Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 TALAÐUVIÐ RÁÐGJAFANN OKKAR áður en þú lætur til skarar skríða á fasteignamarkaðnum. Gættu þess síðan að gera ekki kaupsamning fyrr en þú hefur fengið í hendur skriflegt lánsloforð frá okkur. Taktu ekki óþarfa áhættu, það borgar sig aldrei. Húsnæðisstofnun nkisins Ein hæð Sæviðarsund — raðhús Mjög fallegt u.þ.b. 160 fm raðhús á einni hæð, með innbyggðum bílsk. Húsið er mjög vel skipulagt. 4. svefn- herb., arinstofa, ný eldhúsinnr. og tæki. Gróðurhús útaf stofu. Verð 6,4 millj. EIGNAMIDLIMN 2 77 11 þlNGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleiíur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 SKEIFAM ^ gðCCRfí FASTEiarsA/vtiÐLXHN r/7\\l wl/wwwV SKEIFUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT pTTi LÖGMENN: JÖN MAGNUSSON HDL. r PÉTUR MAGNÚSSON LÖGFR. OPIÐ1-4 - SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNIR SAMDÆGURS • BRÁÐVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ • • SKÝR SVÖR - SKJÓT ÞJÓNUSTA • ÚTSÝNISSTAÐUR Nokkur hús til afh. strax. Stórglæsil. raðh. ca 144 fm á einum besta og sólríkasta út- sýnisstað í Reykjavík. Húsin skilast fullfrág. að utan, fokh. að innan. Örstutt i alla þjónustu. Einbýli og raðhús GRAFARVOGUR - EINB. Höfum til sölu fallegt einbhús á einní hæð á frábærum stað í Grafarvogi. Húsið er 3-4 svefnherb., stofa, eld- hús, fjölskherb., anddyri, bað og þvhús. Góður bílsk. fylgir. Húsið skil- ast fokh. aö innan m. gleri i gluggum, jérni á þaki. Allar uppl. og teikn. á skrifst. SELFOSS - EINB. Fallegt einbhús á einni hæð ca 100 fm ásamt góðum bilsk. Skipti koma til greina á 4ra herb. íb. í Rvík. V. 2,6 millj. 5-6 herb. og sérh. TÚNBREKKA - KOP. Mjög falleg 5 herb. íb. í þríb. á jarðhæö ca 130 fm ásamt ca 30 fm bflsk. FUNAFOLD - GRAFARV. Höfum til sölu nýjar sórhæðir í tvíbýli ca 127 fm. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö inn- an. Bflskplata. SELTJARNARNES Góð neðri sórh. í þríbýli, ca 130 fm ásamt bflsk. Tvennar svalir. Ákv. sala. V. 4,3 millj. 4ra-5 herb. RAUÐALÆKUR Mjög falleg íb. á jarðhæð ca 100 fm. Sérinng. og hiti. V. 3,4 millj. VALLHÓLMI - KÓP. Glæsil. einbhús á tveim hæðum, ca 130 fm aö grunnfl. Góöar innr. Gróðurhús á lóð. Sérib. á jarðhæð. Bílsk. ca 35 fm. Allt fullfrá- gengið. Frábært útsýni. V. 8,2 millj. SKIPASUND Fallegt einbhús sem er kj., hæð og ris ca 75 fm að grunnfl. ásamt ca 40 fm góðum bilsk. Nýir gluggar og gler. Séríb. í kj. V. 5,5 millj. GRAFARVOGUR Gott einbhús sem er kj. og hæö ca 135 fm aö grunnfl. meö innb. bílsk. Ekki alveg fullb. eign. V. 5,5 millj. BÆJARGIL - GBÆ Einbhús á tveim hæöum ca 160 fm ásamt ca 30 fm bflsk. Húsiö skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. í júní 1987. Teikn. ó skrifst. V. 3,8 millj. LANGAMÝRI - GBÆ Einbhús ca 130 fm á einni hæð. Skilast fullfrág. að utan m. gleri og útihuröum, fokh. að innan. V. 3,2 millj. HRAUNHÓLAR - GBÆ Fallegt parhús á tveimur hæðum ca 170 fm ásamt bílsk. