Morgunblaðið - 01.02.1987, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRUAR 1987
39
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Heildarhyggja
Við höfum áður sagt að
stjörnuspeki sé hluti af
stærri hreyfingu áhuga-
manna um heilbrigt líf og
jákvæða lífsháttu. En hvem-
ig skyldi standa á því að
talað er um hreyfingu og að
stjömuspeki sé á þennan
hátt tengd við önnur fög?
Það er komið til vegna þess
að niðurstaða þeirra sem í
áratugi hafa haft áhuga á
heilbrigðu líferni í einni eða
annarri mynd er sú, að ekki
sé nóg að beita sér á einu
sviði heldur þurfi að taka til
hendinni á mörgum. Ur
þessu hefur sprottið stefna
sem stundum er kennd við
heildarhyggju.
íþróttaiÖkun
Við skulum hugsa okkur
ungan mann, Jón Karlsson.
Einn góðan veðurdag vakn-
ar Jón þreyttari en venju-
lega, lítur í spegil og sér að
hann hefur bauga undir aug-
unum, að vöðvar em slappir
og ístran tekin að stækka
óðfluga. Jón hugsar með
sér: „Nei, nú gengur þetta
ekkr lengur.“ Hann ákveður
að fara að skokka á kvöldin,
fara reglulega á skíði, í sund
og líkamsrækt.
Matarkúr
Eftir nokkum tíma fer Jón
að finna töluverðan mun á
sér og jafnframt fer hann
að fylgjast betur með líðan
sinni. „Það er gaman að
vera heilbrigður" hugsar
hann og jafnframt kviknar
ný hugsun: „Hvað get ég
gert til að mér líði enn bet-
ur?“ Bjössi vinur Jóns er
ekki lengi að svara: „Hvað
oft er ég búinn að segja þér
maður, að þú ert það sem
þú borðar.
Farðu að pæla í matnum."
Og Jón gerir það.
Á grœnni grein
Skyldi þetta nægja Jóni
Karlssyni og veita honum
aukna lífsfyllingu, heilbrigði
og kraft? Jú, allir sem iðka
reglulegar líkamsæfingar
vita að sjaldan er líðan betri
en eftir góða æfingu, að
orka og starfsþrek marg-
faldast. Þegar gott mata-
ræði bætist síðan við verður
líðanin all sæmileg.
Mannlegi
þátturinn
Til er máltæki sem segir:
Maðurinn lifir ekki á brauð-
inu einu saman. Ef við
hugleiðum það að við emm
félagsverur sjáum við fljótt
að það nægir ekki að hugsa
einungis um okkar eigin
líkama. Við þurfum að
kunna að umgangast fólk.
Við þurfum að búa yfir tölu-
verðri mannþekkingu. Auk
þess að hafa líkama sem við
getum unnið með, höfum við
t.d. einnig tilfínningar. Við
vitum öll að tilfínningaleg
viðbrögð skipta miklu. Við
þurfum því ekki síður að
losa okkur við bauga og
ístmr tilfínningalífsins og
samskipta við annað fólk.
Heil-brigÖi
Það sem undirritaður er að
reyna að segja er í stuttu
máli þetta: Heildarhyggja
segir að maðurinn sé sam-
safn margra þátta sem
skoða þurfí í heild. Við þurf-
um að athuga hið líkamlega
en einnig hið sálræna og
andlega, s.s. tilfínningar. Ef
við viljum heilbrigði þurfum
við að huga að margþáttaðri
uppbyggingu. Að vera heil-
brigður er að vera heill. Að
vera heill er að huga að öll-
um þeim þáttum sem skipta
máli í mannlegu lífi, líkam-
legum sem sálrænum.
