Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS IXVOLD i 21.20 ÞRÆÐIR (Lace). Sjónvarpsmynd i tveim- urþáttum. Aðalhlutverk: Brooke Adams, Deborah Ra- fifn, Arielle Dombasle og Phoebe Cates. Sögð ersaga þriggja ungra kvenna en tif þeirra tekur óvænta stefnu er þærþurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri. ANNAÐKVÖLD m 21:25 svmsuós Bestu “Sjóin" og skemmtikraft- arniri sviðsljósi. Þeirsem koma fram eru m.a. Laddi, Björgvin Halldórs., Egill Ólafss., Edda Björgvins, Ómar Ragnarss., Sif Ragnhiidardóttir, Sverrir Storm- skero.m.fl. ALLTUMEVU (Allabout Eve). Það eru stór- stjörnurnar Bette Davis, Anne Baxterog George Sanders sem eru í aðalhlutverkum. Taliðer að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefijafngóða innsýn i leikhúslíf og það sem fram ferað tjaldabaki. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn færð þúhjá Helmlllstaakjum iþ Heimilistæki hf S:62 12 15 ÚTVARP / SJÓNVARP SUNNUDAGUR 1. mars 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Krydd í tilveruna. 16.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni ( Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Viö förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti Þáttur um tónlist, þjóölif og önnur mannanna verk. Um- sjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Stöð tvö: Mánuður Marilyn Monroe Mánudaginn 2. mars ■i Á mánudags- 00 kvöld hefst e.k. Marilyn Mon- roe-mánuður, sem er þannig háttað að næstu mánudags- kvöld verða sýndar myndir, sem þessi þekktasta „kyn- bomba“ hvíta tjaldsins lék í. Klukkan níu verður sýnd- ur hálftímalangur þáttur um leikkonuna og að honum loknum verður fyrsta myndin sýnd, „All About Eve“ eða Allt um Evu. Marilyn Monroe var skírð Norma Jean Baker, en Mari- lyn þótti söluvænlegra — eins og reyndar varð á raunin. Hún átti erfíðan uppvöxt og bar þess lengi merki. Hún sóttist ákaft eftir ást og ham- ingju, en fann sjaldan. Ekki var það þó af því að hún fyndi sér ekki eiginmenn og elskhuga; öðru nær. Hún var m.a. gift leikritaskáldinu Arthur Miller og hafnabolta- stjömunni Joe DiMaggio, en að elskhugum átti hún ekki ómerkilegri menn en þá bræður John F. og Robert Kennedy. Árið 1962 framdi Marilyn sjálfsmorð, en hún hefur lifað á hvíta tjaldinu og í hjörtum manna. Sem sjá má var Marilyn vel af Guði gerð og ekki að furða þó hún slægi í gegn. Vinsælu símarnir fást nú aftur í öllum litum. Ljós logar meban samtal er geymt. Þeir hafa stillanlegan hringingarstyrk. Sterkir símar me6 mjög þægilegu símtóli. SKIPHOLTI 19 SfMI 29800 TELYPHONE símana er hægt a& festa á vegg eöa hafa á boröi. Þeir hafa minni fyrir síöasta númer sem hringt er í, svo þaö er nóg aö ýta á einn takka til aö hringja aftur í þaö. Þeir hafa "hold"-takka til aö geyma símtal ef þú þarft aö skjótast frá augnablik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.