Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 13.04.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. APRÍL1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ■ -----—----................................................................. Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Hjúkrunarf ræðingar Sjúkraliðar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga og sjúkra- liða til fullra starfa eða hlutastarfa. Uppl. um störfin veitir hjúkrunarforstjóri Sigríður M. Stephensen, í síma 29133. Vinnu- og dvalarheimili Sjáifsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík. VINNUEFTIRLIT RÍKISINS Siðumúla 13, 105 Reykiavik, Simi 82970 Laus staða Laus er til umsóknar staða yfirsjúkraþjálfara. Um er að ræða 50% starf. Verkefni eru ráðgjöf og rannsóknir á sviði iðjufræði (ergonomic). Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í síma 82970 milli kl. 08.00 og 16.00. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendar Vinnueftirliti rík- isins, Síðumúla 13, Reykjavík, eigi síðar en 25. apríl nk. Húsgagnaiðnaður Við erum ekki andvígir innflutningi á hús- gögnum. Okkar svar við innflutningi er fram- leiðsla húsgagna með meiri gæðum, á lægra verði og að veita okkar viðskiptavinum góða þjónustu. Til þess að svo megi verða þurfum við á góðu starfsfólki að halda. Við bjóðum hæfu starfsfólki góð laun ásamt 1. flokks starfsaðstöðu í nýju húsnæði okkar að Hesthálsi 2-4. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar veittar á skrifstofu verksmiðj- unnar að Hesthálsi 2-4, Reykjavík. KRISTJÁn f ANWStóGEtRSSQIl HF. Starfskraftur óskast Starfskraftur óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum. Leikhúskjallarinn (gengið inn Lindargötumegin) + Laust starf strax Rauði kross íslands vill ráða starfsmann á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Aðalverkefni hans verður að veita deild R.K.Í. ráðgjöf og upplýsingar varðandi kaup á sjúkrabílum og búnaði þeirra og einnig að annast neyðarvarnir og neyðaráætlanir á vegum félagsins og deilda þess. Nánari upplýsingar um starfið gefur fram- kvæmdastjóri R.K.Í. á aðalskrifstofu R.K.Í. í Nótatúni 21, og tekur hann við umsóknum til 25. þ.m. Rauði kross íslands. Tilkynning Svæðisstjórn málefna fatlaðra Reykjanesi annast rekstur skammtímavistar við Skóla- gerði 6a í Kópavogi. Markmið með skammtímavist er að veita fötluðum og aðstandendum þeirra möguleika á hvíld. Einnig að veita úrlausn vegna tíma- bundinna aðstæðna á heimili vegna veikinda eða annarra sambærilegra aðstæðna. Dvalartími í skammtímavist getur hámark verið 3 mánuðir. Möguleiki er á að dvelja nokkrar klukkustundir í senn eða nokkra daga, allt eftir óskum þeirra, sem þangað sækja. Algengt er að fólk dvelji reglubundið t.d. 2-3 sólarhringa á mánuði. í skammtímavist dvelja 5-7 einstaklingar í einu. Innra starf stofnunarinnar felst í því að búa þeim aðlaðandi og heimilislegt um- hverfi. Aðstoða þá við tómstundir og veita hverjum og einum þá umönnun og þjálfun sem þörf erá. Skammtímavistin er opin öllum fötluðum á Reykjanessvæði, sem nær til Gullbringu- og Kjósarsýslu og kaupstaðanna Grindavíkur, Keflavíkur, Njarðvíkur, Hafnarfjarðar, Garða- bæjar, Kópavogs og Seltjarnarness. Þeir sem hafa á huga á að kynna sér starf- semina nánar eða sækja um vist, hafi sam- band við Ingu Sigurðardóttur forstöðumann á þriðjudögum kl. 16.30-19.30 í síma 651056 eða á miðvikudögum kl. 09.00-12.00 í srha 43862. REYKJANESSVÆM Deildarþroskaþjálfi óskast strax eða eftir nánara samkomulagi á starfsþjálfunarheimilið Bjarkarás. Aðstoð veitt vegna greiðslu á barnagæslu. Upplýs- ingar gefur forstöðukona á staðnum og í síma 685330. Hrafnista Hafnarfirði Óskum að ráða í stöður hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða sem fyrst og í sumarafleysingar. Ennfremur vantar starfsfólk í ræstingar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 54288. Hafnarfjörður Óskum eftir að ráða stúlku til afgreiðslu- starfa. Vaktavinna. Óskum einnig eftir að ráða stúlkur í kvöld- og helgarvinnu. Upplýsingar á staðnum eftir kl. 17.00 á mánudag. Kjúklingastaðurinn Hjallahrauni 15, Hafnarfirði. Forstaða Dagvistun — leikskóli Óskum að ráða frá 15. júní nk. starfsmann til forstöðustarfa við Sólbrekku/Nýju Brekku sem eru sambyggð heimili með þremur og tveimurdeildum. Forstöðumaður hefur með stjórn beggja að gera (auk yfirfóstru). Starfsmannafjöldi 15. Við leitum að hugmyndarikum stjórnanda með góða þekkingu á stjórn og rekstri barnaheimila. Ahugi er á að væntanlegur stjórnandi fari í kynnisferð til Danmerkur til að kynnast rekstri stórra barnaheimila. Upplýsingar um starfið gefur félagsmála- stjórinn á Seltjarnarnesi sími 29088. Umsóknir sendist honum fyrir 1. maí nk. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Matráðskona Starf matráðskonu á Sólbrekku dagheimili er laust frá 1. júlí nk. Tvær dagheimilisdeild- ir. Upplýsingar um starfið veitir félagsmála- stjórinn á Seltjarnarnesi sími 29088. Umsóknir sendist honum fyrir 1. maí nk. Félagsmálastjórinn Seltjarnarnesi. Organistar! Staða organista við ísafjarðarkirkju er laus til umsóknar. Orgel kirkjunnar er smíðað af E. Kemper & Sohn í Lubeck árið 1958. Það hefur 18 raddir sem skiptast á tvö hljómborð og pedal II. man. svellverk. Við kirkjuna starfar ágætur kór. Laun organistans eru samkvæmt samningi organistafélagsins við söfnuði Reykjavíkur- prófastsdæmis. Umsóknir berist formanni sóknarnefndar Gunnlaugi Jónassyni, Hafnarstræti 2 ísafirði, fyrir 15. maí nk. Þeim fylgi upplýsingar um menntun og fyrri störf. Sóknarnefnd ísafjarðarkirkju. Apótek Lyfjatæknir eða stúlka vön vinnu í apóteki óskasttil starfa. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merktar: „Apótek —3441 “. Verksmiðjuvinna Okkur vantar hressar og duglegar stúlkur til vinnu sem fyrst. Driftsf., sælgætisgerð, Dalshraun 10, Hafnarfirði, simi 53105. Droplaugastaðir heimili aldraðra — Snorrabraut 58 Starfsfólk óskast til sumarafleysinga: Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar á hjúkr- unardeild heimilisins. Starfsfóik í eldhús, ræstingu, þvottahús o.fl. Sjúkraþjálfara í 2-3 mánuði. Lausar stöður frá og með 1. maí 1986 Hjúkrunarfræðings á vistdeild, dagvinna virka daga. Skrifstofumanns, 75% starf. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 25811 á skrifstofutíma, virka daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.