Morgunblaðið - 13.04.1986, Page 43

Morgunblaðið - 13.04.1986, Page 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■ -----—----................................................................. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Hjúkrunarf ræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til fullra starfa eða hlutastarfa. Uppl. um störfin veitir hjúkrunarforstjóri Sigríður M. Stephensen, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjáifsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Siðumúla 13, 105 Reykiavik, Simi 82970 Laus staða Laus er til umsóknar staða yfirsjúkraþjálfara. Um er að ræða 50% starf. Verkefni eru ráðgjöf og rannsóknir á sviði iðjufræði (ergonomic). Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 82970 milli kl. 08.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Vinnueftirliti rík- isins, Síðumúla 13, Reykjavík, eigi síðar en 25. apríl nk. Húsgagnaiðnaður Við erum ekki andvígir innflutningi á hús- gögnum. Okkar svar við innflutningi er fram- leiðsla húsgagna með meiri gæðum, á lægra verði og að veita okkar viðskiptavinum góða þjónustu. Til þess að svo megi verða þurfum við á góðu starfsfólki að halda. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt 1. flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar að Hesthálsi 2-4. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar að Hesthálsi 2-4, Reykjavík. KRISTJÁn f ANWStóGEtRSSQIl HF. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Leikhúskjallarinn (gengið inn Lindargötumegin) + Laust starf strax Rauði kross íslands vill ráða starfsmann á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Aðalverkefni hans verður að veita deild R.K.Í. ráðgjöf og upplýsingar varðandi kaup á sjúkrabílum og búnaði þeirra og einnig að annast neyðarvarnir og neyðaráætlanir á vegum félagsins og deilda þess. Nánari upplýsingar um starfið gefur fram- kvæmdastjóri R.K.Í. á aðalskrifstofu R.K.Í. í Nótatúni 21, og tekur hann við umsóknum til 25. þ.m. Rauði kross íslands. Tilkynning Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjanesi annast rekstur skammtímavistar við Skóla- gerði 6a í Kópavogi. Markmið með skammtímavist er að veita fötluðum og aðstandendum þeirra möguleika á hvíld. Einnig að veita úrlausn vegna tíma- bundinna aðstæðna á heimili vegna veikinda eða annarra sambærilegra aðstæðna. Dvalartími í skammtímavist getur hámark verið 3 mánuðir. Möguleiki er á að dvelja nokkrar klukkustundir í senn eða nokkra daga, allt eftir óskum þeirra, sem þangað sækja. Algengt er að fólk dvelji reglubundið t.d. 2-3 sólarhringa á mánuði. í skammtímavist dvelja 5-7 einstaklingar í einu. Innra starf stofnunarinnar felst í því að búa þeim aðlaðandi og heimilislegt um- hverfi. Aðstoða þá við tómstundir og veita hverjum og einum þá umönnun og þjálfun sem þörf erá. Skammtímavistin er opin öllum fötluðum á Reykjanessvæði, sem nær til Gullbringu- og Kjósarsýslu og kaupstaðanna Grindavíkur, Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafnarfjarðar, Garða- bæjar, Kópavogs og Seltjarnarness. Þeir sem hafa á huga á að kynna sér starf- semina nánar eða sækja um vist, hafi sam- band við Ingu Sigurðardóttur forstöðumann á þriðjudögum kl. 16.30-19.30 í síma 651056 eða á miðvikudögum kl. 09.00-12.00 í srha 43862. REYKJANESSVÆM Deildarþroskaþjálfi óskast strax eða eftir nánara samkomulagi á starfsþjálfunarheimilið Bjarkarás. Aðstoð veitt vegna greiðslu á barnagæslu. Upplýs- ingar gefur forstöðukona á staðnum og í síma 685330. Hrafnista Hafnarfirði Óskum að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst og í sumarafleysingar. Ennfremur vantar starfsfólk í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Hafnarfjörður Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Óskum einnig eftir að ráða stúlkur í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 á mánudag. Kjúklingastaðurinn Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Forstaða Dagvistun — leikskóli Óskum að ráða frá 15. júní nk. starfsmann til forstöðustarfa við Sólbrekku/Nýju Brekku sem eru sambyggð heimili með þremur og tveimurdeildum. Forstöðumaður hefur með stjórn beggja að gera (auk yfirfóstru). Starfsmannafjöldi 15. Við leitum að hugmyndarikum stjórnanda með góða þekkingu á stjórn og rekstri barnaheimila. Ahugi er á að væntanlegur stjórnandi fari í kynnisferð til Danmerkur til að kynnast rekstri stórra barnaheimila. Upplýsingar um starfið gefur félagsmála- stjórinn á Seltjarnarnesi sími 29088. Umsóknir sendist honum fyrir 1. maí nk. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Matráðskona Starf matráðskonu á Sólbrekku dagheimili er laust frá 1. júlí nk. Tvær dagheimilisdeild- ir. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjórinn á Seltjarnarnesi sími 29088. Umsóknir sendist honum fyrir 1. maí nk. Félagsmálastjórinn Seltjarnarnesi. Organistar! Staða organista við ísafjarðarkirkju er laus til umsóknar. Orgel kirkjunnar er smíðað af E. Kemper & Sohn í Lubeck árið 1958. Það hefur 18 raddir sem skiptast á tvö hljómborð og pedal II. man. svellverk. Við kirkjuna starfar ágætur kór. Laun organistans eru samkvæmt samningi organistafélagsins við söfnuði Reykjavíkur- prófastsdæmis. Umsóknir berist formanni sóknarnefndar Gunnlaugi Jónassyni, Hafnarstræti 2 ísafirði, fyrir 15. maí nk. Þeim fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Sóknarnefnd ísafjarðarkirkju. Apótek Lyfjatæknir eða stúlka vön vinnu í apóteki óskasttil starfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Apótek —3441 “. Verksmiðjuvinna Okkur vantar hressar og duglegar stúlkur til vinnu sem fyrst. Driftsf., sælgætisgerð, Dalshraun 10, Hafnarfirði, simi 53105. Droplaugastaðir heimili aldraðra — Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á hjúkr- unardeild heimilisins. Starfsfóik í eldhús, ræstingu, þvottahús o.fl. Sjúkraþjálfara í 2-3 mánuði. Lausar stöður frá og með 1. maí 1986 Hjúkrunarfræðings á vistdeild, dagvinna virka daga. Skrifstofumanns, 75% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 25811 á skrifstofutíma, virka daga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.