Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 54
rrt/T
r 54
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986
©
fc
R4fvNSÓKNIR\IIÐ
mSKÓW ÍSMNDS
1985-1986
VEITINGAHÚSIÐ
Snyrtilegur\ GLÆSIBÆ
klæðnaður símj; 686220
Hljómsveitin
KÝPRUS
kvartett
leikur fyrir dansi til kl.03
Rit um rannsóknir
við H.í. komið út
„RANNSÓKNIR við Háskóla ís-
lands 1985-1986“ er yfirskrift
bókar sem vísindanefnd háskól-
aráðs Háskóla íslands hefur
gefið út. Er með útgáfu bókar-
innar gerð tilraun til að draga
saman í eina heild yfirlit yfir
alla rannsóknastarfsemi Háskól-
ans.
Rit af þessu tagi hefur ekki áður
verið gefíð út við Háskóla íslands,
og eins og segir í formála þess var
stefnt að því að koma því út fyrir
75 ára afínæli Háskólans til þess
að nýta mætti það til frekari kynn-
ingar á starfseminni.
Meginefni ritsins eru stuttorðar
lýsingar á viðfangsefnum kennara
og annarra starfsmanna, sem
gegna rannsóknaskyldu við Háskól-
ann, einkum og sérílagi á tímabilinu
1985-1986. Formaður vísinda-
nefndar háskólaráðs, Sveinbjöm
Bjömsson, ritar formála og segir
hann þar meðal annars að þessar
lýsingar ættu að auðvelda aðilum,
utan Háskólans sem innan hans,
að átta sig á þeim rannsóknum sem
fram fara á vegum Háskólans, og
hvert sé sérsvið þeirra kennara og
sérfræðinga sem þar starfa. Þá
segir hann ritið einnig bera þess
vott, hversu virkir kennarar Háskól-
ans og sérfræðingar hans séu við
rannsóknir.
ið vildum bara
minna þig á diskó-
tekið á
íkvöld. Taktuþví
fram danstúttum-
ar og láttu sjá þig
DANSLEIKUR
--------------- ss f Kópavogi föstudaginn 10. október.
MX 21 ásamt Bubba Morthens í fararbroddi frá kl. 22—03.
Miðaverð 400,- Sætaferðir frá bensínstöðinni í Hafnarfirði við
Reykjavíkurveg og Lækjartorgi kl. 22
Bubbarnir