Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐŒ), VlDSKlPIIinVlNMUllF FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1987 B 3 Afurðalán í fyrsta skiptijákvæðir raunvextir ínokkur ár AFURÐALÁN fyrir innanlands- framleiðslu báru á síðasta ári jákvæða raunvexti, 1,59%, í fyrsta skipti um nokkurra ára skeið. Frá árinu 1980 hafa raun- vextir þessara lána verið nei- kvæðir, mest 24,11% árið 1983. í fréttabréfi Iðnaðarbankans, sem nýlega kom út, er birt yfirlit yfir þróun raunvaxta nokkurra teg- unda lána. í ljós kemur að mikill munur er á raunvöxtum lána á Tafla -II IDNÞR.SJ. IÐNLÁNASJ. SKULDABR. AFURÐA- ár LÁN (USD) LÁN (LVT) LÁN (HLV) LÁN/REK. 1980 15.21% 4.3 3% -5.66% -16.20% 1981 -0.58% 5.00% -3.38% -12.58% 1982 42.61% 5.00% -12.08% -19.58% 1983 10.61% 5.54% -17.02% -24.11% 1984 31.70% 6.54% 4.30% -0.50% 1985 -14.94% 7.00% -2.09% -7.06% 1986 -8.54% 5.16% 3.46% 1.59% 10.86% 5.51% -4.64% -11.23% Fólk í atvinnulífinu Vilhjálmur Guðmundsson framkvæmdastjóri Vogalax hf. VILHJÁLMUR Guðmundsson, rekstrarhagfræðingur hefur ve- rið ráðinn framkvæmdastjóri Vogalax hf. Aðsetur hans verður hjá Fjárfestingarfélagi íslands, Hafnarstræti 7, en þar mun Vil- hjálmur einnig sinna ráðgjafa- störfum fyrir félagið. Vilhjálmur lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla íslands 1977 ogvið- skiptafræðiprófí frá Háskóla ís- lands árið 1981. Hann starfaði hjá Xarnabæ hf. til loka árs 1984, en þá hóf hann framhaldsnám við Lundarháskóla í Svíþjóð. Þar lauk hann masterprófi við „Företags- ekonomiska Institutionen" um síðustu áramót. Lokaverkefni hans §allaði um markaðsmál laxeldis á Islandi. Vilhjálmur er fæddur í Reykjavík 11. nóvember 1955. Vilhjálmur Guðmundsson Hópferð á smáiðnaðar- sýningu íMunchen FÉLAG íslenskra iðnrekenda hefur ákveðið að efna til hóp- ferðar á Alþjóðlegu smáiðnaðar- sýninguna í MUnchen (Internati- onale Handwerksmesse). Sýningin verður haldinn dagana 14.-22. mars næstkomandi og er þetta sú 39. i röðinni. Sýningin er einkum ætluð minni iðnfyrirtækjum og iðnaðarmönnum. Sýndar verða vélar og tæki til iðn- aðarframleiðslu og handiðnaðar, auk fullunninna framleiðsluvara minni iðnfyrirtækja. Meðal annars eru sýndar vélar fyrir, tréiðnað, plastiðnað, málmiðnað, brauð- og kökugerð og kjötvinnslu. Um 2500 fyrirtæki verða með Hugbúnaður KOMIÐ er á markaðinn Fyrning- arhugbúnaður sem sérstaklega er sniðinn fyrir endurskoðunar— og bókhaldsskrifstofur. Söluaðili er ráðgjafastofan Rekstrar— og tölvuráðgjöf og er verð kerfisins kr. 25.000 með kennslu og upp- setningu innifalinni. Foriti þessu er ætlað að spara endurskoðendum og bókhaldsskrif- stofum ómældan tíma. Forriti þetta setur upp og prentar út fullkomnar fymingar- og endurmatsskýrslur. Hægt er að vera með fjölda fyrir- tækja á skrá og það getur haldið utan um fymingar milli ára. Það er fáanlegt á IBM PC samhæfðan vélbúnað og Wang PC tölvur. Hægt er að skrifa skýrslur hvort heldur umræddu tímabili, frá 1980 til 1986. í heild hafa þeir