Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 Samstarf IBM víð söluaðila aukið Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar, er gestur Stefnisfundar- ins í kvöld, föstudagskvöld. Þegar hann hefur lokið máli sínu verður farið i heimsókn á Rás 2. Bylgjan og Rás 2 á aðalfundi Stefnis IBM á íslandi hefur samið við fyrirtækin Gísla J. Johnsen sf. og Skrifstofuvélar hf. um að þau taki að sér sölu og þjónustu á afgreiðslukerfi VETRARSTARF S.G.T., Skemmtifélags góðtemplara, hefst föstudaginn 10. október n.k. og verður eins og undanfar- in ár á föstudagskvöldum í Templarahöllinni. Spiluð verður félagsvist, sem hefst kl. 21.00 og eru góð kvöld- verðlaun í boði. Að lokinni kvöldvist kl. 22.30 er dansað og leikur hljóm- sveitin Tíglar bæði gömlu og nýju dansana til kl. 1.30. Skemmtifélag góðtemplara var stofnað 10. október 1926 og eru því rétt 60 ár síðan þessi elsti fyrir verslanir, IBM 4680, sem sett var nýlega á markað. Afgreiðslukerfíð er sýnt á sýningunni „Tölvur og þjóðlíf" sem nú stendur yfír í Borgar- skemmtifélagsskapur góðtemplara var stofnaður. í tilefni afmælisins vera gestum boðnar veitingar og Ómar Ragnarsson ásamt undirleik- ara skemmta á fyrsta spilakvöldinu föstudaginn 10. október. Dansgólf Templarahallarinnar er eitt hið stærsta og besta hér í borg- inni og þvi tilwalið fyrir þá sem vilja njóta þess að dansa á rúmgóðu dansgólfí. Með skemmtikvöldum þessum er S.G.T. að leitast við að halda uppi skemmtunum fyrir fólk sem vill skemmta sér án áfengis. leikhúsinu. í frétt viðskipta- blaðsins í gær kom sá misskilningur fram að IBM hefði samið við fyrmefnd fyrir- tæki um sölu á nýju tölvukerfí sem kynnt var síðastliðinn þriðjudag. Hið rétta er að samn- ingurinn felur í sér að Gísli J. Johnsen sf. og Skrifstofuvélar hf. annast sölu og þjónustu á hinu nýja afgreiðslukerfí fyrir verslanir. í sömu frétt var sagt frá því að hver seguldiskur nýja tölvukerfísins, IBM 9370, gæti verið með 400 eða 800 mega- bæti. En blaðamanni láðist að geta þess að diskarými kerfísins gæti orðið allt að 40 gígabæti. Þá hefur IBM einnig samið við Örtölvutækni sf. um að fyr- irtækið annist sölu og þjónustu á hinni nýju IBM RT tölvu (RISC Technology). RT tölvan var nýlega sett á markað og notar hún m.a. stýrikerfí sem byggt er á UNIX ásamt SQL gagnagrunni. STEFNIR, félag ungra sjálfstæðis- manna i Hafnarfirði, heldur aðalfund sinn í kvöld föstudagskvöld kl. 19.00. Að loknum aðalfundarstörfum mun gestur fundarins, Einar Sigurðsson, útvarpsstjórí Bylgjunnar ræða við Stefnisfélaga. Þegar Einar hefur lokið máli sínu verður farið með hópferðabifreið í heim- sókn til Rásar 2 í nýja útvarpshúsinu, þar sem Þorgeir Ástvaldsson tekur á móti Stefnisfélögum. Eftir að hafa þann- ig kynnst starfsemi keppinautanna tveggja verður fundi slitið og haldið í diskótekið Evrópu í Borgartúni. Fundur Stefnis verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu við Strandgötu 29 og hefst hann stundvíslega klukkan sjö. Félagsvist og dans í Templarahöllinni PeniiiganiarkaOiirinn GENGIS- SKRANING Nr. 191 - 9. október 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,370 40,490 40,520 SLpund 57,588 57,759 58,420 Kan.dollari 29,111 29,198 29,213 Dönskkr. 5,3453 5,3611 5,2898 Norskkr. 5,4936 5,5100 5,4924 Sænskkr. 5,8810 5,8985 5,8551 Fi.mark 8,2658 8,2903 8,2483 Fr.franki 6,1563 6,1746 6,0855 Belg.franki 0,9721 0,9750 0,9625 Sv.franki 24,7745 24,8481 24,6173 HoILgyllini 17,8510 17,8040 17,5519 V-þ.mark 20,1749 20,2349 19,9576 ÍLlira 0,02914 0,02922 0,02885 Austurr. sch. 2,8662 2,8747 2,8362 PorLescudo 0,2756 0,2764 0,2766 Sp.peseti 0,3045 0,3054 0,3025 Jap.yen 0,26155 0,26233 0,26320 írsktpund 54,8633 55,026 54,635 SDR(SérsL) 49,0278 49,1736 49,0774 ECU, Evrépum. 42,0151 42,1400 41,6768 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbakur Landsbankinn....... ......... 9,00% Utvegsbankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn................8,50% Iðnaðarbankinn................8,00% Verzlunarbankinn..... ...... 8,50% Samvinnubankinn...............8,00% Alþýðubankinn................ 8,50% Sparisjóðir.................. 8,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 10,00% Búnaðarbankinn....... ....... 9,00% Iðnaðarbankinn................8,50% Landsbankinn................ 10,00% Samvinnubankinn...... ....... 8,50% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn.................9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 12,50% Búnaðarbankinn............... 9,50% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Samvinnubankinn............. 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn............... 10,00% Verzlunarbankinn............ 13,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 14,00% Landsbankinn................ 11,00% Útvegsbankinn............... 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaðarbanki................ 15,50% lönaðarbankinn.............. 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtöiu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,00% Búnaðarbankinn.......;..... 1,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn.............. 1,00% Sparisjóðir.................. 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn..... ..... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 3,00% Búnaöarbankinn....... ....... 2,50% Iðnaðarbankinn...... ...... 2,50% Landsbankinn................. 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ...... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn........... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verðtryggöra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Reikningshöfum er tryggt að vextir veröi ekki laegri. Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar............7,00% - hlaupareikningar........... 3,00% Búnaðarbankinn...... ........ 3,00% Iðnaöarbankinn............... 3,00% Landsbankinn....... ....... 4,00% Samvinnubankinn.............. 4,00% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávísanareikninga í Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstaeðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir sparí- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjömureikningan Alþýðubankinn1)...........8-9,00% Alþýðubankinn býður þrjár tegundir Stjömureikninga og em allir verð- tryggðir. i fyrsta lagi em reikningar fyrir ungmenni yngrí en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurínn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I öðm lagi em reikningar fyrír aldraða — lífeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldrí eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur em lausar til útborgunar i eitt ár. Þá em þríggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur em lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn............... 