Morgunblaðið - 19.07.1986, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986
fclk f
fréttum
Hvað býr að baki met-
orðagirnd lacocca?
ú getur orðið hvað sem þú
vilt!“ - Þetta var viðkvæðið,
sem sífellt gali í eyrum Lee Iacocca
í æsku. Faðir hans gerði miklar
kröfur til hans, ætlaðist til þess að
sonur hans gerði það gott, næði
tindi frægðar og frama. Sjálfur
hafði Lee heldur ekkert á móti þess-
ari framtíðarsýn og því fór svo að
lokum að draumur þeirra beggja
rættust. Stráknum gekk afar vel í
skóla, varð ungur einn af forstjórum
Ford en tók síðan við Chrysler verk-
smiðjunum í dauðateygjunum og
kom þeim til efnahagslegrar heilsu
á aðeins 36 mánuðum. Þótt hann
sé nú orðinn 61 árs að aldri, vellauð-
ugur og þurfi ekki að sanna eitt
né neitt, er ekkert lát á þrótti hans
og afköstum. Hann er sístarfandi
og bætir við sig verkefnum til þess
að tryggja, að hann hafi nóg fyrir
stafni þær 18 klukkustundir á dag,
sem hann kýs að vinna - 7 daga
vikunnar.
Undanfarið hafa fjölmiðlar í
Bandaríkjunum verið að velta því
fyrir sér hvers vegna Iacocca sé að
þessu brölti. Það vekur nefnilega
athygli að öll nýju verkefnin hans
eru á sviðum, sem bæði blöð og
sjónvarp fylgjast grannt með.
Þannig hefur hann þegar gefið út
bók, sem sett hefur hvert sölumetið
á fætur öðru. í henni gagnrýnir
hann m.a. stjómina í Washington
miskunnarlaust. Einnig var það
eðlislægri hörku hans og dugnaði
að þakka að frelsistyttan í New
York var endurbyggð að stórum
hluta og svo gott sem endurvígð á
aldarafmæli sínu. Hann sækist eftir
að halda fyrirlestra og gætir þess
þá jafnan að segja eitthvað, sem
kemur sér illa fyrir Reagan-stjóm-
ina - eitthvað, sem erindi á á
forsíður dagblaðanna. En hvers
vegna?
• Maðurmeð
ákveðnar skoðanir
og munninn á rétt-
um stað — en fer
hann í forseta-
framboð? Lee
Iacocca.
Og þúsund hjörtu grípurgömul kæti.
Og gömul hjörtu þrá á ný og sakna.
0, bemsku vorrar athvarf, Austurstræti,
hve endurminningarnarhjá þér vakna.
(Ur Ijóði Tómasar Guðmundssonar, Austurstræti)
er hann kom auga á hina landskunnu
söngkonu, Göggu Lund. Hann mundaði
því vél sína og smellti af rétt í því sem
hann Rögnvald Siguijónsson, píanóleik-
ara bar að, er hann gamall og góður
vihur Göggu. Urðu þar miklir fagnaðar-
fundir enda höfðu þau ekki sést í
töluverðan tíma. Við látum þó langloku-
lýsingar liggja milli hluta en leyfum
myndunum að tala sínu máli.
Já, eflaust hefðu þau frá mörgu fróð-
legu að segja húsin við Austurstrætið,
mættu þau mæla. Hver kynslóðin á fæt-
ur annarri hefur þrammað þama um,
rölt rúntinn, eins og sagt er og ýmsir
atburðir átt sér þar stað, bæði gleði- og
grátlegir. Gatan hefur þannig, í gegn
um tíðina, gegnt hlutverki nokkurs kon-
ar miðstöðvar mannlegra samskipta.
Þúsundir manna þjóta þar um á degi
hverjum, kunningjar kinka kolli hver til
annars, gamlir vinir hittast þar og rifja
upp horfnar stundir. Nei, það er svo
sannarlega ekki að ástæðulausu sem
strætið er höfuðborgarbúum svo hjart-
fólgið. Einn góðviðrisdaginn, ekki alls
fyrir löngu, lallaði hann Óli K. sér út
með ljósmyndavélina, tyllti sér á næsta
bekk og fylgdist með fólkinu, skrautlegu
mannlifinu. Ekki hafði hann setið lengi,
afskaplega er
gaman að sjá þig Gagga
m,n,“ Rögnvaldur
veríð að segja.
En þá verða óvæntir
fagnaðarfundir.
Gamall vinur Göggu,
Rögnvaldur Sigur-
jónsson, pianoleikari
skýtur upp kollinum
og eefur henni koss a
kinn.
runda^aiutj^n^stöd‘
Uralls kvn^ V.Pttvann-
Tilvau Sviðburda
GskrafsognþáSd,*durtiÍ
GaggaL,m(/'3evda.
v&Idur Sí ^
£atn*lkunn.
Uni sló<JUtn