Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 51

Morgunblaðið - 10.10.1986, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 51 Dagkjólar, kvöldkjólar. Glæsilegt úrval. -----VEJHlUsfuiJl_____________ I augalak, sími 33755. SANNKÖLLUÐ KRÁARSTEMMNING COSPER Ölver, Glæsibæ, Álfheimum 74 s: 866220 Það er óhætt að fullyrða að fjör verði í kvöld, því að hinir vinsælu GOSAR spila og syngja. OPIÐ: í hádeginu alla daga kl: 11.30 - 15. á kvöldin sunnudaga - fimmtudaga kl: 18-01. og á föstudögum og laugardögum kl: 18 - 03. Gömlu dansarnir kl. 10.30 syngja lög úr frægum söngleikj- um eins og henni einni er lagið. Hémmi Gunn kynnir „leikföngin"; tvo viðkunna vaxtarræktarmenn, sem tvær yngismeyjar úr hópi gesta fengu að þukla, nánast að eigin vUd. Síðasta Sumargleðin í Broadway næsta laugardag Sextándu ferð Sumargleðinn- ar um landið lýkur um næstu helgi í Broadway, en Sumargleð- in hefur verið fastur liður í skemmtanalífi landsmanna um árabil. í sumar var hún með nokkuð breyttu sniði og rikti sannkölluð kabarettstemmning á skemmmtunum hennar. í Sumargleðihópnum eru fjórtán fjörkálfar með stjómandann, Ragn- ar Bjamason, í broddi fylkingar. Auk hans má nefna Sigrúnu Hjálm- týsdóttur (Diddú), Bessa Bjamason, Magnús Ölafsson, Hemma Gunn, fjórar dansmeyjar, íslandsmeistara í fijálsum dansi, auk fimm manna hljómsveitar. Það var mikið líf og fjör þegar Sumargleðin tróð upp í Broadway um síðustu helgi og ekki spillti það stemmningunni að allar stærstu bandarísku sjónvarpsstöðvamar, sem hafa nú sett upp útibú í Reykjavík í tilefni leiðtogafundar- ins, notuðu tækifærið og festu á filmu og fylgdust með ósvikinni íslenskri skemmtanamenningu. Sumargleðin ætlar að kveðja á Broadway á laugardagskvöld, með glæsibrag, og mun þá væntanlega spila út öllum sínum fjölmörgu trompum. Hefjum vetrarstarf með 60 ára afmæli S.G.T. Félagsvist kl. 9.00 97Sb * BJjómsveitin Tíglax * Ómar Ragnarsson skemmtir í hléi. * Frítt kafli og meðlæti ★ Miðasala opnar kl. 8.30 ÍT Cóð kvöldverðlaun ik Stuð og stemmning á Gúttógleði i^ Staður allra sem vilja skemmta sér án áfengis. S.G.T. Templarahöllin i Eiríksgötu 5 - Sími 20010 RRRIIINNNGGG!!! -'ISaðBMM Reagan: Já, hallo. Raisa: Hæ, Raisa hérna. Hvað á að gera í kvöld? Ertu ekki Nancylaus? Reagan: Ju, hún nennti ekki. Ætli ég fari ekki í Sigtún. Raisa: Já, já, ég var einmitt að hugsa um að fara þangað. Viðsjáumst þá í kvöld. Reagan: Já, á sama stað og síðast, umkl. 11. Erþaðekki? Raisa: O.K. Bless. Reagan: Bæ.bæ SIGTÚN - STAÐUR HINNA STÓRU STUNDA.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.