GARPUR
BERí3UR.Æ:TLAR aþkoma aiee>
Arj'ÐAMO/ SKJLABOÐ ÞBÍAR LlFVÖeÐ-
(JR 6RÍPOR FKAM !■■■____________
r AAUNÞÓg KOWUNGpl? WLL
É6 VER€> AÐ fAVKKURÖLL IMNI FJARSKIpr i
MyNO BE/NA SlKT/sr HÓPNUAl'
HEILL,RAUNPÓR, BRÁTT .
X-9
VUJ/P pl&CLL
Fyj.624 M£R, EF
fr/p
ÖU-
GRETTIR
UOSKA
( EFHANN FcLU
( OT ÚK GE.IM-
PFPniMAMD
■ E_ r\L/1IMl\i fL/
SMAFOLK
THAT UJOULP BE
QUITE A TRICK
ALL RI6HTÍ
Jæja, krakkar, þá tökum
við leikbrelluna okkar!
Hvaða leikbrellu?
Ég gef upp boltann, hann
er kýldur upp í loft og þú
grípur hann —
Það væri nú brella í lagi,
svei mér þá!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Spil úr leik Samvinnuferða og ^
Polaris varð tilefni fjögurra
umræða í „reyksal" hins nýja
húsnæðis BSÍ við Sigtún sl. mið-
vikudagskvöld. Reykingar eru
bannaðar við spilaborðið, svo
það vill verða ansi þykkt loftið
í kaffísalnum þar sem menn
byrgja sig upp af nikotíni fyrir
tveggja tíma spilatöm. Hönd
með áletrumnni munnþurrku var
stungið í gegnum reykþokuna
og rödd í fjarska heyrðist segja:
Stendur aldrei með trompi út.
Þetta var spilið á munnþurrk-
unni:
Norður
♦ D2
VD4
♦ ÁD76
+109754
Vestur Austur
454 iiiii, 4 ^76
V 963 VAG1087
♦ KG1083 ♦ 92
♦ ÁD2 +G83
Suður
♦ ÁKG1083
VK52
♦ 54
+ K6
Liðsmenn Samvinnuferða,
Valgarð Blöndal og Ragnar
Magnússon, lentu í misskilningi
og misstu fjóra spaða á spil NS.
Leyfðu Guðlaugi R. Jóhannssyni
og Emi Arnþórssyni að kaupa
samninginn í þremur hjörtum
ódobluðum. Fjórir spaðar unnust
á hinu borðinu með hjarta út,
en spumingin er hvort tromp
út dugir til að hnekkja samn-
ingnum.
Það virðist gera það, en eftir
nokkrar umræður í þokunni birti
til og vinningsleið kom í ljós.
Leið sem er ekki fráleit eftir
forhandardobl vesturs og hjarta-
sögn austurs.
Fyrsti slagurinn er drepinn á
spaðadrottningu og hjarta-
drottningu spilað. Austur drepur
og spilar aftur trompi. Sagnhafí
rennir nú spöðunum og þvingar
vestur til að fara niður á þtjá
tígla, tvö lauf og eitt hjarta. Þá
er hjartakóngurinn tekinn, tígli
svínað, tígulás tekinn og vestri
spilað inn á tígul. Laufkóngurinn
verður þá tíundi slagurinn.
Það dugir austri ekki að nota
innkomuna á hjartaás til að spila
laufí. Vestur fær slaginn og spil-
ar trompi. Nú hefur sagnhafi
tíma og innkomur í blindan til
að fría laufið.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á brezka samveldismótinu í
London í sumar kom þessi staða
upp í skák þeirra Agnos, Eng-
landi, sem hafði hvítt og átti leik,
og spánska alþjóðlega meistarans
Calvo.
•mpF
I. H H iHi
AfHP Htlf a
iHA
■, ;;
wm/.
&i
■ ■
24. Hxf6! og svartur gafst upj
Eftir 24. — gxf6, 25. Dg7+ taps
hann hrók og mát blasir við eft
24. - Kxf6, 25. Bg5+ - Kf7, 2/
Hf3+. Jóhann Hjartarson sigrai
örugglega á samveldismótim
sem var opið að þessu sinni.