Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 62

Morgunblaðið - 01.02.1987, Qupperneq 62
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. FEBRÚAR 1987 62 Ingibjörg S. Jónsdótt- ir—Minning Fædd 27. október 1931 Dáin 30. september 1986 Á síðastliðnu hausti kom dauðinn og Inga, Ingibjörg Sara Jónsdóttir, er horfin. Spumingar sækja á en fátt er um svör. Minningamar streyma fram og ég lifl í huganum allt það skemmtilega og góða sem við áttum saman og hvað hún var góð við mig þegar ég gekk með mitt fyrsta bam, enda ber hún nafn- ið hennar. Þegar ég var lítil ætlaði ég að verða alveg eins og hún þegar ég yrði stór. En allt sem virtist henni svo létt varð mér ekki auðvelt. Heimilið hennar var svo fallegt og allt sem hún gerði var helgað fjöl- skyldunni. Inga var falleg kona, og alltaf hafði hún tíma til að hlusta ef ég þurfti að létta á hjarta mínu — allt- af tíma til að segja mér til hvort sem ég var að sauma eða pijóna. Alltaf tilbúin að gefa af sjálfri sér. Ég vil þakka Ingu alla vináttuna °g tryggðina sem hún ávallt sýndi mér og ijölskyldu minni. Ég bið góðan Guð að taka í hönd hennar t Bróðir okkar, NJÁLL GUÐMUNDSSON, kennarl, Bólstaðarhlfð 56, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 3. febrúar kl. 13.30. Systkini hins látna. t Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og út- för móöur okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, KRISTENSU JÓHÖNNU TÓMASDÓTTUR, Álfaskeiöi 90, Hafnarfiröi. Kristin Kristjánsdóttir, Karl Brynjólfsson, Ólafur Kristjánsson, Hrefna Bjarnadóttir, Tómas Kristjánsson, Hólmfrföur Gestsdóttir, Aðalheiður Kristjánsdóttir, Vigfús Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. og leiða og varðveita. Fjölskyldu hennar sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur. Hvíldu í friði Iaus við sjúkdómsár og sól mun víst í eilífðinni skína. Og þá mun verða bjart um þínar brár er blærinn strýkur heita vanga þína. Á.K. Elsa Jónsdóttir Tímarit um líkamsrækt og næringu ÚT er komið fyrsta tölublað tímarits um líkamsrækt og nær- ingu. Það er félag áhugamanna um likamsrækt sem gefur blaðið út. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Comelius Carter, eða Konna, danskennara hjá Dansstúdíói Sól- eyjar, grein um hollustu mjólkur. Ennfremur er í blaðinu grein um sálfræðiþátt iðkunar, önnur um hreyfíngarfræði og greinar um hirð- ingu húðarinnar, gersveppasýk- ingu, hitaeiningar og kenndar eru æfíngar fyrir brjóstvöðva og mitti. Þú svalar lestrarþörf rlagsins ásídum Moggans! Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASONHF STEINSMIÐJA SHBvWtíÆGI 48 SlMt 76677 Blómastofa Friófinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Opið öil kvöld til kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Heimílístækí sem bíða ekki! ísskápur iwn ■ viv vii ii'innriiiM iwirrkari eldavél frystikista Nú er ekki eftir neinu að bíða, þú verslar í Rafbúð Sambandsins fyrir 100 þúsund og getur þá keypt öll heimilistækin í einu, valið sjálfur hvert tæki af ótal gerðum í þakkann, bætt sjónvarpi, videotæki eða hrærivél við og skipt greiðslum jafnt niður á 24 mánuði. Engin útborgun og fyrstagreiðsla eftir einn mánuð. Enginn íslenskur raftækjasali hefur boðið slík kjör - hvorki fyrr né síðar. Hafðu sam- band við Rafbúð Sambandsins strax - það er ekki eftir neinu að bíða. 'VimniFBSB ajessum kjorunr ^SAMBANDSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.