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. V. 3,8 millj. SUNNUFLÖT - GB. Gott einbhús á einni hæö samt. ca 200 fm. Fráb. útsýni. Fráb. staður. HRAUNHÓLAR - GBÆ Parhús á tveim hæöum ca 200 fm ásamt ca 45 fm bílsk. Ca 4700 fm land fylgir. Mikl- ir mögul. Verö: tilboö. KÓPAVOGSBRAUT Fallegt einbhús á 2 hæöum ca 260 fm meö innb. bflsk. Frábært útsýni. Góöar svalir. Falleg ræktuö lóö. V. 6,5-6,7 millj. SEUAHVERFI Glæsil. einbhús á 2 hæðum ca 350 fm með innb. tvöf bílsk. Falleg eign. LEIRUTANGI - MOS. Fallegt einbýlishús. Fokhelt með jérni á þaki og plasti í gluggum. Ca 170 fm ásamt ca 50 fm bílsk. Frábært útsýni. HJARÐARLAND - MOS. Glæsil. einb., kj. og hæð, ca 240 fm ásamt 40 fm bilsk. Séríb. í kj. Hæðin ekki fullb. Frábært útsýni. V. 4,9 millj. SELVOGSGATA - HF. Fallegt einbhús, kj., hæð og ris ca 120 fm ásamt 25 fm bflsk. Steinhús. V. 3,7-3,8 millj. KÁRSNESBRAUT - KÓP. Glæsil. íb. á 2. hæö í fjórb. ca 110 fm ósamt góöum bflsk. innb. í húsiö. Stórar vestursv. Fallegt útsýni. Þvottah. og búr innaf eldh. V. 4,2 millj. ÁLFHEIMAR Falleg íb. á 2. hæö ca 120 fm. Vest- ursv. Endaíb. V. 3,7 millj. ÁSBRAUT - KÓP. Falleg íb. á 3. hæö í vesturenda ca 100 fm ásamt nýjum bflsk. Suöursv. Frábært út- sýni. V. 3,7-3,8 millj. DALSEL Glæsil. íb. á 2. hæð (endaib.) ca 120 fm ásamt bflskýli. Gott sjónvarpshol. Þvottah. í ib. Suðursv. Fallegt útsýni. V. 3,6 millj. FAGRABREKKA - KÓP. Falleg íb. á 2. hæö í fjórb. ca 120 fm. Suö- ursv. Fráb. útsýni. V 3,6-3,7 millj. FÍFUSEL Glæsil. íb. á 3. hæð ca 110 fm endaíb. ósamt bílsk. Þvottah. og búr inn af eldh. Suðaust- ur-sv. Sérsmíöaöar innr. V. 3,6 millj. 3ja herb. NYJAR IBUÐIR FRÁBÆRT ÚTSÝNI Nú eru aðeins tvær 3Ja herb. Ib. óseldar f þessarí fallegu blokk sem stendur á eln- um besta útsýnisstsð I Rvfk. Afh. tllb. u. trév. og máln. ( okt.-nóv. 1887. Samelgn verður fullfrág. að utan sem Innan. Fré- bært útsýnl . Suður- og vestursv. Bllsk. getur fylgt. Telkn. og allar uppl. á skrifst. SPÓAHÓLAR Falleg ib. á jarðhæð ca 85 fm á 3ja hæða blokk. Sér suöurlóö. V. 2,6 millj. NJÁLSGATA Góö íb. á 3. hæö i steinh. ca 75 fm. Nýir gluggar og gler. V. 2,2 millj. LINDARGATA Góö ib. á 2. hæö í tv(b. ca 80 fm. Sérinng. Sérhiti. V. 1900-1950 þús. 2ja herb. EFSTASUND Falleg íb. á 1. hæö í 6 íb. húsi. Ca 60 fm. Bílskróttur. V. 1900 þús. SAMTÚN Falleg íb. á 1. hæö í fjórb. ca 45 fm. Sór- inng. Falleg íb. V. 1850-1900 þús. SKÁLAHEIÐI - KÓP. Góö 2ja-3ja herb. á jaröhæö í fjórb. ca 80 fm. Sérinng. V. 1800-1850 þús. KRUMMAHÓLAR Góð íb. á 3. hæð í lyftuhúsi ca 60 fm. Frá- bært útsýni. V. 1850-1900 þús. ROFABÆR Góö einstaklíb. á jaröhæö ca 50 fm. Gengiö útí lóö úr stofu. Nýl. gler. Samþ. íb. V. 1500 þús. SNÆLAND - FOSSV. Góö einstaklíb á jarðhæö. Ca 35 fm ósamþ. V. 1100 þús. KRÍUHÓLAR Falleg íb. á 4. hæö í lyftuhúsi, ca 70 fm. Suöursv. V. 2050 þús. GRENIMELUR Mjög góö íb. í kj. ca 70 fm. Sórinng. V. 2,0 millj. í NORÐURMÝRINNI Góö íb. í kj. ca 60 fm í 2ja hæöa húsi. V. 1750-1800 þús. SKIPASUND Mjög falleg íb. í risi ca 60 fm ósamþ. Nýtt gler. V. 1500 þús. GAUKSHÓLAR Góö íb. á 6. hæö í lyftuhúsi ca 65 fm. Fró- bært útsýni yfir borgina. Þvottah. ó hæöinni. V. 1900 þús. