Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Zenith Z-181. Öflug PC tölva með skjá af fullri stærð sem vegur ekki nema 5 kíló og kemst ofan í skjalatösku! Kynning á Zenith PC tölvum, sunnudaginn 1.3. kl.13:00-17:00 í Brautarholti 8 • „Betri fartölva í þessum flokki er ekki til...yfirburðavél‘‘. The Times, desember 1986. • „Einhverntímannverðaallar PC tölvur gerðar á þennan hátt". TheGuardian, 26.6.1986. • „ Læsilegri skjár en nokkur annar á markaðnum". Practical Computing, október 1986. í fyrsta skipti á íslandi kynnir Sameind hf. nýjasta undrið frá bandaríska tölvufyrirtækinu Zenith sem farið hefursigurför um heiminn: Zenith Z-181 fartölvuna (Portable Computer) sem leggur línurnarfyrirtölvurframtíðarinnar. Með skjá sem er læsilegur við hvaða aðstæður sem er, gnægð minnis, notkun hugbúnaðarfyrir IBM PC og tengingum við allan PC búnað gerir hún þér kleift að vinna gögn og spara tíma - hvar og hvenær sem er. Z-148 Tilvalin borðtölva fyrir rit- vinnslu og bókhald. • 512Kinnraminni. • Vinnur við 8 MHz, 1,7 sinnum hraðar en IBM PC • Laust lyklaborð • MS-DOS stýrikerfi • Tvö 360 Kb 514" disklingadrif Verðkr. 59.900.-. Z-181 • MS-DOS stýrikerfi • 640 Kb innra minni • Tveir 720K 3 W' disklingar • 12" LCD skjár með stillaniegri lýs- ingu • Tengi (samsíða- og raðtengi) vlð prentara, módald, 5Vi" drif o.f I. • Hlaðanleg rafhlaða innbyggð • Sami vinnsluhraði og á IBM PC • Vegur ekki nema 5 kg. Verð kr. 92.000.-. Z-248 Sú öflugasta I flotanum, 8,4 sinnum hraðvirkarl en IBM PC • MS-DOS stýrikerfi • 512 K innra minni • 20 Mb harður diskur, 1,2 Mb diskling- ur og haegt aö bæta öðrum hörðum diski og disklingi við • Intel 80286 örtölva • EGA skjákort, 640 x 350 punkta upp- lausn og 64 litir (þar af 16 f einu) • Letur í 8 x 14 punkta upplausn I stað 8 x 8 - tilvalið í íslenskuna • Allt að 6 aukakort til sérhæfðrar vlnnslu • Xenix fjölnotendakerfi Verðkr. 155.000.-. Z-171 Færanlega skrifstofan • 256 K innra minni • Fartölva einsogZ-181 • MS-DOS stýrikerfi • Tveir 360 K 514" disklingar • Símnúmeraspjaldskrá • Heimsklukka • Sami vinnsluhraði og á IBM PC • Dagbók, og fleira Verð frá kr. 79.000.-. Z-159 Hraðvirk borðtölva með óvenjustórt minni • Ný minnistækni, EMS (Expanded Memory Specification) • MS-DOS stýrikerfi • 1,7 sinnum hraðvirkari en IBM PC • 768 K innra minni, stækkanlegt í allt aö 1.25 Mb án aukakorta • Intel 8088 örtölva • Hægt að stækka minnl í allt að 5 Mb Verðkr. 117.000.-. SAMEIND HF. BRAUTARHOLT 8.105 REYKJAVÍK. SÍMI25833.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.