sem tekið hafa afurðalán notið 11,23% nei- kvæðra raunvaxta, frá 1980-1986, en á sama tíma hafa raunvextir lána Iðnþróunarsjóðs (miðað við dollar) verið jákvæðir um 10,86. Síðustu tvö ár hafa síðamefndu lánin borið neikvæða vexti, eins og meðfylgjandi tafla ber með sér og eru skýringar þess fyrst og fremst fall dollarans gagnvart íslensku krónunni. Verðtryggð lán Iðnlána- sjóðs (m.v. lánskjaravísitölu) báru í heild 5,51% jákvæða raunvexti, en vaxtabyrgði þessara lána hefur verið jöfnust af þeim §órum teg- undum lána sem samanburðurinn nær til. Skuldabréfalán báru í heild 4,64% neikvæða raunvexti, en á síðasta ári vom raunvextir þessara lána jákvæðir um 3,46%, og er þá miðað við hæstu lögleyfðu vexti. vörur sínar á sýningunni og er búist við um 400 þúsund gestum. Frá íslandi hafa áður farið hópar á þessa sýningu og að sögn Amþórs Þórðarsonar, annars fararstjó- ranna, var almenn ánægja með ferðimar. Ólafur Kjartansson, er fararstjóri ásamt Amþóri, en þeir eru báðir starfsmenn Félags íslenskra iðnrekenda. Lagt verður af stað 14. mars og komið heim 19. dag sama mánaðar. Verð er 34.154 krónur miðað við eins manns herbergi, en 31.312 krónur miðað við að tveir gisti í herbergi. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í hópferðinni verða að tilkynna Ferðamiðstöðinni það eigi síðar en 10. febrúar næstkomandi. Fyrningaforrit fyrir endurskoðendur á A4 eða breiðan pappír. Með hug- búnaði þessum er leiðbeiningaforrit sem gerir vinnslu með það hand- hæga og auðvelda. í frétt um hugbáðinn segir að ör- skamma stund taki að færa inn upplýsingar fyrir fymingaskýrslur. Forritið framkvæmi áramótaupp- færslu fyrir eina eða allar skýrslur kerfisins eftir vali. í þpirri aðgerð eyðist úr viðkomandi skýrslu, þær eignir þar sem bókfært verð er núll, svo og neðanmálstexti. Að uppreikningi loknum þurfí aðeins að færa inn eignabreytingar ársins og skýrslan sé tilbúin. Þá kemur fram, að aðrar skýrslur séu geymd- ar sjálfkrafa milli ára og að forritið varðveiti verðbreytingastuðul og ár. idsbraut 4 Til sölu er þetta 4000 fm glæsilega verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 6 hæðum við Suðurtandsbraut 4, húsið afhendist tilbúið undir tréverk og sameign fullfrágengin í lok ársins. - Hægt er að skipta hæðum í smærri einingar ef með þarf. - Góð staðsetning, frábært útsýni. BYGGINGARAÐIU: t^Stemtakhf GÓÐIR GREISLUSKILMÁLAR - ALLAR NÁNARI upplýsingar GEFNAR I SlMA 84433 LEITK) UPPLÝSINGA VAGN JÓNSSON ® FASTEIGNASALA SUÐURLANDSBRAUT18 SIMI 84433 LÖGFRÆÐINGURATLIVAGNSSON _____ HLUTftBREF Kaupum og seljum híutabréf Hlutafélag Kaupgengi* Sölugengi* Eimskipafélag íslands hf 2,85 3,00 Flugleiðir hf 3,04 3,19 Iðnaðarbankinn hf 1,28 1,35 Verslunarbankinn hf 1,14 1,19 Hlutabréfasjóðurinn hf 1,04 * Að lokinni ákvörðun um útgáfu jöfnunarhlutabréfa * Margfeldisstuðull á nafnverð FJARFESTINGARFEIACIÐ VERÐBRÉFAMARKAÐURINN Hafnarstræti 7 101 Reykjavík O (91) 28566

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.