Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 62

Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 Zenith Z-181. Öflug PC tölva með skjá af fullri stærð sem vegur ekki nema 5 kíló og kemst ofan í skjalatösku! Kynning á Zenith PC tölvum, sunnudaginn 1.3. kl.13:00-17:00 í Brautarholti 8 • „Betri fartölva í þessum flokki er ekki til...yfirburðavél‘‘. The Times, desember 1986. • „Einhverntímannverðaallar PC tölvur gerðar á þennan hátt". TheGuardian, 26.6.1986. • „ Læsilegri skjár en nokkur annar á markaðnum". Practical Computing, október 1986. í fyrsta skipti á íslandi kynnir Sameind hf. nýjasta undrið frá bandaríska tölvufyrirtækinu Zenith sem farið hefursigurför um heiminn: Zenith Z-181 fartölvuna (Portable Computer) sem leggur línurnarfyrirtölvurframtíðarinnar. Með skjá sem er læsilegur við hvaða aðstæður sem er, gnægð minnis, notkun hugbúnaðarfyrir IBM PC og tengingum við allan PC búnað gerir hún þér kleift að vinna gögn og spara tíma - hvar og hvenær sem er. Z-148 Tilvalin borðtölva fyrir rit- vinnslu og bókhald. • 512Kinnraminni. • Vinnur við 8 MHz, 1,7 sinnum hraðar en IBM PC • Laust lyklaborð • MS-DOS stýrikerfi • Tvö 360 Kb 514" disklingadrif Verðkr. 59.900.-. Z-181 • MS-DOS stýrikerfi • 640 Kb innra minni • Tveir 720K 3 W' disklingar • 12" LCD skjár með stillaniegri lýs- ingu • Tengi (samsíða- og raðtengi) vlð prentara, módald, 5Vi" drif o.f I. • Hlaðanleg rafhlaða innbyggð • Sami vinnsluhraði og á IBM PC • Vegur ekki nema 5 kg. Verð kr. 92.000.-. Z-248 Sú öflugasta I flotanum, 8,4 sinnum hraðvirkarl en IBM PC • MS-DOS stýrikerfi • 512 K innra minni • 20 Mb harður diskur, 1,2 Mb diskling- ur og haegt aö bæta öðrum hörðum diski og disklingi við • Intel 80286 örtölva • EGA skjákort, 640 x 350 punkta upp- lausn og 64 litir (þar af 16 f einu) • Letur í 8 x 14 punkta upplausn I stað 8 x 8 - tilvalið í íslenskuna • Allt að 6 aukakort til sérhæfðrar vlnnslu • Xenix fjölnotendakerfi Verðkr. 155.000.-. Z-171 Færanlega skrifstofan • 256 K innra minni • Fartölva einsogZ-181 • MS-DOS stýrikerfi • Tveir 360 K 514" disklingar • Símnúmeraspjaldskrá • Heimsklukka • Sami vinnsluhraði og á IBM PC • Dagbók, og fleira Verð frá kr. 79.000.-. Z-159 Hraðvirk borðtölva með óvenjustórt minni • Ný minnistækni, EMS (Expanded Memory Specification) • MS-DOS stýrikerfi • 1,7 sinnum hraðvirkari en IBM PC • 768 K innra minni, stækkanlegt í allt aö 1.25 Mb án aukakorta • Intel 8088 örtölva • Hægt að stækka minnl í allt að 5 Mb Verðkr. 117.000.-. SAMEIND HF. BRAUTARHOLT 8.105 REYKJAVÍK. SÍMI25833.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.