Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 B 25 Músikmyndbönd eru leikur að lifandi myndum. Leikur sem ungt fólk hefur gert aö sínum. Gleði, grátur, spenna, hraöi, litir, dans, ást & einsemd, Iffskraftur. Allt þetta og miklu meira er aö finna ( þessu tjáningarformi sem á sér engan sinn Ifka. Meö þessa vitneskju að leiöarljósi starfar kvikmyndafélagiö ALVARA. Við erum ungir menn með allt að vinna og fullt af góöum hugmyndum. Músikmynd- bönd eru okkar mál. Hljómplötuvertíöin er að hefjast. Viö bendum hljómplötuútgefendum á áhrifamátt músikmynd- banda, ekki sfst með tilliti til þessaðStöð2kemurtil meö aö bjóöa uppá þau daglega og Poppkorns- þáttur Sjónvarpsins er sennilega einn vinsælasti dagskrárliður þess. Viö höfum jafnframt skilning á þvf aö markaðurinn er þröngur og kostnaöi veröur að halda f lágmarki. Sértu aö spá f aö myndskreyta tónlistina þína ættiröu ekki að hika viö aö hafa samband. Okkar Vl° stefna er að gera þaö sem eftir veröur tekið. hOfum unnið FVRIR COSANOSTRA POSSIBLIES HHAVKAFÉLAGIO G. ÓSKARSSWiSIGURÐ DAGEJARTSSON KVIKMYNDAFÉLAGIfl A ARNfllHAUN 8 ▼ SÍMI5Z633 Daddi í fínu formi. World Class 'Ztn^ °9 18. nUl ALLT A FULLU f kvöld verður allt á fullu í EVRÓPU eins og venjulega. Daddi verður í diskóbúrinu og þeytir skífúm, blikkar Ijósum og stjómar risaskjánum. Hann ætiar m.a. að sýna glóðvolgan og glænýj- an „Eurochart Coca Coia" vinsældaiista sem innihekiur öll nýjustu og bestu lögin í dag. DIVIPiE „Hinn guðdómlegi" verður með meiri- háttar konserta í EVRÓPU um aðra helgi. Þann 24. október hefst svo íslandsmótið í aerobic sem haldið er af World Class heilsustúdíóinu og EVRÓPU. Sem sagt: Alltaf mikið að gerast í EVRÓPU. I 1 * Dönsk fjögurra barna húsmóðir, 47 ára, sem búsett er í Svíþjóð, vill eignast pennavini hérlendis. Áhilgamálin eru tónlist, náttúran, frímerki, stjómmál, trúmál, ferða- lög o.s.frv.: Kaja Hjannung, Idungatan 39,111, S-19500 Marsta, Sweden. ísraeli, sem getur ekki um aldur, en er líklega rúmlega fertugur, vill eignast pennavini á íslandi: Paul Cohn, P.O.Box 13126, 91131 Jerusalem, Israel. Átján ára japönsk stúlka sem, kveðst hafa mikinn áhuga á íslandi og íslendingum: Fumie Matsuura, 90 Uo-machi, Matsue-city, Shimane-ken, 690 Japan. Fjórtán ára sænsk stúlka með áhuga á tónlist, bóka- og blaða- lestri, skíðum o.fl.: Anna-Karin Berggren, Ákerstigen 65, 53200 Skara, Sverige. Tvítug japönsk stúlka með áhuga á íþróttum og frímerkjum: Kumi Matsuda, 9-33 Nishigawara 2-chome, Ibaraki city, Osaka, 567 Japn. Tvítug norsk stúlka með margvísleg áhugamál: Göril Vatshaug, Jektveien 18, 8000 Bodö, Norge.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.