Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 45 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Breiðfirð- ingafélagsins Ungu mennimir í sveit Matthías- ar Þorvaldssonar sigruðu örugglega í sveitakeppninni sem lauk sl. fimmtudag. Alls spiluðu 20 sveitir og voru spilaðir tveir 16 spila leikir á kvöldi. Með Matthíasi spiluðu í sveitinni: Ragnar Hermannsson, Júlíus Sigutjónsson, Hrannar Erl- ingsson, Olafur Týr Guðjónsson og Hjálmtýr Baldursson. Lokastaðan: Matthías Þorvaldsson 388 Hans Nielsen 359 Birgir Sigurðsson 356 Orn Seheving 338 Ingibjörg Halldórsdóttir 335 Jóhann Jóhannsson 328 Sigmar Jónsson 319 Gísli Víglundsson 310 Magnús Halldórsson 305 Næsta keppni deildarinnar verð- ur Barometer og hefst á fimmtu- daginn kemur. Skráning stendur yfir í síma 32482 (ísak) og lýkur henni á mánudag. Vegna aukins húsrýmis komast fleiri pör nú að en undanfarin ár. Spilað er í nýja húsi Bridssambandsins í Sigtúni kl. 19.30. Bridsdeild Skagfirðinga Þriðjudaginn 29. janúar var spil- aður ívímenningur. Af tæknilegum ástæðum varð að loka eftir að skráð hafði verið í tvo 16 para riðla. Eru spilarar sem frá urðu að hverfa beðnir velvirðingar um leið og því er lofað að slíkt endurtaki sig ekki. Efst urðu þessi pör: A-riðill: Bjöm Pétursson — Haukur Sævaldsson 251 RögnvaldurMöller — Kristján Ólafsson 241 Dúa Ólafsdóttir — Halla Torfadóttir 239 Eyjólfur Bergþórsson — Jakob Ragnarsson 235 B-riðill: Bjöm Hermannsson — Láms Hermannsson 255 Þórarinn Andrewsson — Sigurður Siguijónsson 253 Haukur Hannesson — Guðrún Hinriksdóttir 246 Sigmar Jónsson — Vilhjálmur Einarsson 233 Næsta þriðjudag verður spilaður eins kvölds tvímenningur og allt spilafólk er velkomið meðan húsrúm leyfir. Þriðjudaginn 10. febrúar hefst Barometer. Skránmg er hjá Ólafí Lárussyni á skrifstofu Brids- sambandsins, sími 18350, og Sigmari Jónssyni, sími 687070 og 35271. Fyrstu verðlaun fyrir þennan Barometer verða óvenjuleg, ferð og gisting á sæluviku Skagfírðinga á Sauðárkróki um mánaðamótin mars—apríl. MEÐBNU SÍMTAU er hægt að breyta innheimtu aðferðinni. Eftir það verða~ irvm.TmtaEiSEagEiSm reikning mánaöarlega. SÍMINN ER 691140 691141 |Meri0uit(iIabib Keppnisstjóri er Júlíus Siguijóns- son. Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. Bridsdeiid Kópavogs Lokið er þriggja kvölda Butler- tvímenning hjá félaginu, spilað var í tveim riðlum, sömu spil í báðum. Efstu pör úr báðum riðlum spiluðu síðan 6 spil saman til úrslita. Þegar riðlakeppninni lauk var staðan: A-riðill: Steingrímur Jónasson — Magnús Aspelund 138 Valdimar Sveinsson — Þorlákur 137 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 130 Hafsteinn Steinarsson — Gunnar Haraldsson 127 B-riðill: Ármann J. Lámsson — Helgi Víborg 139 Stefán Amgrímsson — Jóhannes Amgn'msson 135 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 129 Guðrún Hinriksdóttir — H aukur Hannesson 126 Lokaúrslit urðu síðan: Steingrímur Jónasson — Magnús Aspelund Valdimar Sveinsson — Þorlákur Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson Hafsteinn Steinarsson — Gunnar Haraldsson Nk. fímmtudag hefst síðan aðal- sveitakeppni félagsins. Hægt er að skrá sveitir í síma 41794 (Gróa). Reynt verður að aðstoða pör við^ myndun sveita. Spilað er í Þinghól, Hamraborg 11 og hefst spila- mennska stundvíslega kl. 19.45. ÞEIR SEM LÖGÐUINN Á ÖNDVEGISREIKNING ÍFYRRA HRÓSA SIGRI í DAG Áríð 1986 náðu þeir hœstu cwöxtun ð 18 mánaða sparíreikningi sem vóldu Óndvegisreikning í Útvegsbankanum: OO 770/ ZZ// / /o LOTUSPARNAÐUR, TENGDUR ÁBÓT ÁVEXTUOttR GÓÐUIÁR KOMDU OG RÆDDU UM HANN VIÐ RÁÐGJAFANN , .,-r -a
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.