Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Vöðuseluriim var áður oft til nytja Þetta kort sýnir útbreiðslu vöðuselsins. Þverrákirnar gefa til kynna heimkynnin. göngur eru síður en svo nýlunda við Island þótt lítið hafi borið á þeim á seinni árum þangað til allt í einu að Homafjarðarbátar fara að moka honum upp. Ekki nóg með að selir þessir hafí flækst hingað í stórum hópum, heldur hafa þeir veiið hið mesta búsílag á þeim bæjum, sem selveiðina gátu stundað. Bjöm telur í grein sinni, að síðasta árið, sem lands- menn hafí slegið unga seli á ís, hafí verið 1895. Þess ber þó að geta, að í sumum tilvikum hefur verið blöðmselur í afíanum. Annars segir Bjöm margar fleiri veiðisögur frá fyrri öldum og árum áður og virðist af nógu að taka. (Samant. — gg. Heimildir aðallega Náttúru- fræðingurinn og munnlegar upplýsingar.) Svo stendur einnig: — 1817 kom mikið af vöðuselskóp á ísi að Aðalvík á Ströndum, svo að hver bátur var fylltur eftir annan. 1819 var slegið mikið af sel á Siglunesi í Þingeyjarsýslu, 664, en á Austfjörðum fullar 2 þúsund- ir, og árið 1821 var mikið slegið af sel, einkum í Grímsey, Hrúta- fírði og Aðalvík. 1830 voru slegnir á fsi um 1.000 kópar, allir á Skagafírði... Af þessu má ráða, að vöðusela- Fullvaxinn vöðu- selur með nýkæpt- an kóp ... Vöðuselagangan við ísland að undanförnu hefur vakið verðskuldaða athygli. Selategund þessi er að vísu svo að segja árviss gestur hér við land, en hinn mikli fjöldi nú minnir á gamla daga, því á árum áður voru þess dæmi að það „fylltist allt“ af vöðusel. Þeir komu hingað gjarnan í þúsundatali. Á seinni árum hefur lítið borið á vöðuselnum. Flest ár er þó eitthvað að sniglast hér af vöðusel, einkum og sér í lagi úti fyrir Norðurlandi, en eins og sjá má af útbreiðslukortinu, sem er fengið að láni úr danskri bók um dýralíf á Grænlandi, þá liggja mörk útbreiðslusvæðisins við norðurströnd Is- lands. sér efni aftur í aldir. Þar kemur fram, að miklar vöðuselagöngur hafa oft áður komið að Islands- ströndum. Það stendur t.d. hjá Bimi á bls. 151: — Árið 1718 var svo mikil selatekja af vöðusel á ísi á Siéttu í Norður-Þingeyjar- sýslu að allt að hundraði komu á bæ. Nú eru taldir vera þar 13 bæir, en í manntalinu frá 1703 eru þeir taldir einum fleiri og verð- ur því hér miðað við þá tölu. Sé hér átt við stórt hundrað, þ.e. 120, þá hefur öll veiðin verið sam- tals um 1.540 selir sé gert ráð fyrir 110 á hvem bæ og er það mikil veiði. Selir teljast, ásamt sæljónum og rostungum, til hreifadýra og þeir eru einkum kaldsjávardýr. Algengastir á heimskautasvæðum og í næsta nágrenni þeirra. Vöðu- selurinn er ein af fímm tegundum hreifadýra, sem hér sjást reglu- lega, að aðallega eins og áður segir við norðurströndina. Hinar tegundimar em hringanóri, kampselur, blöðmselur og rost- ungur. Auk þess kæpa tvær tegundir hér við land sem kunn- ugt er, landselur og útselur. Hreifadýrafánan umhverfís landið er því æði litrík og þykir það bæði gott og slæmt, en það er annað mál. Vöðuselurinn er með- alstór selur, karldýrin em fullorð- in þetta 160—180 sentimetrar á lengd og að meðaltali 135 kfló- grömm. Einstaka karlar geta náð rúmlega tveggja metra lengd. Kópamir em hvítir og er þetta einmitt sú tegund, sem veidd hef- ur verið af Kanadamönnum og Grænlendingum í gegnum árin. Selimir kæpa á ísnum og veiði- menn rota kópana þar. Mikið fjaðrafok hefur orðið vegna þeirra veiða og umhverfísvemdarsam- tök, gjaman með heimsfræga leikara og kynbombur í farar- broddi, hafa beitt sér gegn veiðunum með góðum árangri. Kópamir breyta fljótt um lit, ung- ir selir verða blágráir á bakinu og fullorðnir selir fá svartan lit í bland við þann ljósari og em skell- óttir eins og sjá má af teikningun- um, sem fylgja þessum pistli. Það er einkennandi, að megnið af þeim vöðusel sem hér sést em ungir selir og koma þeir einkum frá Jan Mayen og Bjöm Guð- mundsson ritaði mikla samantekt um selveiðar á íslandi í tímaritið „Náttúmfræðinginn", 14. árg., árið 1944. Enn í dag er það með traustari heimildum um selveiðar hér á landi, enda viðaði Bjöm að Teikn. Morgunblaðið/J6n B. Hliðberg „Selurinn hefur mannsaugu" stendur einhvers staðar og á það ekki síður við um vöðusel en aðrar tegundir. Þessi teikn- ing er af ungu karldýri. Ertþúí húsgagnaleit? Útskorin borðstofuhúsgögn úr eik Hagstætt verð VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275,686675
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.