Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 54
rrt/T r 54 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 © fc R4fvNSÓKNIR\IIÐ mSKÓW ÍSMNDS 1985-1986 VEITINGAHÚSIÐ Snyrtilegur\ GLÆSIBÆ klæðnaður símj; 686220 Hljómsveitin KÝPRUS kvartett leikur fyrir dansi til kl.03 Rit um rannsóknir við H.í. komið út „RANNSÓKNIR við Háskóla ís- lands 1985-1986“ er yfirskrift bókar sem vísindanefnd háskól- aráðs Háskóla íslands hefur gefið út. Er með útgáfu bókar- innar gerð tilraun til að draga saman í eina heild yfirlit yfir alla rannsóknastarfsemi Háskól- ans. Rit af þessu tagi hefur ekki áður verið gefíð út við Háskóla íslands, og eins og segir í formála þess var stefnt að því að koma því út fyrir 75 ára afínæli Háskólans til þess að nýta mætti það til frekari kynn- ingar á starfseminni. Meginefni ritsins eru stuttorðar lýsingar á viðfangsefnum kennara og annarra starfsmanna, sem gegna rannsóknaskyldu við Háskól- ann, einkum og sérílagi á tímabilinu 1985-1986. Formaður vísinda- nefndar háskólaráðs, Sveinbjöm Bjömsson, ritar formála og segir hann þar meðal annars að þessar lýsingar ættu að auðvelda aðilum, utan Háskólans sem innan hans, að átta sig á þeim rannsóknum sem fram fara á vegum Háskólans, og hvert sé sérsvið þeirra kennara og sérfræðinga sem þar starfa. Þá segir hann ritið einnig bera þess vott, hversu virkir kennarar Háskól- ans og sérfræðingar hans séu við rannsóknir. ið vildum bara minna þig á diskó- tekið á íkvöld. Taktuþví fram danstúttum- ar og láttu sjá þig DANSLEIKUR --------------- ss f Kópavogi föstudaginn 10. október. MX 21 ásamt Bubba Morthens í fararbroddi frá kl. 22—03. Miðaverð 400,- Sætaferðir frá bensínstöðinni í Hafnarfirði við Reykjavíkurveg og Lækjartorgi kl. 22 Bubbarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.