Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 25

Morgunblaðið - 30.10.1986, Side 25
r»'rr*rv— ytry qt> qrTTn atHA ^rTnar.i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 >0 25 Hinn undarlegi Kvennalisti eftir Guðrúnu Jóns- dóttur Það gerðist fyrir helgi að flallað var um Kvennalistann í mörgum fjöl- miðlum samtímis. í Tímanum, DV og Morgunblaðinu var sagt frá því að fímmti varamaður Kvennalistans í Reykjavík hefði tekið sæti á Alþingi í Ijarveru Sigríðar Dúnu Kristmunds- dóttur. Þykir þetta undarleg skipan mála hjá okkur Kvennalistakellum. Fyrir- sögn Tímans er „Hallæri hjá Kvennalista“ og þykja annir fyrsta til fjórða varaþingmanns ótrúlegar. Á sama hátt þóttu það tíðindi bæði á Alþingi og í fjölmiðlum þegar Kvennalistinn sendi „manneskju neð- arlega af lista“ á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrra. Starfshættir og uppbygging Kvennalistans eru fjölmiðlafólki greinilega framandi og væntanlega einnig ijölmörgum öðrum. Til upplýs- ingar kemur því eftirfarandi: Við Kvennalistakonur leitumst við að vera grasrótarhreyfing, sem þýðir það að engin kona á að hafa meiri völd eða áhrif en önnur. Þetta geng- ur okkur misvel, því við þurfum bæði að passa að ekki komi kalblett- ir í grasrótina og að snarrótarpuntur myndi ekki stórar þúfur. Við erum formannslausar og reynum að hafa sljómun eins „flata“ og kostur er. Á félagsfundum eru mikilvægustu ákvarðanir teknar, en á milli þeirra sjá framkvæmdanefndir „anganna" (deildanna) um reksturinn. Fram- kvæmdaráð sér á sama hátt um rekstur samtakanna í heild. Allir fundir eru opnir öllum Kvennalista- konum. Ein af forsendum þess að störfum hlaðnar konur geti tekið að sér nefnd- arstörf fyrir okkur er að þær bindi sig aðeins í stuttan tíma í einu og þannig eru konur að jafnaði fjóra til átta mánuði í hverri nefnd innan hreyfingarinnar. Þetta er líka ein leið til þess að tryggja valddreifingu. Það segir sig sjálft að það hlýtur að vera andstætt samtökum sem þessum að númera konur á fram- boðslista eftir vægi. Það höfum við þó þurft að gera til þess að listar okkar væru löglegir. Ég ber litla virð- ingu fyrir þessari röðun og man illa hvar á lista hver kona á sæti. Ég vona að af þessu megi vera ljóst að það er í fyllsta samræmi við Ljóðabók- in Agnir komin út Höfundur Bragi Björns- son frá Surtsstöðum FYRIR nokkru kom út ljóðabókin Agnir, stökur eftir Braga Björns- son frá Surtsstöðum. Utgefandi er Menningarsamtök Héraðsbúa. Bókin er innbundin, 132 síður að stærð. í inngangsorðum að bókinni seg- ir meðal annars: „Höfundur þessar- ar bókar, Bragi Bjömsson frá Surtsstöðum, hefur fengizt við Ijóðagerð frá unga aldri og ekki hvað sízt lagt alúð við stökuna. Fátt af kveðskap hans hefur þó birzt á prenti enda hefur hann lítt haldið honum á lofti. Engu að síður hafa margar stökur hans orðið hér- aðskunnar og sumar landfleygar enda hefur hann ekki komizt hjá að leggja fram bundið mál mönnum til skemmtunar í heimasveit sinni og víðar, á þorrablótum og öðrum mannfagnaði, og fjárbragð kveð- skaparins löngum auðþekkt þótt hvorki fylgdi nafn né númer. í bók þessa hafa eingöngu verið valdar ferskeytlur þótt margar stökur hafi höfundur kveðið undir öðrum háttum. Fjölbreytni mun þó lesandinn finna æma því margir eru hættimir innan ættar ferskeytl- unnar og að mörgu er hér hugað.“ „Við Kvennalistakonur leitumst við að vera grasrótarhreyfing-, sem þýðir það að engin kona á að hafa meiri völd eða áhrif en önnur.“ starfshætti Kvennalistans að fimmti varamaður taki sæti á Alþingi í fjar- veru Sigríðar Dúnu. Það er á sama hátt eðlilegt að við sendum „mann- eskju neðarlega af lista" á Allsheijar- þing Sameinuðu þjóðanna. Því má bæta við að inn á þing hafa farið nokkuð margur varaþingkonur fyrir þingkonumar okkar þijár. Það eru þær Kristín Ástgeirsdóttir, Málm- fríður Sigurðardóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Guðrún Halldórsdótt- ir og María Jóhanna Lárusdóttir. Væntanlega eiga fleiri varaþing- konur okkar eftir að taka sæti á Alþingi í vetur. En það er fleira sem flölmiðlafólki þykir undarlegt við okkur. Upp á síðkastið hefur mikið verið haft sam- band til þess að fá fréttir af skipan framboðslista okkar. Það er eðlilegt þar sem nú em prófkjör og skoðana- kannanir í fullum gangi hjá flokkun- um. Þykjum við rólegar í tíðinni og menn famir að velta því fyrir sér hvort við séum jafnvel að lognast útaf. Þáð er auðvitað í samræmi við starfshætti Kvennalistans að vera ekki að spá í þingsæti núna. Við lítum Guðrún Jónsdóttir á okkur sem samtök um málefiii en ekki um persónur. í samræmi við það byijum við kosningaundirbúning á málefnavinnu. Með stefnuna á hreinu, ætti ekki að þurfa super- kvendi til að flytja mál okkar á Alþingi. Áður en skilafrestur rennur út munum við skila inn ffamboðslistum með ffambærilegum konum í hveiju sæti. Ég veit að flokkamir hafa þetta öðruvísi, en sérstaða okkar skapast af því að við emm í pólitík á okkar eigin kvenlegu forsendum og starfs- hættir okkar em þessir af því að svona hentar okkur að hafa fyrir- komulagið. Munið þvi að næst þegar mann- eskja neðarlega af listanum okkar tekur að sér ábyrgðarstörf kemur það ekki til af haílæri, heldur af því að okkur hefur tekist að halda gras- rótinni lifandi. Höfundur er starfakona Kvennalist- ana. SERTILBOÐ RF 570 Kæliskápur Sími: 686117 Armúla 1A Bladburðarfólk óskast! KOPAVOGUR Hlíðarvegur 30-57 Bræðratunga AUSTURBÆR Hlíðarvegur 1-29 o.fl. Óðinsgata NÝTT SÍMANÚMER aHHr 11 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 Multitech MPF 700 er IBM XT samhæfd tölva með 20MB hörðum disk, ríkulega búin samskipta- tengjum, og öðrum aukabúnadi, 70% hraðvirkari en eldri gerðir pc/xt véla. Multitech MPF 900 er ein fullkomnasta, og hraðvirkasta At-vélin, ó markaðnum (10 MH2). Báðar vélarnar koma með stórum pergament hvítum ritvinnsluskjá. Skipholti 9 s= 24255 & 622455

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.