Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 Erlingur Gíslason sem Edmund og Róbert Arnfinnsson sem Ja- mes yngri í Þjóðleikhúsinu 1959 dag, með Ruby Dee og Early Hyman í hlutverkum James og Mary Tyrone. Leikstjóri er Will- iam Woodman. Leikritið var fyrst myndað árið 1962 og þá var Katherine Hep- burn í hlutverki Mary. Lawrence Olivier gerði sjónvarpsútgáfu af leikritinu upp úr 1975, þar sem hann leikstýrði sjálfur og lék jafn- framt hlutverk James Tyrone, eldri. Á móti honum léku Const- ance Cunnigs, Denis Quilley lék James yngri og Ronalc Pickup lék Edmund. Hafði þessi hópur þá leikið verkið í National Theatre í London um skeið. Þjóðleikhúsið hefur tvisvar haft leikritið á verkefnaskrá. Árið 1959 var það sett upp í þýðingu séra Sveins Víkings. Valur Gísla- son lék James eldri, Amdís Bjömsdóttir lék Mary. Með hlut- verk James fór Róbert Arnfínns- son og Erlingur Gíslason með hlutverk Edmunds. Árið 1983 var það aftur sett upp í Þjóðleikhúsinu undir nafninu „Dagleiðin langa inn í nótt,“ í þýðingu Thors Vilhjálmssonar. Með hlutverk James Tyrone fór Rúrík Haraldsson, Þóra Friðriks- dóttir með Mary, Arnar Jónsson lék James yngri og Júlíus Hjör- leifsson yngri soninn, Edmund. Sjónvarpið mánudag: - eftir Eugene O’Neill Húmar hægtað kveldi HÚMAR hægt að kveldi heitir mánudagsleikrit sjónvarpsins að þessu sinni. Leikritið, sem heitir á frummálinu Long Dayá Joumey into Night, gerist árið 1912 og fjallar um irska fjöl- skyldu í New London í Banda- ríkjunum. Faðirinn í verkinu, James Tyr- one, er leikari, sem ungur hafði verið talinn einn sá efnilegasti í þeirri listgrein. Hann er hinsvegar kominn af fátækum innflytjend- um og hann hræðist ekkert meira en fátækt og fyrirlitningu. Bak- gmnnur leikritsins em fólksflutn- ingar kaþólskra íra til Ameríku á seinni hluta 19. aldar, en þar máttu þeir þola heiftúðuga for- dóma og andúð. Einangmn Tyrone-fjölskyl- dunnar er að hluta komin til vegna þessa fjandsamlega umhverfís. Til að forðast fátæktina og fyrir- litninguna selur James Tyrone listamannsferil sinn, sem hefði getað orðið glæstur, fyrir Qár- hagslegt öryggi. James Tyrone er því í raun innst inni ennþá lítið annað en írskur bóndi og hefur þankagang hans og hegðun. Og írsku fjöl- skyldutengslin em sterk, synimir, James yngri 33 ára og Edmund 23 ára, em enn í föðurhúsum, ókvæntir. Fjölskyldan sveiflast Úr sýningu Þjóðleikhússins á Húmar hægt að kveldi, árið 1959, Aradís Bjömsdóttir sem Mary og Valur Gislason sem James Tyr- one milli trúhneigðar og guðlasts, hreinlífís og soralifnaðar, karl- mennimir em dijúgir viskí- drykkjumenn og njóta sín á bömm innan um háreisti og sagna- skemmtun. Móðirin, Maiy Tyrone er frá heimili sem var töluvert ofar í virðingarstiganum en heimili Ja- mes var. Á yngri ámm hafði hún fylgt eiginmanni sínum á stöðug- um leikferðum hans um Banda- ríkin, en leikhúslífíð og þessi sífelldu ferðalög urðu henni erfið. Fjölskyldan bjó á ódýmm hótelum á ferðum sínum og á einu slíku hafði Mary orðið veik, eftir að hún ól Edmund.Fákunnandi hótel- læknir kunni engin önnur ráð við veikindum hennar hennar en að gefa henni morfín. Uppfrá því var hún háð eitrinu. Átökin í leikritinu eiga sér öll stað innan þessarar fjölskyldu. O’Neill fjallar hér auk annars um sektina og sektarkenndina. Hver fjölskyldumeðlimur lifír í sinni sjálfsblekkingu. Hver og einn kennir öðmm um brostnar vonir en hefur aldrei kjark til að líta í eiginn barm. Húmar hægt að kveldi hefur verið eitt vinsælasta leikrit O’Neills o g fjölmargar útgáfur em til af því á fílmu. Sú nýjasta þeirra er á dagskrá sjónvarpsins á mánu- Rannsóknaráð ríkisins aug- lýsirstyrki tilrannsókna og tilranna árið 1987 Umsóknarfrestur er til 15. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu ráðs- ins, Laugavegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1987 skal einkum verja til verkefna á nýjum og álit- legum tæknisviðum. Sérstök áhersla skal lögð á: — fiskeldi, — framleiðni- og gæðaaukandi tækni, — líf- og lífefnatækni, — nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu, — undirstöðugreinar matvælatækni, — upplýsinga- og tölvutækni. • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á: — líklegri gagnsemi verkefnis, — gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróun atvinnugreina, — möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi, — hæfni rannsóknamanna/umsækjenda, — líkindum á árangri. • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að: — samvinna stofnanna eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins, — fyrirtæki leggja umtalsverða fjármuni af mörkum, — líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulífi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að langframa uppbyggingu á færni á tilteknum sviðum. Öllum þeim sem heiöruöu okkur meÖ sam- sceti, gjöfum og skeytum fcerum við alúðar- þakkir og vonum að GuÖ sem aÖ launar fyrir hrafninn launi ykkur öllum. Katrín ogKristín Loftsdætur, Vik í Mýrdal. Innilegar þakkir til allra þeirra sem glöddu mig meÖ heimsóknum og gjöfum d sjötugsaf- mceli mínu. Sérstakar þakkir til barna, tengda- barna og barnabarna. Guð blessi ykkur öll. Hallfreöur Bjarnason, Hvassaleiti 58. Hvítlakkaðar baðinnrétt- ingar á góðu verði MAVA INNRÉTTINGAR SUÐARVOGI 42 — 104 REYKJAVÍK (Gengið mn fra Kaenuvogi) SÍMI688727
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.