Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1986 í DAG er föstudagur 5. september, sem er 248. dagurársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 6.59 og síðdegisflóð kl. 19.12. Sól- arupprás í Rvík. kl. 6.20 og sólarlag kl. 20.31. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26. Myrkur kl. 21.22. Tunglið er í suðri kl. 14.29. Almanak Háskóla íslands.) Guð er andi, og þeir sem tilbiðja hann, eiga að til- biðja í anda og sannleika. (Jóh. 4, 24.) KROSSGÁTA t 2 3 ■4 ■ 6 Jl m 8 10 u 11 B' 13 14 15 s 16 LÁRÉTT: — 1 bii milli stafs og hurðar, 5 blóm, 6 svelgurinn, 7 hvad, 8 grefur, II ósamstæðir, 12 skólaganga, 14 sver, 16 grófur dúkur. LÓÐRÉTT: — 1 vespu, 2 treg, 8 rannblæ, 4 skotts, 7 ósoðin, 9 beð, 10 sól, 13 þurrki út, 15 leikfélag. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 rásegl, 5 an, 6 skundi, 9 sum, 10 eð, 11 bn, 12 ári, 13 annt, 15 áta, 17 aurana. LÓÐRÉTT: — 1 rassbaga, 2 saum, 3 enn, 4 leiðin, 7 kunn, 8 der, 12 átta, 14 nár, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA QA ára afmæli. í dag, 5. ötl september, er áttræð frú Sigríður Jónsdóttir, Gammel Kirkevej 129, 2770 Kastrup-Amager, Dan- mark. Hún er dóttir Jóns Magnússonar hafnsögu- manns í Stykkishólmi og Hansínu Jónsdóttur. Sigríður hefur búið í Kaupmannahöfn síðan 1939. QA ára afmæli. Á morg- O" un, laugardaginn 6. september, er áttræð frú Guðrún Gísiadóttir, Hring- braut 70, Keflavík. Hún ætlar að taka á móti gestum í Glaumbergi þar í bænum eftir kl. 18.00 á afmælis- daginn. FRÁ HÖFNINNI___________ í FYRRAKVÖLD fór Eyrar- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. í gær fór togarinn Ögri aftur til veiða. í gær lagði Dísarfell af stað til útlanda. Bakkafoss var væntanlegur að utan og Fjallfoss mun hafa lagt af stað til útlanda. in Iðunn, Laugavegi 40a. Garðsapótek, Sogavegi 108. Holtsapótek, Langholtsvegi 84. Lyfjabúð Beiðholts, Am- arbakka 4—6. Kópavogsapó- tek, Hamraborg 11. Bókabúð- in Bók, Miklubraut 68. Bók- hlaðan, Glæsibæ. Heildv. Júl- íusar Sveinbjömss. Garðastr. 6. Bókaútgáfan IÐUNN, Bræðraborgarst. 16. Kirkju- húsið, Klapparstíg 27. Bóka- búð Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. Mosfells apó- tek, Þverholti, Mosf. Olöf Pétursdóttir, Smáratúni 4, Keflavík. Apótek Seltjamar- ness, Eiðstorgi 17. MINNINGAKORT MS-fé-, lagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- Qarðarapótek, Lyfjabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyflabúðin Iðunn, Laug- amesapótek, Reykjavíkur- apótek, Vesturbæjarapótek og Apótek Keflavíkur. í Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs f Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. Morgunblaðið/Helena Stef&nsd. UNGIR RÆÐARAR KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR RAUÐAMELSKIRKJA: Hátíðarguðsþjónusta verður nk. sunnudag 7. þ.m. í tilefni af 100 ára afmæli kirkjunnar. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, prédikar. Sr. Ingibergur J. Hannesson pró- fastur og sr. Hreinn Sk. Hákonarson þjóna fyrir alt- ari. Afmælis kirkjunnar verður minnst. Að messu lok- inni verður kaffisamsæti í Laugagerðisskóla. Myndin er af Rauðamelskirkju. REYNIVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 14. Elín Sigurvinsdóttir syngur. Davíð Guðmundsson leikur á orgelið. Fermingar- böm ársins 1987 eru beðin að koma til messunnar Sr. Gunnar Krisljánsson. FRÉTTIR________________ VEÐUR fer kólnandi var dagskipan Veðurstofu- manna i gærmorgun er sagðar voru veðurfréttir. Norðlæg átt mun verða ríkjandi á landinu. í fyrri- nótt hafði minnstur hiti á láglendinu mælst þrjú stig t.d. á Raufarhöfn og Kirkjubæjarklaustri. Upp á hálendinu var eins stigs hiti. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 5 stig um nóttina og vætti þá stéttar. Úrkoma mældist mest 8 milli og var það á Galtar- vita. RÆÐISMAÐUR. Utanríkis- ráðuneytið tilk. í nýlegu Lögbirtingablaði að skipaður hafi verið kjörræðismaður með vararæðismannsstigi í bænum Varberg í Svíþjóð. Ræðismaðurinn heitir Per Olof Winquist og er utaná- skrift vararæðismannins Vallmostigen 35. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Barna- spítala Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Versl. Geysir hf., Aðal- stræti 2. Versl. Ellingsen hf., Ánanaustum, Grandagarði. Bókaverslun Snæbjamar, Hafnarstræti 4. Landspítal- inn (hjá forstöðukonu). Geð- deild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Austurbæjar- apótek, Háteigsvegi 1. Vest- urbæjarapótek, Melhaga 20—22. