Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 51 Dagkjólar, kvöldkjólar. Glæsilegt úrval. -----VEJHlUsfuiJl_____________ I augalak, sími 33755. SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING COSPER Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220 Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03. Gömlu dansarnir kl. 10.30 syngja lög úr frægum söngleikj- um eins og henni einni er lagið. Hémmi Gunn kynnir „leikföngin"; tvo viðkunna vaxtarræktarmenn, sem tvær yngismeyjar úr hópi gesta fengu að þukla, nánast að eigin vUd. Síðasta Sumargleðin í Broadway næsta laugardag Sextándu ferð Sumargleðinn- ar um landið lýkur um næstu helgi í Broadway, en Sumargleð- in hefur verið fastur liður í skemmtanalífi landsmanna um árabil. í sumar var hún með nokkuð breyttu sniði og rikti sannkölluð kabarettstemmning á skemmmtunum hennar. í Sumargleðihópnum eru fjórtán fjörkálfar með stjómandann, Ragn- ar Bjamason, í broddi fylkingar. Auk hans má nefna Sigrúnu Hjálm- týsdóttur (Diddú), Bessa Bjamason, Magnús Ölafsson, Hemma Gunn, fjórar dansmeyjar, íslandsmeistara í fijálsum dansi, auk fimm manna hljómsveitar. Það var mikið líf og fjör þegar Sumargleðin tróð upp í Broadway um síðustu helgi og ekki spillti það stemmningunni að allar stærstu bandarísku sjónvarpsstöðvamar, sem hafa nú sett upp útibú í Reykjavík í tilefni leiðtogafundar- ins, notuðu tækifærið og festu á filmu og fylgdust með ósvikinni íslenskri skemmtanamenningu. Sumargleðin ætlar að kveðja á Broadway á laugardagskvöld, með glæsibrag, og mun þá væntanlega spila út öllum sínum fjölmörgu trompum. Hefjum vetrarstarf með 60 ára afmæli S.G.T. Félagsvist kl. 9.00 97Sb * BJjómsveitin Tíglax * Ómar Ragnarsson skemmtir í hléi. * Frítt kafli og meðlæti ★ Miðasala opnar kl. 8.30 ÍT Cóð kvöldverðlaun ik Stuð og stemmning á Gúttógleði i^ Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. S.G.T. Templarahöllin i Eiríksgötu 5 - Sími 20010 RRRIIINNNGGG!!! -'ISaðBMM Reagan: Já, hallo. Raisa: Hæ, Raisa hérna. Hvað á að gera í kvöld? Ertu ekki Nancylaus? Reagan: Ju, hún nennti ekki. Ætli ég fari ekki í Sigtún. Raisa: Já, já, ég var einmitt að hugsa um að fara þangað. Viðsjáumst þá í kvöld. Reagan: Já, á sama stað og síðast, umkl. 11. Erþaðekki? Raisa: O.K. Bless. Reagan: Bæ.bæ SIGTÚN - STAÐUR HINNA STÓRU STUNDA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.