Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 7
MORGtTNBLtfÐIÐ, FÖStUPÁGÚR Bl SfePfEMBÉR‘1986 n •'*W KO»iC □Rod Stewart — Rod Stewart Rod Stewart hefur engu gleymt. Hann syngur lögin Love Touch, Every Beat Of My Heart og Another Heart- ache á þessari plötu af sinni einstöku snilld. Hljóðfæraleikurinn og önnur vinnsla plötunnar er með þvi þesta sem um getur og er þá mikiö sagt. □UB40 - Rat In The Kitchen Breska hljómsveitin UB40 hefur fyrir löngu eignast fleiri hundruð dygga aðdáendur hér á landi. Á nýjustu plötu þessara geðþekku pilta er m.a. lagið Sing Our Own Song sem notið hefur mikilla vinsælda og nýjasta lag- ið þeirra All I Want To Do gefur hinu fyrra ekkert eftir, fremur en hin lögin 7 sem Rat In The Kitchen geymir. □David Lee Roth — Eat’Em And Smile David Lee Roth fer á kostum á fyrstu sólóplötu sinni. Lögin Yankee Rose, l’m Easy og That’s Life hafa öll átt vel upp á pallborðið hér á landi, enda hljóma þau daginn út og inn á öldum Ijósvakans. Hvernig vaeri nú að þú létir það eftir þér að fá þér eintak? 0OEE/y bonus TRACKo Jto*’ That ' °all Mu&i Þará De Burgh Slerln u8, Lady /n '^VHappyZjJ^Look l2tomnf'ur q.uck\A,ithVou DTheTt'!r riross^1 Firid Me r he Reason OLuther V andross A ufet,me OltÐites-CallinO'AndFree QDazzBand QloryofLove □Peter Cetera o.fl.o.flo.ti. s i'&gss$r°~ □ 4) U0n K o^-PictureB00k s YZ&sasr” Nýjar 09 vinsælar ptotur □\Miam-F'"13' _,ondonOHuH4 ssss^ssss** □RV Co<^e'Í Gid - Baby, Tt» Sta □EverythingBut Shine Bright . ^-^eSea QVýaterboys NeverFe\tSoGood CUames'oaf" dAndFree □DazzBand -^gteThis □Weather Repo^ et Dreams Of □BonnieTyier Forbidden Fire □James-SttJtter □Madonna Eat.ern And Smile ODavidLeeBot^dingOnVilater aNel' \°^re -^Live >n )apan □Gary Moore OP.LL. - Aibum □PKiiipBgey-'^mvnd * □Karate Kid » ue coleman - hoi u □Pat Metheny/O ^ ^maXe sin □Ozzy Osbourne □VanHaten-«p. s.aldanmaður □PéturogBjartm ^ftirsérupp ssssP— íBft KARNABÆR Hljómplötudeild, Austurstræti 22, ( .. Hljomplotudeild, Austurstræti 22, Glæsibæ, Rauðar- árstíg 16, Reykjavík. Mars Strandgötu 37, Hafnarfirði. ■ f . . Nú er altt fulft af nýjum plötum, kassettum, 12 tommum og CD-diskum > Ef þú átt ekki heimangengt einhverra hluta vegna, getur þú pantað í póstkröfu í síma (91H1620. Við sendum póstkröfur sam- dægurs. □Madonna — True Blue Fyrstu þrjár sendingarnar af þessari stórkostlegu plötu hafa allar verið rifnar út. Viö vorum að taka upp fjórðu sendinguna og þú ættir því að líta inn til okkar sem fyrst. True Blue inniheld- ur hin vinsælu lög Papa Don’t Preach, Live To Tell og nýjasta smellinn La Isla Bonita. □Peter Cetera — Solitude/ Solitaire Peter Cetera, fyrrverandi forsöngvari Chicago, byrjar sólóferil sinn með glæsibrag, því lagiö Glory Of Love úr kvikmyndinni Karate Kid II nýtur nú gifurlegra vinsælda. Þetta lag er aö sjálfsögöu á meðal þeirra 9 laga sem þessi plata geymir. Góð og vönd- uð plata. □Billy Joel - The Bridge Billy Joel stendur ætið fyrir sinu og vel það. Hér má finna lögin Modern Woman, Code Of Silence og A Matt- er Of Trust sem allt eru gæðasöngv- ar. Þetta er stórkostleg plata sem enginn Billy Joel-aðdáandi getur látiö framhjá sér fara.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.