Morgunblaðið - 19.07.1986, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986
33
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Heill og sæll, stjömuspek-
ingur. Getur þú sagt mér frá
stjömukorti þeirrar sem
fædd er 5. 9. 1930 kl. 4.30
að morgni. Með kæm kveðju
og þökk fyrir stjömuspeki-
þættina."
Svar:
Þú hefur Sól og Rísandi
merki í Meyju, Tungl í
Vatnsbera, Merkúr og Venus
í Vog, Mars og Júpíter í
Krabba og Naut á Miðhimni.
Meyja, Vatnsberi, Vog,
Krabbi og Naut.
Samviskusöm
Sól í Meyju táknar að þú ert
í innsta eðli þínu hógvær og
samviskusöm. Þú ert einnig
hjálpsöm og fómfús. Líkast
til hefur þú tilhneigingu til
að gera of lítið úr sjálfri þér.
Vandamál margra Meyja er
fólgið í of mikilli kröfuhörku
til sjálfra sín og fullkomnun-
arþörf. Meyjan er oft of
fundvís á smávægilega galla
í eigin fari og metur sjálfa
sig útfrá því, þ.e. fær heldur
neikvæða sjálfsímynd og
lætur fyrir vikið aðra ganga
fram hjá sér. Þetta á ekki
við um allar Meyjur, heldur
er þetta neikvæð hlið á merk-
inu.
Draumlynd
Þar sem þú hefur Neptúnus
Rísandi ert þú ekki dæmi-
gerð Meyja. Töluvert af hinni
jarðbundnu og hagsýnu hlið
hverfúr en í staðinn kemur
áhugi á andlegum málum og
næmleiki fyrir því óræða í
tilverunni. Neptúnus táknar
einnig að þú átt til að vera
draumlynd og utan við þig.
Hann styrkir einnig fómfysi
og hjálpsemi þína, gerir að
þú ert þess meðvituð að þú
ert hluti af stærri heild. Þeg-
ar þú hjálpar meðbræðmm
þínum stuðlar þú að betra
lífi, fyrir sjálfa þig og aðra.
Varkár
Tungl í Vatnsbera táknar að
þó þú sért félagslynd vilt þú
ekki hleypa hverjum sem er
að þér. Þú ert því varkár og
heldur þig í vissri fjarlægð
frá fólki, opnar þig ekki eða
berð tilfinningar þínar á
torg.Þú getur því virst óper-
sónuleg og stundum köld.
Sanngjörn
Merkúr í Vog táknar að
þú reynir að sjá margar hlið-
ar á hverju máli áður en þú
tekur ákvörðun. Þú getur því
átt til að vera óákveðin en
ert jafnframt sanngjöm og
réttlát í hugsun og tali.
Andleg ást
Venus í Vog táknar að þú
vilt vera réttlát og tillitssöm
í mannlegum samskiptum.
Þú ert félagslynd og átt auð-
velt með að vinna með öðm
fólki, en samvinnan verður
fyrst og fremst að vera hug-
myndaleg. í ástamálum og
vináttu þarft þú t.d. fyrst og
fremst að byggja á hug-
myndalegum skyldleika.
Verndarstörf
Mars í Krabba táknar að
starfsorka þín er tilfinninga-
leg og háð tilfinningalegri
líðan hveiju sinni. Orka þín
er því sveiflukennd og mis-
jöfn. Þessi staða táknar
einnig að þú ert hjálpsöm og
vemdandi. Þar sem Satúmus
er í mótstöðu við Mars þarft
þú að varast að bæla skap
þitt og þrár niður. Þú þarft
að varast að fóma þér um
of fyrir aðra.
Öryggi
Naut á Miðhimni táknar að
þú vilt þjóðfélagslegt öryggi
og ert föst fyrir í markmiðum
þínum og stefnu. Því er t.d.
líklegt að þú sért íhaldssöm
á starf þitt.
X-9
6ílBTT\K,
|?0 TENDRAR
iNNDietAN EXD
EG TENPRA
INNPÆLAN '
L ELP J
EG NVTMiNs'
INNDÆLA j
-) ELPS J
PAV?£>
NU, BQ V6KPVI5TA£>FAI?AAE> J
SKIPTA OM För KyRlf? 5tefndai6ti£\
NTOT þO þlNS INNÞiELA
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
FERDINAND
SMAFOLK
I UJAS WATCHING THIS
MOVIE, 5EE, UJHERE THE5E
GUVS ARE CHASIN6 50ME
OTHER GUVS IN A CAR..
A5 THEV TEAR AROUND A
CORNERJHEYKNOCKOVER
A FRUIT STANR ANP
ORAN6E5 FLV ALL OVERÍ
Ég var að horfa á kvik-
mynd og þar voru náungar
að elta aðra náunga á
bíl...
NO ONE EVER 60ES
BACK TO HELP PICK
UP THE 0RAN6ES..
Þegar þeir komu æðandi
fyrir horn veltu þeir
ávaxtavagni og appeisín-
urnar flugu í allar áttir!
Svo brenndu báðir bílarnir
niður götuna!
Það nennir enginn að snúa
við og hjálpa tii við að
safna saman appelsínun-
um____
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Betri er einn fúgl í hendi en
tveir í skógi, er máltæki sem á
ekki við nein rök að styðjast í
brids, að minnsta kosti ekki í
spilinu hér að neðan. Settu þig
í spor austurs:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ 865
♦ Á963
♦ Á72
♦ 942
Vestur Norður
Vestur Nordur
2 hjörtu 3 hjörtu
Pass 4 spaðar
Pass Pass
Austur
♦ 1072
♦ D105
♦ 10
♦ DG10873
Austur Sudur
Austur Sudur
- 2 lauf
Pass 3 spadar
Pass 6 spaðar
Pass
Vestur spilar út tíguldrottn-
ingu, sem sagnhafi drepur á ás
blinds, tekur hjartaás og hendir
laufi heima. Spilar svo tígli.
Hvað á austur að gera?
Ef hann hugsar í anda mál-
tækisins að ofan trompar hann
tígulinn og réttir sagnhafa
samninginn á silfurfati. Þú sérð
hvers vegna, er það ekki?
Vestur Norður ♦ 865 VÁ963 ♦ Á72 ♦ 942 Austur
♦ - ♦ 1072
♦ KG8742 11 ♦ D105
♦ DG954 ♦ 10
♦ K5 ♦ DG10873
Suður
♦ ÁKDG943
V-
♦ K863
♦ Á6
Tígulhundur fer frá sagnhafa
í tromp austurs. Það er svo sama
hveiju austur spilar, sagnhafi á
slaginu, tekur tvisvar tromp og
trompar svo tígul í róglegheitum
á borðinu með þriðja spaðanum.
Ef austur lætur á móti sér
að trompa tígulslaginn, fær suð-
ur á kónginn, en situr svo uppi
með tvo tígultapara, sem hann
getur hvergi losnað við.
Umsjón Margeir
Pétursson
Á tékkneska meistaramótinu
sem stendur yfir þessa dagana,
kom þessi staða upp í skák hins
reynda stórmeistara Jan Smej-
kals sem hafði hvítt og átti leik,
og alþjóðlega meistarans Nuns.
32. Rf5! og svartur gafst upp, því
hann tapar drottningunni eða
verður mát. Þegar mótið var tæp-
lega hálfnað var Smejkal efstur
með 5 v. af 7 mögulegum. Vokac
var annar með \'h v. en stórmeist-
ararnir Jansa, Mokry og Plar-
hetka höfðu 4 v. ásamt Banas.