Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
Tosca og Scarpia eigast við.
Krislján verður stað-
gengill Pavarottís,
Domingos og Shikoffs
hjá Chicago Lyric
„Það er alltaf jafngaman að
koma heim og syngja hér. Ég hef
mikið sungið Cavaradossi, síðast
í hefðbundinni uppfærslu á Toscu
í Ohio. Hingað kem ég frá New
York þar sem ég söng í La Bo-
héme hjá New York City Opera.
Viðtökumar þar voru frábærar
og óperugestir hylltu mig með því
að rísa úr sætum sínum. Af því
sem er framundan hjá mér er
helzt að geta þess að ég verð stað-
gengill Pavarottis, Domingos og
Neil Shikoffs hjá Chicago Lyric.
Pavarotti á að syngja í Grímu-
dansleik en Domingo og Shikoff
í Lucia di Lammermoor. Samn-
ingurinn sem ég hef gert við
Chicago Lyric felur það í sér að
ég mun koma fram í stað allra
þessara söngvara á einni sýningu,
sem sé tvisvar í Lucia di Lam-
mermoor og einu sinni í Grímu-
dansleik, þannig að lánið leikur
nú heldur betur við mann.“
„Hjá mér eru miklar annir
framundan og þess vegna get ég
ekki sungið nema takmarkað í
Þjóðleikhúsinu í þessari sýningu
á Toscu. Ég verð hér þó fram að
jólum en í febrúar og marz á ég
að syngja Cavaradossi í Mil-
waukee. Síðan tekur við Don
Carlo í Dallas og kvikmynd sem
gerð verður á næsta ári eftir
Madame Butterfly en þar syng
ég á móti Renötu Scotto."!
Góöan daginn!
SPECIAL OFFER
RIVER HRÍSGRJÓN 454 9r 25.90
UNCLE BEN’S HRÍSGRJÓN 454 9r 39.30
ROBIN HOOD HVEITI2.26 k9 .78.70
PILLSBURY’S BEST HVEITI 2.26 k9 62.80
BUGGLES 175 gr ...........79.90
COCOA PUFFS 340 gr 121.60
CHEERIOS 425 gr ..... 118.30
Verð að sanna
mig í Evrópu
— segir Malcolm Arnold
„Nei, ég hef ekki fyrr farið með
hlutverk Scarpia á sviði en ég hef
æft það og verið reiðubúinn til
að syngja það ef aðalsöngvari for-
" ’’ iðist. Þetta er langerfíðasta
verk mitt til þessa og þetta er
•sta sinn sem ég kem fram á
•usviði í Evrópu. Það er sér-
ur áfangi fyrir bandarískan
fvara," segir Malcom Amold
im ástæðuna fyrir því að hann
lingað kominn segir hann að
Kristján Jóhannsson séu í
fslum við sama umboðsmann
mdaríkjunum.
3íðan ég fór að syngja á óperu-
i fyrir 13 árum hef ég farið
' 51 hlutverk í Bandaríkjunum,
ada og Mexíkó. En það er
rkennd staðreynd að til þess
;iga verulega upp á pallborðið
í Bandaríkjunum verður óperu-
söngvari að vera búinn að sanna
sig í Evrópu. Ég er á leiðinni til
Þýzkalands til að athuga mögu-
leikana þar. Þangað fer ég 2.
nóvember en kem síðan aftur
hingað um áramótin til að syngja
Scarpia. Óperumarkaðurinn er al-
þjóðlegur og það verða þeir
óperusöngvarar að skilja sem
stefna hátt. Það geri ég vissulega
og þess vegna langar mig nú til
að hasla mér völl hér í Evrópu.
Ég hef lítið átt við Ijóðasöng enn
sem komið er en mig langar til
að gera það. En það er sama sag-
an. Til þess að fá þann hljómgrunn
sem ljóðasöngvurum er nauðsyn-
legur þarf maður fýrst að vekja
athygli sem óperusöngvari," segir
Malcom Amold.
HH<ÞOMAU.HH
J ARÐABER J ASULT A 450 9r 49.00
PLÓMUSULTA 450 gr . ....49.00
KIRSUBERJASULTA 450 gr 49.00
SÓLBERJASULTA 450 gr 45.00
TRÖNUBERJASULTA 450 gr .45.00
TÍTUBERJASULTA 450 gr 45.00
GRÆNAR BAUNIR 360 gr 29.50
FÖSTUDAGA 9-20:00 1
LAUGARDAGA 10-16:00 |
85.41 I 111 vis/aiNbvra