Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 39

Morgunblaðið - 13.04.1986, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. APRÍL 4986 39 lagt er til í frumvarpinu, þ.e. að selastofnar séu keppinautar við manninn um nytjastofna, þar á meðal þorskstofninn". „Það verða engin vandamál leyst með útrýmingu einni saman á einni dýrategund," sagði þingmaðurinn. „Slík inngrip inn í náttúruna eru ekki skynsamleg. Er ég ekki að gera því skóna að þeir, sem mæla fyrir þessu frumvarpi, ætli sér slíkt eða séu hvetjandi þess að útrýma selastofninum við landið, en ýmis- legt í málflutningi þeirra sem að þessum málum hafa unnið og þeirri herferð sem hringormanefnd hefur beitt sér fyrir . . . ber keim af því að réttast væri að ganga svo róttækt til verka að fækka selum við landið niður í lágmark og jafnvel að um útrýmingu geti verið að ræða.“ Andstaða þingmanna byggðist á ymsum ólíkum forsendum. Pálmi Jónsson (S.-Nv.), taldi t.d. frum- varpið „flækja þessum málum undir tvö ráðuneyti og það gersamlega að tilefnislausu og óþarft. Selveiðar falla nú og hafa fallið undir land- búnaðarlöggjöfina; selveiðar hafa verið og eru hluti af hlunnindum bænda . . .“ Friðjón Þórðarson (S.-Vl.) minnti á að Breiðafjarðareyjar væru flestar í einkaeign. Nefndi hann sérstak- lega Vestureyjar og Suðureyjar. Skammt væri sumstaðar milli þess- ara eyja. Og þá kemur spurning, sagði þingmaðurinn: „A að heimila hverjum sem er að skjóta sel í þessum álum, sem verða milli net- lagna eyjanna, milli landeigenda inn um allan §örð?“ (sbr. 4. grein frum- varpsins). Andsvör stuðn- ingsmanna Gunnar G. Schram (S.-Rn.) sagði frumvarpið fjalla „nákvæmlega jafnmikið um friðun selastofnsins við ísland eins og fækkun sela við landið. Það geti menn sannfærst um ef þeir líta á ákvæði 6. greinar þar sem ráðherra er veitt vald til þess að ákveða, að fengnu sam- þykki Náttúruvemdarráðs m.a., reglur um selveiðar á svæðum sem friðlýst hafa verið eða kunna að verða með heimild í lögum um nátt- úmvernd frá 1971“. Selastofninn væri ekki í hættu. Þvert á móti hafí honum fjölgað mjög við ís- landsstrendur og hringormum í fiski samhliða með tilheyrandi vanda fyrir sjávarútveginn. Guðmundur J. Guðmundsson (Abl.-Rvk.) vék að afköstum físk- verkunarfólks hér og í Noregi. Afköst væru sögð minni hér, ekki vegna þess að vinnuhraði væri meiri í viðmiðunarlöndum, heldur vegna hins að tafir vegna hring- orms rýrðu afköst. „Hvemig í ósköpunum er hægt að láta svona mál daga uppi þing eftir þing út af vafasömum líffræðikenningum; út af því að menn vilja halda í einhvetja sérstaka hagsmuni land- búnaðarráðuneytis eða vinna sér hylli ákveðinna selabænda? . . . Ég sé ekki að það gerðist neitt stór- slys þó að þetta böl, hringormurinn, sem kemur fyrst og fremst niður á sjávarútveginum“ réni. Guðmundur H. Garðarsson (S.-Rvk.) sagði m.a. að viðblasandi staðreynd væri, „að ef ekki er gripið til tiltækra ráða til þess að fækka sel við ísland þá muni það koma hart niður á afkomu fólks . . . Það mun draga úr þjóðartekjum, bæði vegna þess að afköst í þeirri at- vinnugrein, sem skiptir mestu máli fyrir þjóðina, munu dragast saman, munu minnka, jafnframt því sem áhættan eykst á erlendum mörkuð- um hjá þeim neytendum, sem borga mest fyrir íslenzka sjávar- ,vöru . . .“ Ingerhillur oq rekkar w Eigum á lager og útvegum með stuttum fyrirvara allar gerðir af vörurekkum og lagerkerfum. Veitum fúslega allar nánari upplýsingar. y x y 2/ Á 'd UMBODS- OG HEILD VBBSL UN BÍLDSHÖFDA 16 SiM!:672444 Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! LANDSBANKINN BYÐUR ÖRUGG SKULDABRÉF 103%ÁSSYjXTUN UMFRAM . VtSITÖLUHÆKKANIR andsbanki Islands býður nú örugg skuldabréf til sölu í öllum afgreiðslum sínum og hjá fjármálasviði bankans að Laugavegi 7. kuidabréf Mjólkursamsölunnar, _____skuldari Rfldssjóður íslands. Bréfin eru að upphæð kr. 100.000.- og 200.000.- til 7 ára, með 2 afborgunum áári. Ársávöxtun umfram vísitölu er 10,5%. Nánari upplýsingar veita verðbréfadeildir bankans um land allt og fjármálasvið Laugavegi 7, símar 621244 og 20825. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SIGLING UM EYSTRASALT Með lúxusskÍDÍnu MAXIM GORKI EIMN EIN LUXUS SKIPAFERÐIN I BOÐI Nú verður haldið til Eystrasaltshafna. Um er að ræða skemmtifleyið MAXIM GORKI — 25.000 tonn að stærð, búið öllum hugsanlegum þægindum, sem fjöldi íslendinga hafa notið undanfarin ár. FERÐATILHÖGUN Brottför 23. maí. Flogið til Osló, gist 2 nætur. Haldið til hafs 25. maf. siglt um Stórabelti til Gdynia, Helsinki, Leningrad, Stokkhólms, Borgundarhólms, Warnemiinde (A-Þýskalandi, komið til Kaupmannahafnar 4. júní og gist þar (2 nætur og flogið heim 6. júnf. SKOPUNARFERPIR Á öllum viðkomustöðum skipsins verður boðið upp á spennandi skoöun arferðir. 4/WUX Verð kr. 64.250.- pr. mann í tvíbýli. Innifalið: Skipsferðin í útklefa m/baði/sturtu. Fullt fæði um borð. Flug til og frá íslandi. Gisting á Hóteli 2 nætur í Osló og 2 nætur í Kaupmannahöfn. siglingar eru okkar sérgrein mdMTIK FERÐASKRIFSTOFA, Iöna&arhúsinu Hallveigarstigl. sími 91 -28388.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.