Morgunblaðið - 01.02.1987, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987
þrettánda. 32. dagur ársins
1987. Brígidarmessa. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 8.26
og síðdegisfióð kl. 20.49.
Sólarupprás í Rvík. kl. 10.09
og sólarlag kl. 17.14. Sólin
er í hádegisstað í Rvík. kl.
13.41 og tunglið er í suðri
kl. 16.24 (Almanak Háskól-
ans).
Eins og faðir sýnir mis-
kunn börnum sínum, elns
hefir Drottinn sýnt mis-
kunn þeim er óttast hann.
(Sálm 103, 13.)
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 ■ "
11 _ ■ "
13 14 ■
■ ■
17
LÁRÉTT: — 1. sæmdarinnar, 5.
burt, 6. kynið, 9. guða, 10. sam-
tenging, 11. greinir, 12. skil, 18.
biti, 1S. belta, 17. traaainn.
LÓÐRÉTT: - 1. ónota, 2. fæðia,
8. ái, 4. holakeflu, 7. glata, 8. syqj-
un, 12. graaflötur, 14. væn, 16.
ending.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. geta, 5. alda, 6.
illt, 7. hr., 8. urðar, 11. ný, 12.
kil, 14. gnýr, 16. aafinn.
LÓÐRÉTT: - 1. gríðungs, 2. talið,
8. alt, 4. gaur, 7. hrá, 9. rýna, 10.
akri, 18. lin, 15. ýf.
FRÉTTIR_________________
KYNDILMESSA er á morg-
un, mánudag. Til foma
veigamikill verðurspárdagur,
er réðst af því hvemig viðraði
þann daginn.
PRESTAR halda hádegis-
verðarfund í safnaðarheimili
Bústaðakirkju á morgun,
mánudag 2. febrúar.
KVENFÉL. Langholtssókn-
ar heldur aðalfund sinn nk.
þriðjudag 3. þm. kl. 20.30 f
safnaðarheimili kirkjunnar.
Að loknum fundarstörfum
slegið á léttari strengi. Kaffi-
veitingar verða.
FUNDUR Kvenfél.
Fríkirkjunnar í Rvfk verður
haldinn á Hallveigarstöðum,
Öldugötumegin, nk. fimmtu-
dag, 5. febr., kl. 20.30.
KVENFÉL. Seljasóknar
verður nk. þriðjudagskvöld f
Seljaskóla kl. 20.30. Að lokn-
um fundarstörfum verður
þorramatur borinn fram og
slegið í bingó.
KVENFÉL. Háteigssóknar
heldur sinn aðalfund nk.
þriðjudagskvöld í Sjómanna-
skólanum og hefst hann kl.
20.30. Á fundinn kemur gest-
ur: Hanna Þórarinsdóttir.
SYSTRAFÉL. Víðistaða-
sóknar í Hafnarfirði heldur
aðalfund annað kvöld, mánu-
daginn 2. febr., á 5. hæð í
Hrafnistu kl. 20.30.
KVENFÉL. Keflavíkur
heldur fund f Kirkjulundi ann-
að kvöld, mánudag 2. febr.,
kl. 20.30. Þar fer fram snyrti-
vörukynning.
KVENFÉL. Fjallkonunnar
í efra Breiðholti heldur fund
nk. þriðjudagskvöld í Fella-
og Hólakirkju kl. 20.30. Gest-
ur fundarins verður Magnús
Pálsson viðskiptafræðingur
sem ætlar að ræða um
mannlíf í tæknivæddri
framtfð.
KVENFÉL. Lágafellssókn-
ar heldur fund annað kvöld,
mánudag, kl. 19.30 í Hlégarði
og hefst hann með borðhaldi.
Stjórnarkonur gefa nánari
uppl.
KVENFÉL. Bústaðasóknar
heldur aðalfund sinn mánu-
daginn 9. febr. nk. í safnaðar-
heimili kirjunnar kl. 20.30.
BORGFIRÐINGAFÉL. í
Rvík efnir til spilakvölds í
kvöld, sunnudag, kl. 20.30 í
Armúla 17A.
FATAÚTHLUTUN á vegum
Mæðrastyrksnefndar fer
fram á morgun, mánudag, og
á þriðjudag í Traðarkotssundi
6 milli kl. 15 og 18 báða dag-
ana.
KVENFÉL. Laugames-
sóknar heldur aðalfund sinn
annað kvöld, 2. febr., í safn-
aðarheimilinu og hefst hann
kl. 20.
HEIMILISDÝR
KAFLOÐINN grábröndóttur
heimilisköttur frá Brekkuseli
7 Seljahverfi í Breiðholts-
byggðinni týndist fyrir um 3
vikum. Hann er eymamerktur
og sem fyrr segir mjög feld-
mikill. Síminn á heimili kisa
er 75197 og er fundarlaunum
heitið.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆR, laugardag, kom Jök-
ulfell til Reykjavíkurhafnar
að utan. í fyrrakvöld fór
leiguskipið Baltic af stað
áleiðis til útlanda.
Tekst Jóni Baldvin að
semja nýjan „Gleðibanka“?
Samkvæmt nýjustu skoðanakönnunum bendir
allt til þess að draga taki úr þeirri uppsveiflu sem
Alþýðuflokkurinn virtist njóta um hríð og má
,mikið vera ef sú þróun heldur ekki áfram.
/°G/^UA/P
Kvöld-, nætur- og halgarþjónutt* apótekanna I
Reykjavik dagana 30. janúar tll 5. febrúar, að báðum
dögum meötöldum, er I Apótekl Auaturbaajar. Auk þess
er Lyfjabúð Breiðhohaopið til kl. 22 alla daga vaktvlkunn-
ar nema sunnudag.
Laknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnaa og Kópavog
I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. f sima 21230.
Borgarspftallnn: Vakt frá 8—17 vlrka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimillslækni eða nœr ekkl til hans sfmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn aiml
696600. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f slmsvara
18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafál. Islanda. Neyðarvekt laugardaga og helgi-
daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I slmavara 18888.
Ónæmlstærlng: Upplýsingar velttar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f slma 622280. Mlllillöalaust samband
við læknl. Fyrlrspyrjendur þurfa ekki eð gefa upp nafn.
Viðtalatlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafa-
sfmi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slml 91-28639 - slmsvari á öðrum timum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbamelnsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekið á mótl viötals-
belðnum I sima 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SeHjamamea: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Vlrka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Qarðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apötek Noröurbæjar: Oplð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavik: Apótekið er oplð kl. 9-19 mánudag til föatu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frldaga kl.
10-12. Sim8vari Hellsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
8elfota: Selfoaa Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er i
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fáat I sfmsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranee: Uppl. um læknavakt i afmsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjilparatöö RKl, Tjamarg. 35: Ætluð börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiðra heimillsað-
stæðna. Samskiptaerfiðlelka, einangr. eða persónul.
vandamáta. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hrlnginn. Slmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Slðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opln mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi I helmahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin vlrka daga kl.
10-12, sfml 23720.
M8-fölag falands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúalnu Opin þriðjud. kl. 20-22,
slml 21500.
SÁA Samtök áhugafólks um áfenglsvandamáliö, Slöu-
múla 3-6, slml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (slm8varl) Kynningarfundlr I Siðumúla 3-6
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opln kl. 10-12allalaugardaga, simi 19282.
AA-samtökln. Elglr þú viö áfengisvandamál að striða,
þá er slmi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjusendingar Otvarpains til útlanda daglega: Til
Norðurlanda, Bretlands og Meginlandslns: Kl. 12.15—
12.45 á 13759 kHz, 21.Bm og 9595 kHz, 31.3m. Kl.
18.65—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m.
Laugardaga sending 12.30—13. Tii austurhluta Kanada
og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855
kHz, 25.3m, kl. 18.65-19.35/45 á 11745 kHz, 25.5m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 7290 kHz, 41,2m. Laugardaga og
sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11745 kHz, 25.5m. Allt
ísl. tlmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftalinn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
delld. Alla daga vlkunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öidrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarapftalinn iFossvogl: Mánu-
daga tlj föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftlr samkomu-
lagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hefnerbúölr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardelld: Heimaóknartimi frjóls alla daga. Qrensáa-
delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdarstööln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarhelmill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftlr umtali
og kl. 16 tll kl. 17 á helgidögum. - Vffilaataöaspftali:
Heimsóknartlml daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 16-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarhelmlli I Kópavogl: Heimsóknartlml
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahúa Kaflavikur-
læknishéraöa og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhringinn. Slmi 4000. Keflavik - ajúkrahúsið: Heim-
sóknartlmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátiöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl
- sjúkrahúslö: Heimsóknartlml alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadelld og hjúkrunardelld
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofuslmi frá
kl. 22.00 - 8.00, efmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatn* og hita-
vehu, slmi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Saml slmi á helgldögum.
Rafmagnsveiten bllanevakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islanda: Safnahúslnu vlð Hverfisgötu:
Lestrersalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga 9—12. Útlánasalur (vegna helmlána) mánudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Héskólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artima útibúa i aðalsafni, sfmi 25088.
Þjóöminjasafnlö: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og á sama tlma á laugardögum og sunnu-
dögum.
Liatasafn fslanda: Opiö sunnudaga, þrlðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyrl og Héraðaakjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Oplð sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sfml 27155, oplð mánudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 14.00—15.00. Aðalsafn - lestrar-
88lur, Þingholtsstræti 27, elml 27029. Oplð mánudaga -
föstudaga kl. 13-19. Á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn -
sárútlán, Þingholtsstrætl 29a siml 27165. Bækur lánaðar
skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn - Sólhelmum 27, slml 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kL 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl.
10-11. Bókin halm - Sólhelmum 27, slml 83780. helm-
sendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldraða. Slmatlml
ménudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, slml 27640. Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, alml 36270. Oplð mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Á laugard. kl. 13-16.
Sögustund fyrlr 3ja-6 ára börn á mlðvikudögum kl.
10-11.
Bæklstöö bókabfla: slmi 36270. Viðkomustaöir vlösveg-
er um borgina.
Bókasafniö Geröubergl. Oplð mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
böm fimmtud. kl. 14—16.
Norræna húslö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Arbæjaraafn: Opið um helgar i september. Sýning I Pró-
fessorshúsinu.
Ásgrfmsaafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga,
þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 13-16.
Ustasafn Elnars Jónsaonar er opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er oplnn
daglega frá kl. 11—17.
Húa Jóna Slgurössonar ( Kaupmannahöfn er opið mið-
vlkudaga tll föstudaga frá kl. 17 tll 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataðir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Oplð mán.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundlr fyrir börn á
mlövikud. kl. 10-11. Slminn er 41677.
Myntaafn Seölabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milll kl. 14 og 16. Nénareftlr umtall s. 20500.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjasafn islanda Hafnarfiröl: Opið I vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000.
Akureyrl sfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl.
7 tll 19. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laug-
ardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30.
Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.
Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breið-
holtl: Vlrka daga 7.20-20.30. Uugard. 7.30-17.30.
Sunnud. 8-16.30.
Varmériaug f MosfetlaaveK: Opin ménudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflsvikur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—16. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Slmlnn er 41299.
8undlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Simi 23260.
Sundlaug Sehjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.