Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 01.03.1987, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 59 rAÐG ERJO, ,Ð GÖMLU TÆKl N? r- 0GROHE RANNSÓKNIR - - ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR - NOTUÐ BLÖNDUNARTÆKI FRÁ ÍSLANDI ERU HEPPILEG TIL RANNSÓKNA OG ÞRÓUNAR NÝRRA BLÖNDUNARTÆKJA FRÁ E3GROHE |21610 G/8/L/T ^JWÐSTÖÐ/ Innritun ^GA7Vq Búbbi, sem heitir fuUu nafni Guðbjartur Haf- steinsson frá Hellissandi, á bak við mölbrotið gler í skotbardaganum. Kempan á hvalfangaranum horfir ar sinnar. í gangi, tekinn traustataki. Æðis- genginn akstur, minnandi á „Bullit" með leikaranum sáluga töffaranum Steve McQueen. Niður Laugaveg með benzín í botni, gegnum mið- borgina og þaðan ætt upp Vestur- götuna og ekki linnt látum fyrr en bfllinn stakkst á kaf inn í sportvöru- verzlun öndvert við Naustið. Ja, þvflíkt fjör eins og í amrískum „action“-myndum. Eiginlega er það aðalsmerki myndarinnar, að það er ekki mikið um dauða punkta í henni — og þó er eins og sums staðar sé eins og ekki rétt tímun („timing"), svo að stundum er eins og myndin verði snubbóttari en lög gera ráð fyrir. Klipping er eitt af því vanda- samasta í gerð kvikmyndar — það er spuming um að velja og hafna eins og í ljóði eða Ieikriti eða í sögu ellegar í hvaða listrænu verki, sem er. Kvikmyndin „Skyttumar" hefur verið gagnrýnd fyrir efnisrýrð. Það er ómaklegt. Hins vegar em engar skýringar gefnar í tjáningu og túlk- un — og það er einmitt einkenni á velskrifuðum sögum, sálfræðin er á milli línanna, í tilsvörum og í atvik- um. Og þetta hefur tekizt í myndinni. „Skyttumar" em blessunarlega lausar við þennan skandinavíska silahátt, sem hefur einkennt of margar íslenzkar kvikmyndir fram til þessa, þessar sænskmótuðu hrút- leiðinlegu fílmur, sem sannast sagna em hvorki gæddar kímni né alvöru, heldur gervimennsku og sænsku ógeði... Kvikmyndin „Skyttumar" lofar góðu um framvindu í íslenzkri kvik- myndagerð, um ferskan nýjan skóla, mótaðan af dínamískri listrænni sköpun, með efni, sem sótt er beint í lífsbardagann, mannlegar ormstur vorra tíma. Persónur eins og töffar- inn Grímur er dæmigerður um mann, sem lætur stjómast af fmmstæðum hvötum og einfeldni á tilfínninga- sviðinu. Sá, er fer með þetta hlutverk í „Skyttunum" af ótrúlegri innlifun, hefði leikandi getað verið sóttur aft- ur á bak um ein tuttugu til þijátíu ár beint inn á Langabar (Adlon) í Aðalstræti, þegar slíkar manngerðir vom þar á hveiju strái: Þessir jaxl- ar, sem vom „misfits", eins og kallað er á enskri tungu, þ.e. þeir pössuðu ekki inn í neitt, en gátu þó dugað og það vel, til að mynda á dekki á togara eða á fískibát og þar hetjur í augum sjálfs sín og annarra, en þegar í land var komið óhæfir í flest mannleg samskipti í samfélaginu. Þetta vom ekki atvinnusjómenn og því enginn kjami af ábyrgum mann- dómsmönnum, heldur öllu fremur reikunarmenn til sjós og lands, sem skorti öll áhugamál önnur en að kneifa mjöð og ná sér í „hold“ og fara á dansiball. Af því skapaðist munaðarleysið. í „Skyttunum" kem- ur þetta svo glöggt fram. Þetta tvístimi, Grímur annars vegar og Búbbi hins vegar, veljast saman í þetta bræðralag til að vega upp á móti tómleikanum og eirðarleysinu, sem hijáir þá. Og þetta endar með skelfingu — með víkingasveit a la Green Berets út á hafið og hugsar til elskunn- og einni mestu skothríð, sem hefur sézt í kvikmynd í háa herrans tíð. Þetta er töff mynd — spennu- mynd, sem gæti gerzt hvenær sem er og hefur næstum þvl gerzt eins og margir vita. Og það er viss hetju- lund í Íslendingasögustíl í „Skyttun- um“. Greindur vinur spurði, hvort þetta væri nokkuð annað en glæpa- mynd. Því var svarað neitandi. Náttúrlega er alls staðar og hvenær sem er verið að fremja glæp — það eltir þetta líf hér á jörðu — og það em til verri glæpir en skothríð í öl- æði. Það, sem hins vegar kemur áhorfanda til að hugsa, jafnvel langtímum saman eftir að hafa horft á myndina, er sannleikurinn, sem hún boðar með slysagildrunni, þess- ■ ari íslenzku slysagildm í þessu tilviki, sem þó er alþjóðleg. Og stíðsfélagamir, þessir sam- félagslega óhæfu munaðarleysingj- ar, festast í gildmnni, svo að ekki verður um flúið. Þetta er sannfær- andi eins og önnur slæm slys í lífinu. Leikstjórinn og framleiðandinn, Friðrik Þór Friðriksson, hefur skotið mörgum ref fyrir rass með þessari mynd sinni „Skyttumar". Honum hefur tekizt að gera lifandi kvik- mynd og því sigrað án dæmigerðra íslenzkra klíkuáhrifa og forréttinda- aðstöðu. Þetta gefur íslenzkri kvikmyndagerð trú og skapar tíma- mót og örvar hugkvæmni. Höfundur er listmálari ogrithöf- undur. ObOL/V^ * l-sb’OG'Bn.-i MEÐEINU! SiMTAU Eftir það verAa P:WTll.?TriMMI.I-IMirPlW færð á vidkomandi greiðslukortareikning SÍMINNER 691140- 691141 ENSKUSKOLINN 7 vikna enskunámskeið tvisvar í viku. Morgunnámskeið kl. 10-12. Síðdegisnámskeið kl. 1-3 og 3-5. Kvöldnámskeið kl. 6.30—8.30 og 8.30-10.30. Happy hour kl. 5-6.30 tvisvar í viku. EVRÓPUSKÓLINN ítalska ænska og icelandic! Franska Viðskiptaskólinn Mismunandi löng námskeið. Hámark 10 nemendur í bekk. Erlendir kennarar ir dsr> Sanngjarnt <JéT> Öll nán rar verð innifalii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.