Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP SUNNUDAGUR 1. febrúar 8.00 Morgunandakt. Séra Bragi Friðriksson prófastur flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Lesiö úr forystugreinum dagblað- anna. Dagskrá. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. a. Þýsk messa eftir Johann Nepomuk David. Kór Nikul- ásarkirkjunnar í Hamborg syngur. Ekkehard Richeter stjórnar. b. Klarinettukonsert nr. 1 i f-moll eftir Cart Maria von Weber. Benny Goodman og Sinfóniuhljómsveitin í Chicago leika; Jean Martin- on stjórnar. c. Holbergsvita op. 40 eftir Edvard Grieg. St. Martin-in- the-Fields-hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Þjóðtrú og þjóölif. Þátt- ur um þjóðtrú og hjátrú íslendinga nú á timum. Umsjón: Olafur Ragnars- son. 11.00 Messa i Frikirkjunni i Reykjavik. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Orgel- leikari: Pavel Smid. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 „Ungum áður söngvar'' Dagskrá á tveggja alda af- mæli Bjarna Thorarensen skálds. Þorleifur Hauksson tók saman. Lesarar: Erling- ur Gislason og Silja Aðal- steinsdóttir. M.a. lesið úr nýprentuðu bréfasafni skáldsins. (Áður útvarpað á nýársdegi.) 14.30 Miðdegistónleikar 15.10 Sunnudagskaffi Umsjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir 16.20 Frá útlöndum Þáttur um erlend málefni i umsjá Páls Heiðars Jóns- sonar. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 19.36 Spurningakeppni fram- haldsskólanna. Fimmta viðureign af niu i fyrstu umferð: Fjölbrautaskólinn i Garðabæ — Fjólbrautaskóli Suðurlands. Stjórnandi: Vernharður Linnet. Dómari: Steinar J. Lúðviksson. 20.00 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsik. Guömundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „í túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Dagskrá frá islenska rikisút- varpinu. 23.20 Kina. Annar þáttur: Trú- arlif i Kína. Umsjón: Arnþór Helgason og Emil Bóasson. 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Þáttur með léttri tónlist i umsjá Sverris Páls Erlends- sonar. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. febrúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Dalla Þórðardóttir flytur. (a.v.d.v.) 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin — Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kL 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesn- ar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. Erlingur Siguröarson talar um daglegt mál kl. 7.20. Flosi Óiafsson flytur mánu- dagshugvekju kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Hanna Dóra" eftir Stefán Jónsson. Ragnheiður Gyða Jónsdóttir lýkur lestrin- um (21). 9.20 Morguntrimm — Jónina Benediktsdóttir (a.v.d.v.) Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaðarþáttur. Hákon Sigurgrímsson talar um fjöl- skyldubú i Evrópu. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ur soguskjoöunm — Sjóslysin á Skagaströnd 1887. Umsjón: Þorlákur A. Jónsson. Lesari: Hjálmar Hjálmarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 A frivaktinni. Þóra Mart- einsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 I dagsins onn — Þak yfir höfuðið. Umsjón: Krist- inn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Móðir Theresa" eftir Desmond Doig. Gylfi Pálsson les þýð- ingu sina (4). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. I SJÓNVARP SUNNUDAGUR 1. febrúar 14.25 Frá 75 ára afmælishátíð iþróttasambands íslands Bein útsnding frá Laugar- dalshöll 1. Landsleikur i handknatt- leik. 2. Fimleikasýning. 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Fuglamálarinn (One Man Island) Bresk heimildarmynd frá Isle of May, smáeyju i mynni Forthfjarðar. Þar er auðugt fuglalff sem verður málaran- um Keith Brockie að myndefni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Barnatimi sjónvarpsins Umsjón: Agnes Johansen og Helga Möller. 18.30 Þrífætlingarnir (The Tripods) Nýr flokkur — Fyrstí þáttur Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga geröur eftir kunnri vísindaskáld- sögu sem gerist árið 2193. Vélmenni utan úr geimnum hafa lagt undir sig jörðina en piltar tveir bjóða þessum illu öflum birginn. Þýðandi Þórhallur Eyþórs- son. 19.00 Á framabraut (Fame) — Tíundi þáttur. Bandarískur myndaflokkur um nemendur og kennara i listaskóla i New York. Þýðandi Gauti Kristmanns- son. