Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.02.1987, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ,: VID5HPIlJQV!NNiPiÍF FIMMTUDAGUR .5, FKBRÚAR 1987 *B f 11 LIND HF býður öryggí. Ef þú ætlar að endurnýja vélar og tæki ertu bet- ur settur með því að velja Qármögntanarleigu en venjulega bankafyr- irgreiðslu. Fjármögnunarleiga er jafnvel betrí kostur en að ganga á eígið fé til að Qármagna véla-og tækjakaupín. Hverníg má það vera? 1. Þú getur ávaxtað ráðstöfunarfé þítt með betri kjörum á almennum skuldabréfamarkaðí en nemur þeim §ármagnskostnaði sem felst í §ármögnunarleígunní. 2. Þú færð fjármögnunarleigu tíl allt að 5 ára gegn föstum mánaðar- legum greíðslum. Tækíð er Qármagnað 100 % . Fáar lánastofnanír bjóða slíkt. 3. Flestar lánastofnanír bjóða þér Qármögriun gegn víxlum og skuldabréfum til 12-18 mánaða. Veístu hve háír víxílvextir eru ? Síð- an bætist við fYrirhöfnín að framlengja víxlana og tímasóun í hlaup milli bankastofnana. 4. Lántaka í banka þýðír veðsetníng fasteigna þinna. Lántaka. í banka hefur áhrif á efnahagsreikníng þínn, eykur skuldir. 5. Fjármögnunarleigan er hagstæðarí skattalega séð en venjuleg lán. í Qármögnunarleigu felst ÖRYGGI. Eru kostirnxr ekkx augljósír? Hvað er leígugjaldið? Leigutími:.... 36 mán. 48 mán. 60 mán. Leigugjald: 3,44% 2,78% 2,38% Hrakvirðí:.... 3,00% 3,00% 2,00% Þetta er hæsta leígugjald - byggt á samníngi í íslenskum krónum. Gjaldið lækkar hinsvegar ef samníngur er gerður í erlendri mynt. Vaxtaáhætta er engín. Allír samníngar eru með föstum vöxtum. Leitaðu frekarí upplýsínga. LIND Bankastræti 7 101 Reykjavík Sími62 19 99 LIND ER LYKILLINN AÐ LAUSNINNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.