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg íb. ó jaröhæö (1. hæö) (fjórb., ca 75 fm. Svalir í suður úr stofu. Sórhiti. V. 2,5 millj. ROFABÆR Góö ib. á 1. hæð ca 60 fm. Suðursv. ASPARFELL Falleg íb. á 2. hæö ca 65 fm. Frábært út- sýni. V. 2,0-2,1 millj. GRETTISGATA Snoturt hús, ca 40 fm á einni hæö. Stein- hús. V. 1350 þús. MOSGERÐI Snotur 2ja-3ja herb. ósamþ. íb. ca 75 fm í kj. Steinhús. V. 1650 þús. KAPLASKJÓLSVEGUR Góö íb. í kj. ca 50 fm (í blokk). Ósamþ. Snyrtil. og góö íb. V. 1,4 millj. KARFAVOGUR Snotur 2ja-3ja herb. íb. í kj. í tvíbýli. Ca 55 fm. V. 1750 þús. HVERFISGATA Snotur 2ja-3ja herb. íb. f risi, ca 60 fm. Timb- urhús, mikið endurn. V. 1800 þús. Annað SUMARBUSTAÐUR Höfum til sölu sumarbústaö ca 40 fm í ná- grenni Reykjavíkur. Bústaðurinn stendur ó ca 1,4 ha eignarlandi. V. 900 þús. SKRIFSTOFUH ÚSNÆÐI Höfum til sölu skrifsthúsn. tilb. u. trév. á besta stað við Bildshöföa. Teikn. og uppl. á skrifst. SUMARBÚSTAÐIR Höfum til sölu nokkra sumarbústaði ð skipu- lögöu svæði viö Laugarvatn. FASTEIGNAMIÐLUN SÍMI 25722_ (4linur) !r Opið í dag kl. 1-6 Fífusel — 2ja herb. Gullfalleg íb. á jarðhæö í blokk. Parket á gólfum. Verð 1,5 millj. í miðborginni — 2ja herb. Snotur 40 fm íb. í góðu steinhúsi. Ákv. sala. Verð 1,4 millj. Grettisgata Snotur 40 fm séríb. í steinhúsi. Verð 1,4 millj. Tryggvagata — einstaklíb. Glæsil. einstaklíb. á 4. hæð í lyftuhúsi m. útsýni út á sjóinn. Laus strax. Ákv. sala. Verð 1,5 millj. Stýrimannastígur — 2ja herb. Snotur 70 fm íb. á jarðhæð ( steinhúsi. Nýuppgert bað, ný teppi. Sér- inng. Verð 1,8 millj. Vitastígur — 2ja herb. Snotur 50 fm risíb. m. sérinng. Allar lagnir nýjar. Verð 1,5 millj. Fossvogur — 2ja herb. Falleg 60 fm íb. á jarðhæð. Vandaðar innr. Sérgaröur í suður. Verð 2,3 millj. Öldugata Hf. — 3ja herb. — hæð Falleg 75 fm íb. á 1. hæð í þríbýli (steinhús). Fallegur garður undir Hamrinum. Verð 2,5 millj. Skipasund — 3ja herb. Snotur 70 fm ib. í kj. Litiö niöurgr. í tvíb. Stofa og 2 svefnherb. Sór- inng. og -hiti. Góður garður. Verð 1,9 millj. Brattakinn — Hafn. — 3ja herb. Snotur 75 fm hæð í þríb. Sérinng. Nýtt gler. Góður garður. Bílskrétt- ur. Laust strax. Verð 2-2,2 millj. Njálsgata — 3ja herb. — sérhæð Mjög falleg 75 fm sérrishæð í tvíb. (b. er mikiö endurn. Ný teppi, nýtt þak. Sérhiti. Sérinng. Sérþvhús. Verð ca 2 millj. Nýlendugata — 3ja herb. Snotur 75 fm ib. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. íb. er i mjög góðu ásig- komulagi. Suöurgaröur. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. Seilugrandi — 3ja herb. m. bflsk. Glæsil. 