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá næstu viku Kynningarþáttur um út- varps- og sjónvarpsefni. 20.45 Geisli Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Siguröur Hróars- son og Björn Br. Björnsson. 21.35 í faðmi fjallanna (Heart of the High Country) Lokaþáttur Nýsjálenskur framhalds- myndaflokkur í sex þáttum. Aðalhlutverk: Valerie Gog- an, Kenneth Cranham og John Howard. Þýðandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.30 Rómeó og Júlia — Skautasýning [Romeo & Julia On lce) í þessum breska sjónvarps- þætti er saga elskendanna frá Verónu sýnd í túlkun list- skautafólks. Dorothy Hamill fer með hlutverk Júlíu og er jafnframt sögumaður en Brian Pockar leikur Rómeó. 23.25 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. íebrúar 18.00 Úr myndabókinni. Endursýndur þáttur frá 28. janúar. 18.60 iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 19.26 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones.) Átjándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góöum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjarni Guönason. 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 I kvöldkaffi. Opinská umræða um eyðni, smokka og almenningsálit- ið. Umsjón: Edda Andrés- dóttir og Sonja B. Jónsdóttir. 21.20 Húmar hægt að kvöldi. (Long Day's Journey Into Night). Bandarískt leikrit eft- ir Eugene O'Neill. Leikstjóri William Woodman. Aðal- hlutverk: Ruby Dee, Earle Hyman, Peter Francis- James og Thommie Black- well. Höfundurinn sækir margt i þessu þekkta og magnaða leikverki til æsku- áranna i fööurhúsum en það gerist á einum degi á heim- ili Tyrone-fjölskyldunnar. James Tyrone er leikari sem nýtur ekki sömu frægðar og vinsælda sem fyrrum. Kona hans er haldin sektarkennd og flýr á vit fíkniefna og syn- ir þeirra eiga lika við vandamál aö stríöa. Leikritið var nýlega sýnt hér í Þjóð- leikhúsinu. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. 5TÖDTVO SUNNUDAGUR 1. febrúar § 9.00 Alli og íkornarnir. Teiknimynd § 9.30 Stubbarnir. Teikni- mynd § 10.00 Drekar og dýflissur. Teiknimynd § 10.30 Rómarfjör (Roman Holiday). Teiknimynd 11.00 Undrabörnin (Whiz Kids). Unglingamynd 12.00 Hlé. § 15.30 íþróttir. Umsjónar- maður er Heimir Karlsson. § 17.00 Grima (Mask). Bandarísk kvikmynd frá 1985 með Cher, Eric Stoltz og Sam Elliot í aöalhlutverk- um. Áhrifarik mynd, byggð á sannsögulegum heimild- um, um táning sem haldinn var sjaldgæfum sjúkdómi. Fylgst er með þeim tilfinn- ingalegu áhrifum sem þetta hafði á lif hans og móður hans (Cher). 19.00 Teiknimynd. Stóri greip-apinn (The great grape ape). 19.30 Fréttir 19.55 Cagney og Lacey. Bandarískur myndaflokkur með Sharon Gless og Tyne Daly i aðalhlutverkum. 20.40 íslendingar erlendis. Ný þáttaröð i umsjón Hans Kristjáns Árnasonar. I fyrsta þætti er Helgi Tómasson ballettdansari og listastjóri San Francisco-balettsins sóttur heim. Upptöku stjórn- aði Ágúst Baldursson. § 21.25 Buffalo Bill. Nýr bandariskur gamanþátt- ur. Bill Bittinger tekur á móti gestum i sjónvarpssal. Úr því verða óvæntar uppá- komur, því Bill slær iöulega gesti sína og samstarfs- menn út af laginu með ögrandi spurningum. Dabney Coleman og Joanna Cassidy fara með aðalhlut- verk. § 21.60 Á milli vina (Between Friends). Bandarísk biómynd með Elizabeth Taylor og Carol Burnett i aðalhlutverkum. § 23.35 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. febrúar § 17.00 Hann rekinn, hún ráðin (He’s fired, She’s hir- ed). Bandarisk sjónvarpskvik- mynd frá CBS með Karen Valentine og Wayne Rogers í aðalhlutverkum. Virtum framkvæmdastjóra auglýs- ingastofu er skyndilega sagt upp störfum og þarf hann þvi að finna nýjar leiöir til þess að sjá fjölskyldu sinni farboröa. Úr verður að kon- an fer á vinnumarkaöinn og með hans hjálp gerist hún auglýsinga-textahöfundur hjá fyrrum samstarfsmanni eiginmannsins. § 18.00 Myndrokk. 19.00 Teiknimynd. Gúmmi- birnirnir (Gummi Bears). 