Morgunblaðið - 19.07.1986, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986
Eldfjörug og hörkuspennandi mynd
með Kevin Bacon, stjörnunni úr
Footloose og Diner. Frábær músik:
Roger Daltrey, John Parr, Marilyn
Martin, Ray Parker Jr. (Ghostbust-
ers), Fionu o.fl.
Æsispennandi hjólreiðaatriði.
Leikstjóri: Tom Donelly.
Sýnd Id. 3, 5, 9 og 11.05.
Bönnuð innan 12 ára.
Hsskkað verð.
ÁSTARÆVINTÝRI MURPHY’S
Ný bandarísk gamanmynd með Sally
Flold, Jamos Garner.
Sýnd f B-sal kl. 3,5 og 11.25.
Sýnd í A-sal kl. 7.
Sfðustu sýnlngar.
Hsakkað verð.
BJARTAR NÆTUR
„White Nights“
Aðalhlutverkin leika Mikhail Barys-
hnikov, Gregory Hines og Isabella
Rossellini.
Sýnd f B-sal kl. 9.
Sfðustu sýningar.
Hœkkað vsrð.
DOLBY STEREO
Eftir Hilmar Oddsson.
Sýnd f B-sal kl. 7.
TÓIMABÍÓ
Sími31182
Lokað vegna
sumarleyfa
iaugarásbió
---SALUR A—
FERÐIN TiL BOUNTIFUL
★ ★ ★ ★ Mbl.
BEST ACTRESS
GemlcUtie Page
.........
Óskarsverölaunamyndin um gömlu
konuna sem leitar fortiðar og vill
komast heim á æskustöðvar sínar.
Frábær mynd sem enginn má missa
af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page, John
Heard og Gerlin Glynn.
Leikstjóri: Peter Masterson.
Sýnd kl. S, 7,9 og 11.
---SALUR B —
HEIMSKAUTAHITI
Ný bandarisk-finnsk mynd um þrjá
unga Amerikana sem fara af mis-
gáningi yfir landamæri Finnlands og
Rússlands.
Aðalhlutverk: Mike Norris.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 18 ára.
---SALURC---
Sýnd kl. 5 og 8.45.
Blaðburóarfólk
óskast!
ÚTHVERFI
Hvassaleiti
Rauðalækur
VESTURBÆR
Ægisíða
Kvisthagi
Grandavegur
Hringbraut 92-121
KÓPAVOGUR
Kársnesbraut 57-139
AUSTURBÆR
Miðtún
Samtún
Hátún
Njálsgata
Hverfisgata 63-120
Skúlagata
Mávahlíð
Eskihlíð
Úthlíð
MORÐBRELLUR
Meiríháttar spennumynd. Hann er
sérfræðingur í ýmsum tæknibrellum.
Hann setur á svið morö fyrír háttsett-
an mann. En svik eru í taffi og þar
moð hefst barátta hans fyrir lífi sínu
og þá koma brellurnar að góðu gagni.
★ ★ 'h Agaet mpennumynd Mbl.
A.I.
Aöalhlutverk: Bryan Brown, Brian
Dennehy, Martha Glehman.
Leikstjóri: Robert Mandel.
Sýndkl.5,7,9.05 og 11.10.
Bönnuð innan 14 ára.
a: || OOLBYSTEREO |
ALÞÝÐU-
LEIKHÚSIÐ
í HLAÐVARPANUM
VESTURGÖTU 3
Tónlist — Leiklist
— Myndlist
Hin sterkari
Einþáttungur eftir August
Strindberg í þýðingu Einars
Braga.
Leikstjóri: Inga Bjarnason.
Leikendur: Margrét Ákadóttir,
Anna Sigríður Einarsdóttir,
Albert Aðalsteinsson.
Hönnun búninga: Vilhjálmur
Vilhjálmsson, Nfna Njálsdóttir.
FRUMSÝNING
Sunnud. 20. júlí kl. 17.
- UPPSELT.
2. sýn. miðvikud. 23. júlí kl. 21.
3. sýn. laugard. 26. júlí kl. 16.
4. sýn. sunnud. 27. júlf kl. 16.
Tónlist
Einleiksverk fyrir flautu eftir
Leif Þórarinsson og C. PH. E.
Bach.
Flytjandi: Kolbeinn Bjarnason.
Myndlist
Edna Cers.
Batiksýning
Miðapantanir i sima 19560 frá
kl. 14-18 sýningardaga.
Kaffiveitingar.
Auglýsingar22480
Aígreiðsla 83033
Salur 1
Frumsýning á nýjustu
BRONSON-myndinni:
LÖGMÁL MURPHYS
Alveg ný, bandarísk spennumynd.
Hann er lögga, hún er þjófur ... en
saman eiga þau fótum sínum fjör
aö launa.
Aðalhlutverk: Charles Bronaon,
Kathleen Wllholte.
Sýndkl.6,7,9og11.
Bönnuð Innan 18 ára.
Salur2
FLÓTTALESTIN
Mynd sem vaklö hefur mikla at-
hygli og þykir með ólfklndum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjórí: Andrel Konchalovsky.
Saga: Akira Kuroaawa.
Sýndkl. 6,7,9 og 11.
Bönnuð Innan 18 éra.
Salur 3
LEIKUR VIÐ DAUÐANN
3*. »-j-
Hln heimsfræga spennumynd John
Boormans.
Aðalhlutverk: John Volght (Flótta-
lestin), Burt Reynolds.
Endursýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
SÖGULEKARNIR
Stórbrotið, sögulegt listaverk í
uppfærslu Helga Skúlasonar
og Helgu Bachmann undir
opnum himni í Rauðhólum.
Sýningar: f dag kl. 17.00.
sunnud. 20/7 kl. 16.00 og 17.00.
Miðasala og pantanir:
Söguleikarnir: Sími 622 666.
Kynnisfarðir Gimli, sími 28025.
Ferðaskrifst. Farandi: S: 17445.
í Rauðhólum klukkustund fyrir
sýningu.
z
BÍÓHÚSID
Lækjargötu 2, sími: 13800
FRUMSÝNIR
GRÍNM YNDINA
ALLTÍHÖNK
BETTEROFFDEAD
Hér er á ferðinni einhver sú hressi-
legasta grínmynd sem komið hefur
lengi, enda fer einn af bestu grin-
leikurum vestanhafs, hann John
Cusack (The Sure Thlng), með aðal-
hlutverkið.
ALLT VAR ( KALDA KOLI HJÁ AUM-
INGJA LANE OG HANN VISSI EKKI
SITT RJÚKANDI RÁÐ HVAÐ GERA
SKYLDI.
Aðalhlutverk: John Cusack, David
Ogden Stiers, Kim Darby, Amanda
Wyma.
Leikstjóri: Savage Steve Holland.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
FRUMSKOGARLIF
(JUNGLE B00K)
WAUDISNETS
GfíSAPGfífAr
SDAIGS-
inc/uding
ÍH/AA/MABC
UKCVOU
smCBAfíf
ucncrr/rfcr
Hin frábæra teiknimynd frá Walt
Disney um Mowgli og vini hans í
frumskóginum.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.