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verðtryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk- ur. Heimift er að leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimiiisián - IB4án - piúsián með 3ja tll 6 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaöarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn................ 13,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn............... 5,00% Iðnaöarbankinn................ 6,00% Landsbankinn.................. 5,00% Samvinnubankinn............... 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn.............. 6,50% Steríingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn....... ........ 9,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 9,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir................... 9,00% Útvegsbankinn..................9,00% Verzlunarbankinn............. 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn...... ..... 3,50% Iðnaðarbankinn.............. 3,50% Landsbankinn....... ........ 3,50% Samvinnubankinn...... ....... 3,50% Sparisjóðir.................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn..... .... 3,50% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 8,00% Búnaðarbankinn...... ....... 8,50% Iðnaðarbankinn............... 7,00% Landsbankinn....... ......... 8,50% Samvinnubankinn.............. 7,50% Sparisjóðir.................. 7,00% Útvegsbankinn............. 7,00% Verzlunarbankinn..... ....... 7,50% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarián í íslenskum krónum.......... 15,00% íbandaríkjadollumm........... 7,75% ísterlingspundum.............11,25% i vestur-þýskum mörkum..... 6,00% ÍSDR......................... 7,75% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísrtölu íalttað2Vaár.................... 4% Ienguren2'/2ár.................. 5% Vanskilavextir................. 27% Óverðtiyggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84.... 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun valin sem reynist hærrí. Vextir eru reiknaðir tvisvar á árí á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðrí fjártiæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þríggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur veríð hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Geröur er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarfoankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara .kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleirí úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyröum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvo mánuði 9.00%, eftir þrjá mánuði 9,5% o.s.frv. uns innstæða hefur veríð óhreyfð í 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5%, eftir 18 mán- uði 13% og eftir 24 mánuði 14%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá þvi að lagt var inn. Vaxtafærsla á höfuðstól er einu sinni á árí. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs- taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val- in. Sparisjóðir Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur veríð án útborgunar i þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparísjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liðnum þremur mánuðum borín saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærrí ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparísjóður Vélstjóra er með Sparíbók, sem er bundin i 12 mánuði og eru vextir 15,5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán- uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á árí en sex mánaða bundinn verðtryggöur reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparísjóður Kópavogs, Sparísjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóöur Mýrarsýslu og Sparísjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin í 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11,% vexti. Verð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verötryggö og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miöuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburö- artímabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Alreikningur Iðnaðarbankans: Vextir eru reiknaðir út daglega, líkt og af sparisjóðs- bókum. Fyrír upphæð að 7.000 krónum eru vextir 3%. Fyrir upphæð á bilinu 7.000-15.000 krónur reiknast 6% og fyrir upphæð yfir 15.000 krónur eru vextir 9%. Hluthafar Iðnað- arbankans fá 1% hærrí vexti en hér hefur veríð greint frá. Sparísjóðsreikningur með 18 mánaöa upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparísjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissjóðslán: lifeyrissjóður Jtarfsmanna rfkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmrí, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörfeg, þá getur sjóðurínn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fúltt starf. Biötími eftir láni er fjórir mánuðir frá þvi umsókn berst sjóðnum. lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphaeð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að Irfeyrissjóðnum og fjórum árum eftir síðustu lántöku, 250.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphaeðin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 3 til 10 ár að vali lán- takanda. Lánskjaravísrtala fyrír október 1986 er 1509 stig en var 1486 stig fyrir september 1986. Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Mið- að er við visitöluna 100 I júní 1979. Byggingavísitala fyrír október til desember 1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengast er að miðað sé við hæstu lögleyfðu vexti Seðlabanka Islands, en þó aldr- ei hærri en 20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Verótrygg. Höfuðstóls fœrsl. Óbundið fé kjör kjör tfmabll vaxta 6 éri Landsbanki, Kiörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?-14,0 3.5 3mán. 2 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaöarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sórvaxtabók: 10-16,0 1,0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóóir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.