19.30 Fréttir 19.55 Sviösljós. Óperur og leikhús f sviðsljósinu. í þessum þætti eru á dagskrá leikdómar fyrir hina glæsi- legu sýnlngu íslensku óperunnar á Aidu i Gamla bíói og gamanleikinn Hall- æristenór í Þjóðleikhúsinu. Farið veröur á sýningar og rætt við sýningargesti svo og leikstjóra og aöalleikara. § 20.45 Viötal CBS-sjón- varpsstöðvarinnar við leikar- ann Hal Holbrook. § 21.15 Hættuspil (Avalanc- he Express). Bandarísk bíómynd. Leik- stjóri Mark Robson. Með aðalhlutverk fara Lee Mar- vin, Linda Evans, Robert Shaw, Maxmilian Schell og Joe Nomelh. Snældur með mikílvægum upplýsingum um skipulegar pólitískar hernaðaraðgerðir hafa bor- ist bandarísku leyniþjón- ustunni, CIA, frá óþekktum rússneskum heimlldar- manni. Með aðstoö CIA reynir hann að flýja land en erfitt reynist að koma hon- um i örugga höfn. § 22.45 ( Ljósaskiptunum (Twilight Zone). Víöfrægur sjónvarpsþáttur um hvers kyns draumóra, leyndar- dóma, vísindaskáldskap og yfirnáttúruleg öfl þar sem á skiptist græskufullt grin og svimandi spenna. 23.35 Dagskrárlok. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Þessa viku er fjallað um Finnland og finnska menn- ingu i tilefni af ritgeröarsam- keppni um Finnland i grunnskólum landsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Strengjakvartettar Beet- hovens. Annar þáttur. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Atvinnulif i nútið og framtiö. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynnmgar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erl- ingur Siguröarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli talar. SUNNUDAGUR 1. febrúar 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Krydd i tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tónlist i umsjá Ásgeröar J. Flosadóttur. 15.00 Finnland. Tryggvi Jak- obsson kynnir finnska popptónlist. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson 989 'BVLGJA A/j f SUNNUDAGUR 1. febrúar 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00-11.00 Jón Axel á sunnudegi. Alltaf Ijúfur. Fréttir kl. 10.00. 11.00—11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurössonar. Einar lítur yfir fréttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á þvi sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00—15.00 Helgarstuö með Hemma Gunn. Hemmi bregður á leik með góðum gestum f betri stofu Bylgj- unnar. Létt grfn og gaman eins og Hemma einum er lagiö. Fréttir kl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orð fyrir árangur á ýms- um sviöum. Fréttir kl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist að hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir 20.40 islenskir tónmennta- þættir. Pétur Guöjohnsen og islenskur kirkjusöngur. Dr. Hallgrimur Helgason flytur áttunda erindi sitt. 21.30 Útvarpssagan: „i túninu heima" eftir Halldór Lax- ness. Höfundur les (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 i reynd — Um málefni fatlaðra Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar a. Sinfóniit i C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur; Reymond Leppard stjórnar. b. Pianókonsert i D-dúr op. 21 eftir Joseph Haydn. Emil Gielels og „National"- filharmoniusveitin leika; Rudolf Barshai stjórnar. c. Sinfónia nr. 39 i Es-dúr K. 543 eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Columbia- sinfóníuhljómsveitin leikur; Bruno Walter stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. kynnir þrjátiu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. febrúar 9.00 Morgunþáttur i umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni í Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í .umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti Þáttur um tónlist, þjóðlif og önnur mannanna verk. Stjórnendur: Skúli Helgason og Snorri Már Skúlason. 18.00 Dagskrárlok Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. 19.00—21.00 Valdís Gunnars- dóttir á sunnudagskvöldi. Valdís leikur þægilega helg- artónlist og tekur við kveðj- um til afmælisbarna dagsins. (Siminn hjá Valdísi er 61 11 11). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. VHhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl við tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30-01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jóninu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veður. ALFA Kristlleg útvarpsstM. FM 102,9 SUNNUDAGUR 1. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 i skóla bænarinnar. Sagt frá handleiöslu Guðs, hugleiöing um trúfesti Drott- ins. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiríks Sigur- björnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. febrúar 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Dagskrárlok. ♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.