Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.10.1986, Qupperneq 25
r»'rr*rv— ytry qt> qrTTn atHA ^rTnar.i MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. OKTÓBER 1986 >0 25 Hinn undarlegi Kvennalisti eftir Guðrúnu Jóns- dóttur Það gerðist fyrir helgi að flallað var um Kvennalistann í mörgum fjöl- miðlum samtímis. í Tímanum, DV og Morgunblaðinu var sagt frá því að fímmti varamaður Kvennalistans í Reykjavík hefði tekið sæti á Alþingi í Ijarveru Sigríðar Dúnu Kristmunds- dóttur. Þykir þetta undarleg skipan mála hjá okkur Kvennalistakellum. Fyrir- sögn Tímans er „Hallæri hjá Kvennalista“ og þykja annir fyrsta til fjórða varaþingmanns ótrúlegar. Á sama hátt þóttu það tíðindi bæði á Alþingi og í fjölmiðlum þegar Kvennalistinn sendi „manneskju neð- arlega af lista“ á Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í fyrra. Starfshættir og uppbygging Kvennalistans eru fjölmiðlafólki greinilega framandi og væntanlega einnig ijölmörgum öðrum. Til upplýs- ingar kemur því eftirfarandi: Við Kvennalistakonur leitumst við að vera grasrótarhreyfing, sem þýðir það að engin kona á að hafa meiri völd eða áhrif en önnur. Þetta geng- ur okkur misvel, því við þurfum bæði að passa að ekki komi kalblett- ir í grasrótina og að snarrótarpuntur myndi ekki stórar þúfur. Við erum formannslausar og reynum að hafa sljómun eins „flata“ og kostur er. Á félagsfundum eru mikilvægustu ákvarðanir teknar, en á milli þeirra sjá framkvæmdanefndir „anganna" (deildanna) um reksturinn. Fram- kvæmdaráð sér á sama hátt um rekstur samtakanna í heild. Allir fundir eru opnir öllum Kvennalista- konum. Ein af forsendum þess að störfum hlaðnar konur geti tekið að sér nefnd- arstörf fyrir okkur er að þær bindi sig aðeins í stuttan tíma í einu og þannig eru konur að jafnaði fjóra til átta mánuði í hverri nefnd innan hreyfingarinnar. Þetta er líka ein leið til þess að tryggja valddreifingu. Það segir sig sjálft að það hlýtur að vera andstætt samtökum sem þessum að númera konur á fram- boðslista eftir vægi. Það höfum við þó þurft að gera til þess að listar okkar væru löglegir. Ég ber litla virð- ingu fyrir þessari röðun og man illa hvar á lista hver kona á sæti. Ég vona að af þessu megi vera ljóst að það er í fyllsta samræmi við Ljóðabók- in Agnir komin út Höfundur Bragi Björns- son frá Surtsstöðum FYRIR nokkru kom út ljóðabókin Agnir, stökur eftir Braga Björns- son frá Surtsstöðum. Utgefandi er Menningarsamtök Héraðsbúa. Bókin er innbundin, 132 síður að stærð. í inngangsorðum að bókinni seg- ir meðal annars: „Höfundur þessar- ar bókar, Bragi Bjömsson frá Surtsstöðum, hefur fengizt við Ijóðagerð frá unga aldri og ekki hvað sízt lagt alúð við stökuna. Fátt af kveðskap hans hefur þó birzt á prenti enda hefur hann lítt haldið honum á lofti. Engu að síður hafa margar stökur hans orðið hér- aðskunnar og sumar landfleygar enda hefur hann ekki komizt hjá að leggja fram bundið mál mönnum til skemmtunar í heimasveit sinni og víðar, á þorrablótum og öðrum mannfagnaði, og fjárbragð kveð- skaparins löngum auðþekkt þótt hvorki fylgdi nafn né númer. í bók þessa hafa eingöngu verið valdar ferskeytlur þótt margar stökur hafi höfundur kveðið undir öðrum háttum. Fjölbreytni mun þó lesandinn finna æma því margir eru hættimir innan ættar ferskeytl- unnar og að mörgu er hér hugað.“ „Við Kvennalistakonur leitumst við að vera grasrótarhreyfing-, sem þýðir það að engin kona á að hafa meiri völd eða áhrif en önnur.“ starfshætti Kvennalistans að fimmti varamaður taki sæti á Alþingi í fjar- veru Sigríðar Dúnu. Það er á sama hátt eðlilegt að við sendum „mann- eskju neðarlega af lista" á Allsheijar- þing Sameinuðu þjóðanna. Því má bæta við að inn á þing hafa farið nokkuð margur varaþingkonur fyrir þingkonumar okkar þijár. Það eru þær Kristín Ástgeirsdóttir, Málm- fríður Sigurðardóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Guðrún Halldórsdótt- ir og María Jóhanna Lárusdóttir. Væntanlega eiga fleiri varaþing- konur okkar eftir að taka sæti á Alþingi í vetur. En það er fleira sem flölmiðlafólki þykir undarlegt við okkur. Upp á síðkastið hefur mikið verið haft sam- band til þess að fá fréttir af skipan framboðslista okkar. Það er eðlilegt þar sem nú em prófkjör og skoðana- kannanir í fullum gangi hjá flokkun- um. Þykjum við rólegar í tíðinni og menn famir að velta því fyrir sér hvort við séum jafnvel að lognast útaf. Þáð er auðvitað í samræmi við starfshætti Kvennalistans að vera ekki að spá í þingsæti núna. Við lítum Guðrún Jónsdóttir á okkur sem samtök um málefiii en ekki um persónur. í samræmi við það byijum við kosningaundirbúning á málefnavinnu. Með stefnuna á hreinu, ætti ekki að þurfa super- kvendi til að flytja mál okkar á Alþingi. Áður en skilafrestur rennur út munum við skila inn ffamboðslistum með ffambærilegum konum í hveiju sæti. Ég veit að flokkamir hafa þetta öðruvísi, en sérstaða okkar skapast af því að við emm í pólitík á okkar eigin kvenlegu forsendum og starfs- hættir okkar em þessir af því að svona hentar okkur að hafa fyrir- komulagið. Munið þvi að næst þegar mann- eskja neðarlega af listanum okkar tekur að sér ábyrgðarstörf kemur það ekki til af haílæri, heldur af því að okkur hefur tekist að halda gras- rótinni lifandi. Höfundur er starfakona Kvennalist- ana. SERTILBOÐ RF 570 Kæliskápur Sími: 686117 Armúla 1A Bladburðarfólk óskast! KOPAVOGUR Hlíðarvegur 30-57 Bræðratunga AUSTURBÆR Hlíðarvegur 1-29 o.fl. Óðinsgata NÝTT SÍMANÚMER aHHr 11 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 Multitech MPF 700 er IBM XT samhæfd tölva með 20MB hörðum disk, ríkulega búin samskipta- tengjum, og öðrum aukabúnadi, 70% hraðvirkari en eldri gerðir pc/xt véla. Multitech MPF 900 er ein fullkomnasta, og hraðvirkasta At-vélin, ó markaðnum (10 MH2). Báðar vélarnar koma með stórum pergament hvítum ritvinnsluskjá. Skipholti 9 s= 24255 & 622455
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.