Morgunblaðið - 16.07.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.07.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. JÚLÍ 1986 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélamenn — bflstjórar Viljum ráða strax vanan vélamann og bílstjóra með meirapróf. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. Skrifstofa og verslun Karl eða kona óskast til fjölbreyttra starfa frá kl. 9.00-18.00 Framtíðarstarf. Umsóknir sendist á augld. Mbl. fyrir 22 júlí merktar: „J — 5753“. Laghent stúlka eitthvað vön saumaskap óskast til smá fata- breytinga. Stytting á buxum o.fl. Vinnutími frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar í síma 14301. NÝTTSÍMANÚMER 69-11-00 Matreiðslumeistarar Óskum að ráða matreiðslumann tvisvar í viku í sumar (um helgar). Upplýsingar í síma 622666. Gítarleikarar Okkur vantar hressa gítarista tvö kvöld í viku. Upplýsingar í síma 622666. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar . -I ■ Til sölu vefnaðarvöruverslun Til sölu er vefnaðarvöruverslun í upprenn- andi þjónustumiðstöð. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „B — 5984“. bátar — skip Skuttogarinn Merkúr RE 800 (áður Bjarni Benediktsson) er til sölu. Skipið liggur í Brattvaag í Noregi en unnið er að breytingum þess í frystitogara hjá skipasmíðastöðinni Brattvaag Skipsinnredn- ing. Skipið selst í því ástandi sem það er ásamt verksamningi um breytingu. Tilboðs- gögn verða afhent á skrifstofu Ríkisábyrgða- sjóðs, Austurstræti 14, 3. hæð. Tilboð er greini verð og greiðsluskilmála .skulu berast Ríkisábyrgðasjóði eigi síðar en kl. 16 miðvikudaginn 30. júlí nk. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Seðlabanki íslands, Ríkisábyrgðasjóður. Verðbréfamiðlun Með á|<væðum laga nr. 27/1986 um verð- bréfamiðlun er öllum er hafa með höndum rekstur verðbréfamiðlunar gert skylt að afla sér leyfis viðskiptaráðherra til að stunda við- skipti með verðbréf fyrir 1. ágúst nk. Af því tilefni vill viðskiptaráðuneytið beina því til fyrrgreindra aðila að fla tilskilins leyfis viðskiptaráðherra lögum samkvæmt. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu viðskiptaráðuneytisins. Viðskiptaráðuneytið Reykjavík 11. júlí 1986. Bændur athugið Frestur til að skipta réttindastigum áunnum til ársloka 1983 með maka eða sambýlis- manni, sbr. lög nr. 50/1984, rennur út 1. ágúst 1986 og verður ekki framlengdur frekar. Nánari uppl. fást á skrifstofu sjóðsins og hjá formönnum búnaðarfélaganna um land allt. Líféyrissjóður bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, simi 91-18882. Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 18. mars 1951, er hér með skorað á þá sem eiga ógreidd iðgjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna að gera nú þegar skil á þeim til sjóðsins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskað uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveði) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 4. júlí 1986. F.h. Lífeyrissjóðs sjómanna Tryggingastofnun ríkisins. Danska sendiráðið breytt heimilisfang um stundarsakir Frá 15. júlí verður skrifstofa sendiráðsins í Bankastræti 6. Skrifstofan er opin kl. 09.00-12.00. Nýtt simanúmer: 91-621230. Vegna flutnings verður skrifstofa sendiráðs- ins lokuð dagana 15., 16. og 17. júlí. næstkomandi. Kgl. dansk ambassade midlertidig adresseforandring Ambassadens kontorer flytter pr. 15. juli fra Hverfisgata 29 til Bankastræti 6. Kontortid kl. 09.00-12.00. Nyt telefonnummer 91-621230. Grundet flytningen vil ambassadens kontorer være lukket í dagene 15., 16. og 17. juli d.aa. f Suwí> Forval Ætlunin er að bjóða út innanhússfrágang 3. áfanga skólahúss verkfræðideildar Háskóla íslands við Suðurgötu, sem er uppsteypt og frágengið að utan. Til undirbúnings útboði er ákveðið að fram fari könnun á hæfni þeirra verktaka, sem bjóða vildu í verkið, áður en útboð fer fram. Er því þeim sem áhuga hafa, boðið að taka þátt í forvali og munu 5-6 verktakar fá að taka þátt í lokuðu útboði, ef hæfir þykja. Forvalsgögn verða afhent hjá Innkaupastofn- un ríkisins, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn I. 000 kr. skilatryggingu. Útfylltum gögnum skal skilað á sama tíma eigi síðar en þriðjudaginn 22. júlí 1986 kl. II. 00. Þeim bjóðendum, sem áhuga hafa verður sýndur vinnustaðurinn föstudaginn 18. júlí kl. 9.00-12.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS Borgartum 7. simi 26844 Útboð Sláturfélag Suðurlands óskar eftir tilboði í flutning stórgripa að sláturhúsi félagsins að Selfossi. Flutningarnir fara fram allt árið og er áætlaður akstur um I00.000 km/ári. Nánari upplýsingar liggja frammi hjá Hall- dóri Guðmundssyni, stöðvarstjóra SS á Selfossi, í síma 99-1192. Tilboðum skal skila í sláturhús SS að Fossnesi, Selfossi, ekki síðar en 25/7 86. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Fyrirliggjandi á lager okkar: Rafgalvaniserað járn í plötum 0,7 mm - 2 mm Galvaniserað stangarjárn 4x25 mm. Lóðtin. Blikksmiðjan Sörlihf, Hvolsvelli, s. 99-8396. húsnæöi óskast —mmmm Ibúð óskast Við erum þrjár rúmlega tvítugar stúlkur í framhaldsnámi og erum að leita okkur að 3-4ra herb. íbúð í Reykjavík. Húshjálp, barnapössun o. þ. h. kemur til greina. Góðri umgengni, reglusemi og skilvís um greiðslum heitið. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 23. júlí merkt: „Húsnæði — 5667“ eða hringið í síma 77930. Gróðursetningarferð í Heiðmörk Hin áríega gróðursetningarferð í reit Heimdallar verður farin fimmtu- daginn 17. júlink. Aætlað er aö leggja af stað klukkan 19.30 úr Valhöll. Boðið verður upp á svaladrykkinn Svala svo og eitthvert heimalagaö góðgæti. Allt ungt fólk velkomiö. Heimdallur, félag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik. Seltjarnarnes -Þórsmörk Laugardaginn 19. júli næst komandi, fer Baldur FUS f sina áríegu Þórsmerkurferð. Lagt verður af staö frá Sjálfstæðishúsinu að Austur- strönd 3, kl. 8.30, og komiö verður heim seinni part sunnudags. Þátttökugjald er 1.300 krónur og er þá innifalið rútuferðir, kvöldverö- ur sem samanstendur af grílluðu nautaketi sem þrætt er upp á þar til geröa pinna ásamt fersku íslensku grænmeti. Einnig verður fram- reiddur staðgóður morgunverður í þægilegu umhverfi. Félagsmenn eru vinsamlegast beðnir um að tilkynna þáttöku sina í síma 611220 og er þeim heimilt að bjóða með sér gestum. Stjóm Batdurs, fólags ungra Sjálfstæðis- manna, Seltjarnamesi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.