Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 9
MORÓt/NÉljýQlÐ, VlDSKIPIT/jaVINNUlÍF 'PIMMTUbÁÖOR 5.' ráBRÚAá':íðé7 B 9 Tölvur NorskData ístöðugri sókn NORSKI tölvuframleiðandinn, Norsk Data, skýrði frá því í síðustu viku að hagnaður fyrirtœkisins hefði á árinu 1986 aukist um 29% og nýjar pantanir erlendis frá hefðu aukist um 51% á sama tíma- bili. Norsk Data framleiðir bæði 16 bita og 32ja bita millitölvur og forráða- menn fyrirtækisins segja á því sviði stefni fyrirtækið í beina samkeppni við IBM og Digital með það fyrir augum að hnekkja yfirburðum þess- ara fyrirtækja á mini— eða millitölvu- markaðinum. I Reutersfrétt kemur fram, að hagnaður fyrirtækisins á sl. ári nam 468 milljónum nkr. eða lið- lega 2,6 milljörðum íkr. fyrir skatta. Árið á undan nam hagnaðurinn 364 milljónum nkr. eða um 2 milljörðum íkr. Forstjóri fyrirtækisins, Aasmund Slogedal, skýrði frá því á blaða- mannafundi að vöxtur fyrirtækisins á síðasta ári hafi verið sérstaklega ör í Bretlandi, þar sem pöntunum hafi fjölgað um meira en 100% en að auki hefði fyrirtækinu vegnað vel annarsstaðar í Evrópu. í fréttabréfí fyrirtækisins kemur fram að árið 1986 hafí verið fyrirtæk- inu hagstætt bæði á heimamarkaði og á helstu mörkuðum erlendis. Á meðan talið er að tölvumarkaðurinn í Noregi hafí vaxið um 10% á sl. ári, tókst Norsk Data að auka veltu sína um 29% á sama tímabili og var veltuaukning fyrirtækisins meiri sína, aðrir (80%) álitu helstu keppi- nauta sína vera japanska! Um 60% breáku fyrirtækjanna álitu helstu keppinauta sína vera japönsk fyrir- tæki, en 40% bresk fyrirtæki. Hvað varðar framtíðarsýn höfðu Japanir mestar áhyggjur af nýrri framleiðslu og meiri gæðum í fram- leiðslu keppinautanna, en Bretamir höfðu mestar áhyggjur af verðsam- keppni. Árangur á markaði og hagnaður veltur á getu fyrirtækisins til að mæta þörf neytenda að minnsta kosti jafn vel og keppinautamir. Sum hinna bresku fyrirtækja vom framúrskarandi góð, en þau skorti faglega skipulagningu á markaðs- staðsetningu („marketing stra- tegy“) og slíkt er ógnvænlegt. Einn af bresku markaðsstjómnum sagði: „Ég veit ekki hvort við höfum sund- urgreint markaðinn eða þá hvemig við höfum staðsett okkur í sam- keppninni, en ég býst við að auglýsingastofan okkar viti það betur,... ég held þó að við stöndum okkur vel vegna þess að við auglýs- um í nokkmm flottum tímaritum."!! Hér hefur nú verið stiklað á stóm í niðurstöðum úr merkilegri könn- un. Það helsta sem hún leiðir í ljós er að íhaldssemi í rekstri er ekki fyrirtækjum til framdráttar. Án markaðslegra markmiða eiga fyrir- tæki sér ekki viðreisnar von, það hlýtur að verða undir í samkeppni um viðskiptavini, og markaðsstöð- una þarf í sífellu að endurskoða. Markaðsgreining („segmentati- on“) og markaðsstaðsetning („pos- itioning") skiptir öll fyrirtæki miklu máli, ekki aðeins þau sem stefna á neytendamarkaði heldur einnig þau sem hafa fyrirtæki og stofnanir sem hugsanlega viðskiptavini. I upphafí var greint frá frægum ummælum eins af stofnendum jap- önsku Honda-verksmiðjanna, þar sem hann sagði að mikið skilji á milli sjónarmiða í japönskum og bandarískum fyrirtækjarekstri, þó svo að stjómunarhættimir sé hinir sömu. Hann á meðal annars við markaðsfræðslu, hvert sé viðhorfíð til markaðarins, neytenda. Þetta leiðir hugann til íslands og spyija má lesendann, hvomm fslensk fyrir- tæki séu líkari, þeim japönsku eða þeim bresku, samkvæmt því sem hér á undan hefur farið. (Heimildir: IntematíonaJ Managemetn, July 1985, Japan’s Reluctant Multinati- onals eftír Malcom Trevor, Sjilfsœvisafpi Lee Iaccoca o.fl.) Höfundur er fyrrverandi blaðamaður. Hann stundar nú n&m 1 markaðsfræðum. heldur en hjá IBM, Digital, Hewlett Packard, Wang, Príme og Tandem til samans. Utan Noreg óx velta Norsk Data um 46% miðað við árið 1985 og útflutningspantanir um 51% eins og áður segir. Jók því Norsk Data markaðshlutdeild sína í Evrópu um meira en nokkru sinni áður. Starfsmenn Norsk Data eru nú lið- lega 800, og þar af bættust um 200 við með kaupum Norska Data á norska hugbúnaðarhúsinu Infologic og danska fyrirtækinu Data Inform. Á árinu 1986 tók Norsk Data einnig að hasla sér völl á Bandaríkjamark- aði með samningi við Mycro—Tek Inc., sem mun annast sölu á tölvubún- aði Norsk Data fyrir prentiðnaðinn í Bandaríkjunum. Nú í janúar setti Norsk Data einn- ig á markað nýja gerð tölva, ND—5000 fjölskylduna, sem er ætlað að auka hlut fyrirtækisins á sviði samtengjanlegra upplýsingakerfa og segja forráðamenn fyrirtækisins að þessu nýja kerfí sé ætlað að keppa beint við áþekk kerfí frá IBM og Digital. yMrfifiinii! Háar eftirkröfur? Ertu ekki að greiða meira en þörfkrefur? LeitaÖu tilboÖa hjá okkur. ■ skipaafgreiösla jes zimsen hf HAFNARHÚSINU V/HLIÐINA Á TOLLSTÖÐINNI. S.: 13025 - 14025. FRAKTÞJÓNUSTA - TOLLSKJÖL - HRAÐSENDINGAR. VANTAR ÞIG FJÁRMAGN TILFJÁRFESTINGAR í AIYINNUTÆKJUM? Sé svo, bendum við á góða leið til lausnar - fjármögnunarleigu (leasing). Meðal kosta fjármögnunarleigu Glitnís hf. eru: • 100% fjármögnun til nokkurra ára. • Viðstaðgreiðumseljandatækiðogkemur staðgreiðsluafsláttur þér til góða í lægri leigu. • Enginútborgunvið afhendingu tækis. • Þægilegar mánaðarlegar leigugreiðslur. • Óskertir lánamöguleikar hjá þínum viðskiptabanka. • Eitt símtal til okkar og á 48 klukkustundum getur þú leyst fjármögnunarvanda þinn. Glitnir hf. Nýtt og öflugt fyrirtæki á íslenskum Qármagnsmaikaði. Glitnirhf NEVI-ÐNAÐARBANKINN-SLBPNER ÁRMÚLI7, 108 REYKJAVlK. SÍMI: 91-681040

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.