Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987
29
TSI sölu:
Costa Del Sol -
Benidorm
Getum útvegað skemmtilega veitingastaði á
þessum vinsælu sólarströndum.
Áhugasamir leggi nafn, heimilisfang og síma-
númeráaugld. Mbl. merkt: „B-5444".
VERKAMANNAFÉLAGIÐ
HLÍF, HAFNARFIRÐI,
Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaöarráðs Verkamannafé-
lagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins
fyrir árið 1987 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með
mánudeginum 2. febrúar.
Öðrum tillögum ber að skila á skrifstofu félagisins, Reykajvík-
urvegi 64 fyrir kl. 17, fimmtudaginn 5. febrúar, og er þá fram-
boðsfrestur útrunninn.
KJörstjórn Verkamannaffólagslns Hlfffar
ÞEGAR HÚN MARGRÉT BORGARSDOTTIR LEITAÐI TIL
OKKAR FYRST, ÁRIÐ 1976, ÁTTI HÚN NÁKVÆMLEGA
26.090 KRÓNUR. í DAG HAFA KRONURNAR 96 FALDAST
Haraldur frændi hennar
sagðist vera viss um að
hún Margrét væri rugluð.
Sannleikurinn er hins vegar
sá að Margrét var óvenjulega
heilbrigð kona. Hún gerði sér
grein fyrir því að ráðgjafar
Fjárfestingarfélagsins voru
menn, sem hún gæti treyst.
Sjálf sagðist hún ekki vera
fjármálaspekingur.
Sérfræðingar Fjárfestingar-
félagsins ráðlögðu
Margréti ávallt að kaupa
verðbréf sem gáfu góðan
arð. Að sjálfsögðu ráðlögðu
þeir henni að kaupa KJARA-
BRÉFIN þegar þau voru gefin
út. Það væri lang einfaldast.
„Þá þarft þú engar áhyggjur
að hafa af peningunum þín-
um, Margrét mín. Kjarabréfin
eru örugg og við sjáum til
þess að alltaf standi á bak
við þau sérfræðilegt val á
traustum verðbréfum,11
sögðu þeir.
ins og svo oft áður höfðu
i sérfræðingar Fjárfesting-
arfélagsins rétt fyrir sér. Um
síðastliðin áramót átti
Margrét 65 ára afmæli. Þá
átti hún 2.500.000 krónur í
TEKJUBRÉFUM. Af þeim fær
hún ríkuleg mánaðarlaun
heimsend ársfjórðungslega.
Og hver skyldi hafa
ráðlagt henni Margréti
að skipta Kjarabréfunum
sínum yfir í Tekjubréf? Ekki
var það Haraldur frændi.
Ne-e-ei. Hann situr enn við
sinn keip. Auðvitað var það
sérfræðingur hennar hjá
Fjárfestingarfélaginu, nú sem
fyrr, sem ráðlagði henni það.
TIL UMHUGSUNÁR *
1. Af hwrju sögðu sérírm<%
ingamir að Kjarabréfin
væru örugg?
2. Hvers vegim skiptí
Margrét yfir í Tekjubréf,
þegar hún var komin á
eftíriaunaaidtir?
3. Hvemig getur venjuiegt
fölk, sem ekki telur sig
vera fjármálaspekinga,
ávaxtað fésitt f tryggum
verðbréfum?
Sendið rétt svör til
Fjárfestingarfélagsins,
Hafnarstræti 7, Reykjavík,
merkt Haraldur frændi.
Besta svarið í viku hverri,
allan þennan mánuð, fær
eintak af bókinni góðu,
FJÁRMÁLIN ÞÍN, íverðlaun.
FJARFESTINGARFEIAGIÐ
Hafnarstræti 7-101 Rvík. S 28566.
POTT-
ÞETTAR
PERUR
AGOÐU
Allar RING bílaperur
bera merkið d)
sem þýðir að þær
uppfylla ýtrustu
gæðakröfur E.B.E.
RING bílaperurnar
fást á bensínstöðvum
Skeljungs