Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 48

Morgunblaðið - 01.02.1987, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 atvinna ntx/innn — __ £)Í i/inni □ . at\J rinna atx/inna ■ o twinn GUVUUICl CtlVU U Id Ctl VIIII u * Ct IV IIIIICÍ mmmm Cll VIIII ICt mmmm a• w if §ii 'cl Kvöldvinna Ræsting eða önnur kvöldvinna óskast. Er vön ræstingu, sjoppuvinnu, bankastörfum o.fl. Er 19 ára verslunarskólanemi. Upplýsingar í síma 42788 milli kl. 18.00-19.00 næstu daga. Maríanna. Starfsfólk óskast Okkur vantar fólk til vélgæslu og almennrar verksmiðjuvinnu og einnig til lagerstarfa. Uppl. ekki í síma. Hverfiprent, plastpokagerð, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknis- héraðs Röntgentæknir óskast nú þegar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 92-4000. Akstur — lagerstarf Óskum eftir að ráða ungan reglusaman mann til aksturs og lagerstarfa. Upplýsingar (ekki í síma) mánudaginn 2. febrúar kl. 11.00-15.00. Orkahf., Síðumúla 32. Véltæknifræðingur Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins óskar að ráða tæknifræðing eða mann með hliðstæða menntun á tæknideild stofnunarinar. Þarf að geta hafið störf fljótlega. Nánari upplýsingar um starfið veitir tækni- deild. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúiagötu 4, Sími20240. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraðs Hjúkrunarfræðingar óskast frá 1. mars 1987. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Innanhúsarkitekt óskar eftir vinnu. Er með BA próf frá Banda- ríkjunum og 1 árs vinnureynslu. Upplýsingar í síma 71721. Rekstarhag- fræðingur með góða reynslu úr viðskiptalífinu óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. febrúar merkt: „R — 5448“. Hjúkrunarfræðingur og sjúkraliðar óskast að vistheimili aldraðara á Stokkseyri. Húsnæði til staðar. Upplýsingar í síma 99-3310. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Leiðbeinendur óskast Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða starfsmenn í hlutastörf til að annast leiðbeiningu/stuðning við daglegan heimilisrekstur á: 1. Áfangastað, þar sem heimilismenn búa takmarkaðan tíma. 2. Varanlegt sambýli öryrkja. Hér er um að ræða krefjandi og áhugaverð störf sem gætu hentað sem hlutastörf með námi og/eða heimilisstörfum. Upplýsingar gefa Helga Jóhannesdóttir, fé- lagsráðgjafi og Rúnar Halldórsson í síma 685911. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Kópavogs óskar eftir að ráða félagsráðgjafa til afleysinga í 7-8 mán- uði. Um er að ræða 100% starf í fjölskyldu- deild. Æskilegt er að umsækjandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Umsóknar- frestur er til 9. febrúar nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá félags- málastofnun Digranesvegi 12. Nánari uppl. veitir deildarfulltrúi fjölskyldu- deildar í síma 45700. Félagsmálastjóri. Bókavörður Tvær stöður bókavarða við Bókasafn Hafnar- fjarðar eru lausar til umsóknar. Um hlutastörf er að ræða. Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf skulu berast yfirbókaverði fyrir 15. febrúar. Yfirbókavörður. Samstarfsaðilar — umboðsmenn Fyrirtæki í fataiðnaði og innflutningi óskar eftir samstarfi við fólk á þéttbýlissvæðinu og landsbyggðinni. Um mikið eða lítið starf getur verið að ræða. Gott tækifæri fyrir þá sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Umsóknir sendist á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Umboðsmaður — 10012“ fyrir 10. febrúar. S/ippfé/agid i Reykjavík hf Starfsmaður óskast Við óskum eftir starfsmanni til að annast lit- anir á málningu. Starfið er laust nú þegar. Nánari upplýsingar eru veittar í verksmiðju okkar í Dugguvogi 4. Vélstjóri óskast á Sæljón RE 19 sem er 29 lestir að stærð. Fer á net og síðar dragnót. Upplýsingar í síma 83125. Lausar stöður Tvær stöður fulltrúa í fjármálaráðuneytinu eru lausar til umsóknar. Viðskipta- og/eða hagfræðimenntun áskilin. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fjármálaráðuneytinu fyrir 10. febrúar 1987. Fjármálaráðuneytið, 15. janúar 1987. Rekstrarráðgjafi óskast til starfa hjá Iðnþróunarfélagi Suður- nesja. Leitað er helst að viðskiptafræðingi eða aðila með sambærilega menntun. Starfið er fólgið í áætlanagerðum, heimsóknum í fyrir- tæki, markaðsathugunum og almennri iðn- ráðgjöf. Laun eru samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 92-4027. Hárgreiðslufólk Ef þú ert sveinn eða meistari í hárgreiðslu og vantar vinnu þá gæti það verið þú sem ég er að leita að. Mig vantar fagfólk strax á nýlega hárgreiðslu- stofu í Reykjavík. Samkomulag um vinnutíma. Nánari upplýsingar í símum 32790 og 21470 í dag og næstu daga. Frystihús — verkstjóri Óskum að ráða verkstjóra til starfa í sal. Æskilegt að hann hefji störf sem fyrst. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 94-4913 og 94-3983 á kvöldin. Frosti hf., Súðavík. Ég er ung kona með langa og fjölbreytta starfsreynslu sem hjúkrunarfræðingur. Eg óska eftir lifandi og skemmtilegu starfi. Margt kemur til greina. Góður starfskraftur fyrir góð laun. Vinsamlegast sendið tilboð fyrir 9. febrúar á auglýsingadeild Mbl. merkt: „I — 1768". Sálfræðingur SÁÁ óskar að ráða sálfræðing til starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Þórarni Tyrfingssyni, yfirlækni, sjúkrastöðinni Vogi, fyrir 10. febrúar nk. e4l4l Þroskaþjálfar — fóstrur athugið Okkur vantar þroskaþjálfara eða fóstru nú þegar við sérdeild Múlaborgar. Upplýsingar gefur forstöðumaður í símum 685154 og 33617. Viðskiptafræðingur af fjármálasviði með valgreinar af sölu- og markaðssviði óskar eftir atvinnu. Hef um tveggja ára starfsreynslu. Margt kemurtil greina. Get hafið störf nú þegar. Tilboð sendist til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „D — 5201 “ fyrir 10.02.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.