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Háaleitis- apótek, Austurveri. Lyfjabúð- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM_____ í BORGARASTYRJÖLD- INNI á Spáni náðu her- sveitir Francos uppreisnar- foringja í borginni Irun á sitt vald og varð mikið blóð- bað í lokaorustunni um borgina. Þóttust menn þá sjá fyrir fall borgarinnar San Sebastian. í höfuð- borginni, Madrid, hafði lýðræðisstjómin fallið en við stjómartaumunum tek- ið Largo Caballero, sem í fréttum hafði verið kallaður Lenin Spánveija. Kvöld-, nætur- og helgarp}ónurta apótekanna i Reykjavík dagana 5. september til 11. september aö báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótekopið til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Laaknastofur aru lokaðar á laugardögum og heigidðgum, en haagt er aö ná aam- bandi viö laaknl á Göngudeild LandapAalana alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarapftalinn: Vakt frá ki. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600). Slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er læknavakt i sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu enj gefnar i simsvara 18888. Ónæmlaaögerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellauvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæ- misskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íalands i Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sima 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asimi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvonna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Átftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Seffoaa: Setfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparatðð RKf, Tjamarg. 36: Ætluð bömum og ungling- um f vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhrínginn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veríö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrír nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag falanda: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvarí) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA>Mintökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffraaöistööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 687075. StuttbylgJuMndingar Útvarpainstil útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 11855 KHz, 25,3 m.. kl. 13.00-13.30. Á 9985 KHz. Til Noröurlandanna, Bretlands og meginlandsins frá kl. 18.55 til 19.35/45, 9985 KHz, 30,0 m. Til Kanada og austurstrandar Bandaríkjanna á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími (GMT). SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landepftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarfssknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir aamkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardoild: Heimsóknartí- mi frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingar- heimlll Reykjavfkur. Alla daga kl. 16.30 tii kl. 16.30. - Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikuriæknisháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrf - sjúkrahú- sið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Set 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- vehu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útl- ánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. AÖal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apnl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvaliagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 13.30- 18. Ný sýning í Prófessorshúsinu. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 10—17. Hús Jóns Sígurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufrwöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpiÖ til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðir ( Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8— 17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmáriaug ( MoafallsavaH: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - flmmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug Settjamamesm: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.