist a. „Veislan á Sólhaugum", leikhústónlist eftir Pál Isólfs- son. Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Endurskin úr noröri" op. 40 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. c. „Noktúrna" eftir Hallgrím Helgason. Manuela Wiesler og Sigurður I. Snorrason leika á flautu og klarinettu með Sinfóníuhljómsveit fs- lands; Páll P. Pálsson stjórnar. 15.15 I hnotskurn — Undir vestrænum himni. Umsjón: Valgarður Stefáns- son. Lesari með honum: Signý Pálsdóttir. (Frá Akur- eyri.) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar a. „Pavane" eftir William Byrd. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Leopold Stokowski stjórnar. b. „Tyeir þættir úr Sinfóníu nr. 33 éftir William Alwyn. Fílharmoniusveit Lundúna leikur; höfundur stjórnar. c. „Sinfónietta nr. 3 op. 71 eftir Alun Hoddinott. Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leikur; David Atherton stjórnar. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Drengurinn frá Andesfjöllum" eftir Christine von Hagen. Þor- lákur Jónsson þýddi. Viðar Eggertsson les(12). Stjórnandi: Kristin Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 Ámarkaði Fréttaskýringaþáttur um viðskipti, efnahag og at- vinnurekstur i umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Örn Ólafsson flytur þáttinn. 19.40 Umdaginnogveginn Árni Sigurðsson nemandi í fjölbrautaskólanum í Breið- holti talar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Þjóöfræðispjall Dr. Jón Hnefill Aðalsteins- son tekur saman og flytur. b. Sandvikurgæsir. Rósa Gisladóttir frá Kross- gerði les þjóðsögu úr safni Sigfúsar Sigfússonar. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Ævi- saga Mikjáls K." eftir J.M. Coetzee. Sigurlína Davíðs- dóttir les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. Tónleikar. 22.30 Er fátækt i velferðarrík- inu? Fyrsti þáttur I umsjá Einars Kristjánssonar. 23.10 Frátónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. apríl 13.30 Krydd í tilveruna Sunnudagsþáttur með af- mæliskveðjum og léttri tón- list. Stjórnandi: Margrét Blöndal. 15.00 Tónlistarkrossgátan Hlustendum er gefinn kost- ur á að svara einföldum spurningum um tónlist og tónlistarmenn og ráða krossgátu um leið. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. apríl 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna i umsjá Guðríðar Haraldsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavik og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÖNVARP brún Harðardóttir og fleiri. Kristinn Hallsson ræðir við gestina. Umsjónarmaöur: Björn Vignir Sigurpálsson. Áður á dagskrá árið 1979. 19.50' Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu víku. 20.50 Kvöldstund með lista- manni. — Indriði G. Þorsteinsson. Umsjón: Matthías Viðar Sæmundsson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 21.30 Kjarnakona. Fimmti þáttur. (A Woman of Substance). Breskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum gerður eftir skáldsögu Barböru Taylor Bradfords. Aðalhlutverk: Jenny Seagrove ásamt Barray Bostwick, Deborah Kerr og Johnn Mills. Þýðandi Sonja Diego. 22.20 Óperukvöld i Miinchen. (Opera Gala). Sjónvarps- upptaka frá óperutónleikum til styrktarendurreisnarstarfi eftir jarðskjálftana í Mexíkó- borg á fyrra ári. Placido Domingo og fleiri syngja með Ríkishljómsveitinni og Útvarpskórnum í Bæjara- landi. (Evróvision — Þýska sjónvarpið). 00.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 14. apríl 19.00 Aftanstund Endursýndur þáttur frá 9. apríl. 19.20 Aftanstund Barnaþáttur. Klettagjá, brúðumyndaflokkur frá Wal- es. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. Sögumaður Kjartan Bjargmundsson. Snúlli snigill og Alli álfur, teiknimyndaflokkur frá Tékkóslóvakíu. Þýöandi Jó- hanna Þráinsdóttir, sögu- maöur Tinna Gunnlaugs- dóttir og Amma, breskur brúðumyndaflokkur, sögu- maður Sigríöur Hagalín. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Poppkorn Tónlistarþáttur fyrir táninga. Gísli Snær Erlingsson og Ævar Örn Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjórn upptöku:Friörik Þór Friðriks- son. 21.10 íþóttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.45 Svend Asmussen i Tív- oií Svend Asmussen, fiðlu.leik- ari, Niels Henning Öfeted Pedersen, bassaleikari, og fleiri leika af fingrum fram í djasshúsinu Slukefter í Tív- olí. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.30 Prófraun (Prövningen) Nýtt, sænskt sjónvarpseik- rit. Höfundur og leikstjóri Margareta Garpe. Aöalhlut- verk Lennart Hjulström og Agneta Ekmanner. Hannes og Rebekka eru i sambúð og eiga bæði börn af fyrra hjónabandi. Þau eiga von á barni og þar sem Rebekka er oröin fertug lætur hún rannsaka legvatnssýni. Þýð- andiJóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 23.15 Fréttirídagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.