90 fm ib. á 4. hæð ásamt bílskýli. Suðursv. Mikiö útsýni. Vönd- uð og skemmtil. íb. Parket á stofu og holi. Verð 3,5 millj. Árbær — 3ja herb. Góð 90 fm ib. á jarðhæð í tvib. (raöhúsi). Sérinng., -hiti og -þvottahús. íb. er ósamþ. Gengið út á suðurlóð. Verð 2 millj. Reynimelur — 3ja herb. Falleg 85 fm íb. á 3. hæð i blokk. Parket á gólfum. Suöursv. Verð 2,9 millj. Kjarrhólmi — 3ja herb. 90 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. Þvottaherb. í íb. Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 2,8-2,9 millj. Hraunbær — 3ja-4ra herb. Falleg 90 fm íb. á 3. hæð ásamt rúmgóðu herb. í kj. Vestursv. Mjög rúmg. íb. Ákv. sala. Verð 2,8 millj. Hliðar — 3ja herb. Falleg 85 fm íb. í kj. lítið niðurgr. Nokkuö endurn. Sérinng. Verð 2,6 millj. Víðimelur — 3ja herb. hæð Falleg 90 fm íb. á 1. hæð í þríb. Suðursv. Parket á íb. Rúmgóð herb. Laus 1. sept. nk. Verð 3,4 millj. Kársnesbraut — 4ra herb. m/bflsk. Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Suövestursv. Mikið útsýni. Góð eign. Bílskúr fylgir. Ákv. áala. Verð 4,1 millj. Maríubakki — 4ra-5 herb. Falleg 110 fm endaib. á 1. hæö ásamt herb. í kj. Suöursv. Þvottaherb.. i íb. Laus fljótl. Verð 3,4 millj. Háaleitisbraut — 4ra-5 herb. Falleg 120 fm í kj. mjög lítið niðurgr. Stofa, borðstofa, 3 rúmg. svefn- herb. Parket á holi og boröstofu. Verð 3250-3300 millj. Engjasel — 4ra herb. m. bflskýli Glæsii. 115 fm endaíb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Bilskýli. Verð 3,6 millj. Fellsmúli — 5 herb. Falleg 125 fm íb. á 4. hæð. 3 rúmg. svefnherb., stofa og borðstofa, búr innaf eldh. Suð-vestursv. Bilskréttur. Verð 3,8 millj. Álfheimar — 5 herb. Glæsil. 125 fm íb. á 3. hæð i fjórbýli. 2 saml. stofur og 3 svefnherb. 35 fm suðursv. Frábært útsýni. Ib. er öll endurn. Verð 4,3-4,5 millj. Logafold — raðhús Raðhús í smíðum ca 170 fm sem er hæð og rish. Húsið er á byggingar- stigi. Teikningar fylgja. Afh. strax. Verð 1,4-1,5 millj. Bæjargil Gbæ. — einbýli Fokh. einb. ca 170 fm sem er hæð og rish. Innb. bílsk. ca 30 fm. Gert er ráð fyrir 4-5 svefnherb. Afh. frág. að utan en fokh. að innan. Eigna- skipti mögul. Verð 3,5 millj. Álftamýri — raðhús m/bflsk. Fallegt raðh. á tveimur hæöum ca 200 fm ásamt 80 fm vinnurými i kj. með fullri lofth. Bílsk. Góður garður. Verð 6,6 millj. Þinghólsbraut — einbýli m/bflsk. Fallegt einb. kj., hæð og ris ca 240 fm ásamt 90 fm bílsk. Einstaklingsib. í kj. Húsiö er mjög mikiö endurn. 4 herb. á efrih. 2 samliggjandi stofur auk sólstofu og eldhúss á 1. hæð. Sérlega fallegur garður. Verð 6,5 millj. Brekkubyggð — Gbæ — raðhús Raöhús á einni hæð 80 fm. Skiptist í stofu, borðstofu og 2 svefnherb. Fallegur garöur. Verð 3,2 millj. Norðurtún — einbýli m. bflsk. Falleg einb. á einni hæð 145 fm auk 36 fm bílsk. Fallegar innr. Góð eign. Stór lóð. Verð 5,5 millj. Óskar Mikaelsson, löggiltur fastelgnasali._ PÓSTHÚSSTRÆTI 17 *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.