Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Fréttastofu sjónvarps vantar fYySkJ eldkláran fréttagrafiker AÐALFUNDUR Við erum að leita að samstarfsmanni á fréttastofu sjónvarpsins til þess að vinna með okkur að útsendingu fréttatímans. Við leit- um að hugmyndaríkum manni sem getur unnið hratt, sjálfstætt og getur haft vald á ólíkum vinnsluaðferðum. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn 9. mars 1987 kl. 20.30 á Hótel Umsóknir sendist fréttastjóra sjónvarps, Laugavegi 176. Esju 2. hæð. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Ríkisútvarpið sjónvarp /TJjV Laugavegi 176. NiB Lögfræðingar V Norræni fjárfestingarbankinn var settur á stofn árið 1976. Að honum standa ríkisstjórnir fimm Norðurlanda. Til- gangurinn með stofnun hans var að stuðla að auknu samstarfi Noröurlandaþjóða með því að greiða fyrir fjár- festingum erlendis og stuöla að auknum útflutningi á norrænum framleiðsluvðrum Bankinn hefur aðsetur í miðborg Helsingfors og starfu þar um 70 manns. Starfs- menn tala ýmist norsku, dör.sku eða sænsku. Norræni fjárfestingarbankinn óskar eftir að ráða lögfræð- ing til starfa. Viðkomandi mun starfa við þá deild bankans sem annast lögfræðilega hlið útlána. Lögfræðingurinn mun einkum sinna eftirfarandi verkefn- um: — samningagerö varðandi útlán bankans — lánakjörum og gerð skjala þar að lútandi — lánveitingum og tryggingum lántakenda — stefnumótun bankans hvað varðar útlán hans. Krafist er minnst fimm ára starfsreynslu. Æskilegt er aö viðkomandi hafi reynslu af alþjóðlegri bankastarfsemi og þekki til lögfræðilegra hliöa hennar. Þá þarf hann að hafa starfað að viðlíka samningagerð. Þá er þess krafist að umsækjendur eigi auðvelt með að tjá sig í riti og búi yfir góðri enskukunnáttú. Víötækari tungumála- kunnátta kemur sér vel. Góð kjör og starfsaðstaða eru í boði. Þeir sem flytjast til Finnlands greiða skatta í samræmi við sérstaka lög- gjöf. Bankinn mun aðstoöa við að útvega húsnæði. Nánari upplýsingar veitir Siv Hellén, lögfræðingur (chef- jurist), í Helsingfors í síma +358-0-18001 eða Sven Berg, starfsmaður Compass ráðningarfyrirtækisins í Stokkhólmi i síma +46-8-249160. Skriflegar umsóknir merktar: „Jurist" skal senda fyrir 13. mars 1987 til: Compass Human Resources Group, Sturegatan 6, S-114 35, Stockholm. rOMPA HUMAN RESOURCES GRQUP y / GÁSAR HALDA SÝNINGU laugardog og sunnudag kl.lO-16 Ármúla 7, Reykjavík sími 91 - 30 500 Nú erum við búin að koma öllu fyrir í nýju húsnæði, að Ármúla 7, DANJCA innréttingum, stigum og starfsfólki og viljum bjóða öllum sem vettlingi geta valdið að koma og skoða herlegheitin. í sýningarsalnum eru margar spennandi nýjungar og hugmyndir sem létta eld- hússtörfin og skapið. Við erum sér- fræðingar í að skipuleggja eldhús, hvort Isem þau eru lítil eða stór. sýningareldhúsunum okkar gefur einnig að líta it-OMBERQ heimilistæki, FRANKE súpervaska og ýmsar gerðir gufugleypa sem eru til sölu í verslun- inni. Allar flísar í sýningarsalnum eru frá HUSASMIÐJUNNI. : - ins og margir vita erum við miklir stiga- menn, við bjóðum upp á allskonar stiga fyrir allar aðstæöur, allstaðar. Beina og snúna, tré og járn, upp og niður. Við sjáum um máltöku, ráðgjöf og uppsetningu og gerum föst verðtilboð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.