Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna VERKAMANNABÚSTAÐIR í REYKJAVÍK SUÐURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SlMI 681240 Verkamenn Viljum ráða vana verkamenn nú þegar við framkvæmdir okkar í Grafarvogi. Mikil vinna framundan. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 671773. Stjórn verkamannabústaða íReykjavík. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða Húsnæði og dagvistun barna til staðar. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-3014 eða 94-3020, alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. við Hagatorg Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða stundvíst, reglusamt fólk til eftirtalinna starfa: ★ Uppvask, vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Til greina koma tvö hálfsdagsstörf. ★ Bítibúr, vaktavinna. ★ Pottauppvask, vaktavinna. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staðnum næstu daga frá kl. 9.00-15.00 (ekki í síma). Gildihf. Greininga- og ráðgjafastöð ríkisins Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Lausar stöður 1. Tvær heilar stöður deildarþroskaþjálfa eða fóstra á almennri athugunardeild. Starfið felst í umönnun og athugun fatl- aðra barna og þátttöku í þverfaglegu greiningarstarfi. 2. Ein staða, 50% starf þroskaþjálfa, fóstru eða ófaglærðs aðstoðarmanns á sér- hæfðri athugunardeild. Starfið felst í langtíma athugun og þróun meðferðar fatlaðra barna. 3. Ein staða sjúkraþjálfara 75% starf sem felst í greiningu, þjálfun og meðferð fatl- aðra barna. Reynsla og þekking á fötlun barna æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist forstöðumanni. Nánari upplýsingar í síma 611180. Tæknimaður Einkafyrirtæki óskar eftir að ráða tæknimann til starfa við rannsóknir á sviði steinsteypu- framleiðslu. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Tæknimaður — 1790“ eigi síðar en fimmtudaginn 5. mars 1987. Með allar umsóknir verður farið sem trúnað- armál og öllum umsækjendum svarað. Apótek Starfskraftur óskast í Borgar Apótek. Starfið er fólgið í að ganga frá vörum og afgreiðslu. Vinnutími er kl. 13-18 daglega. Reynsla af störfum í apóteki er æskileg. Vinsamlegast leggið umsóknir með upplýs- ingum um aldur og fyrri störf inn á auglýs- ingadeild Mbl. fyrir 5. mars merktar: „B — 5477". Trésmiðir óskast nú þegar í stuttan tíma við verkefni Hagvirkis hf. á Keflavíkurflugvelli. Mikil vinna. Frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í síma 53999. g | HAGVIBKI HF % H SfMI 53999 Löggiltir endurskoðendur Ein elsta endurskoðunarskrifstofan óskar að komast í samband við löggiltan endurskoð- anda, sem vill skapa sér sjálfstæðan starfs- grundvöll. Bjóðum fullkomna aðstöðu og möguleika á auknum verkefnum. Samstarf eða sameign hugsanleg. Þeir sem áhuga hafa leggi inn nöfn sín og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Sam — end — 1797“ fyrir 5. mars. Fullum trúnaði heitið og verður öllum svarað. Okkur vantar góðan auglýsingateiknara Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík sem vill fara nýjar leiðir í auglýsingagerð óskar eftir hugmyndaríkum teiknara til starfa sem fyrst. Óskað er eftir teiknara með reynslu í gerð auglýsingaefnis. Vegna skipulagsbreytinga þá verður verkefn- ið, ásamt auglýsingagerð, að endurskoða öll eyðublöð, form, bæklinga og ýms gögn fyrir- tækisins. Hér er um ca. árs vinnu að ræða við gerð auglýsinga og innanhússefnis. Þetta starf má mögulega vinna heima og vinnutími er frjáls. Við bjóðum lifandi og skemmtilegt starf og við greiðum góð laun fyrir góða vinnu. Ef þú ert góður og hugmyndaríkur teiknari þá sendu inn upplýsingar um sjálfan þig til Mbl. merkt: „Teikn — 1794“. Framkvæmdastjóri Viðskiptafræðingur og/eða maður með reynslu óskast til starfa hjá fiskvinnslufyrir- tæki á Vestfjörðum. Ársvelta 100 milljónir. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „F — 5473“. Verkamenn óskast nú þegar til starfa hjá Hagvirki hf. á Keflavíkurflugvelli. Mikil vinna. Frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í síma 53999. HAGVIRKI HF SÍMI 53999 RÍKISSPÍTALAR LAUSAR STÖÐUR Svæfingahjúkrunarfræðingur óskast á svæfingadeild Landspítalans. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á skurðstofu Landspítalans. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunarframkvæmdastjóri skurðdeilda í síma 29000-508 eða 487. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum Kópavogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogshælis í síma 41500. Læknaritari óskast við lyflækningadeild Landspítalans. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri lyflækn- ingadeildar í síma 29000. Starfsmaður óskast til ræstinga á Vífilsstaðaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri í síma 42800. Aðstoðardeildarstjóri og sjúkraliðar óskast við geðdeild Landspítalans, deild 14 að Kleppi. Upplýsingar veita hjúkrunarframkvæmda- stjórar geðdeildar Landspítalans í síma 38160. Starfsmenn óskast til ræstinga á geðdeild Landspítal- ans. Um er að ræða vinnu bæði fyrir hádegi og á kvöldin Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geð- deildar Landspítalans í síma 38160. Fóstra óskast í hálft starf eftir hádegi og starfsmaður óskast í fullt starf á dagheimili ríkisspítala Sólhlíð 1 við Engihlíð. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 29000-591. Starfsmaður óskast við dagheimili ríkisspítala að Kleppi í fast starf og til afleysinga í tvo mánuði. Upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimil- isins í síma 38160. Reykjavík, 27. febrúar 1987. Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga við heilsugæslustöðvareru lausartil umsóknar: Heilsugæslustöðin á Patreksfirði. Staða hjúkrunarforstjóra laus nú þegar. Heilsugæslustöðin í Árbæ, Reykjavík. Staða hjúkrunarfræðings laus nú þegar. Heilsugæslustöðin á Þórshöfn. Staða hjúkr- unarfræðings eða Ijósmóður laus nú þegar. Heilsugæslustöðin í Reykjahlíð, Mývatns- sveit. Staða hjúkrunarfræðings laus nú þegar. Heilsugæslustöðin á Fáskrúðsfirði. Staða hjúkrunarfræðings laus frá 1. apríl 1987. Heilsugæslustöðin í Fossvogi, Reykjavík. Staða hjúkrunarfræðings laus frá 1. maí 1987. Til sumarafleysinga: Yfir sumarmánuðina eru lausar stöður á flest- um heilsugæslustöðvum landsins. Upplýsingar um þessar stöður gefa hjúkr- unarforstjórar stöðvanna og heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið. Umsóknir skal senda ráðuneytinu ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun. Heilbrigðis- og tryggingaráðuneytið, 26. febrúar 1987. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.