Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 7

Morgunblaðið - 01.03.1987, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 7 MEÐAL EFNIS IXVOLD i 21.20 ÞRÆÐIR (Lace). Sjónvarpsmynd i tveim- urþáttum. Aðalhlutverk: Brooke Adams, Deborah Ra- fifn, Arielle Dombasle og Phoebe Cates. Sögð ersaga þriggja ungra kvenna en tif þeirra tekur óvænta stefnu er þærþurfa að standa saman og hylma yfir hver með annarri. ANNAÐKVÖLD m 21:25 svmsuós Bestu “Sjóin" og skemmtikraft- arniri sviðsljósi. Þeirsem koma fram eru m.a. Laddi, Björgvin Halldórs., Egill Ólafss., Edda Björgvins, Ómar Ragnarss., Sif Ragnhiidardóttir, Sverrir Storm- skero.m.fl. ALLTUMEVU (Allabout Eve). Það eru stór- stjörnurnar Bette Davis, Anne Baxterog George Sanders sem eru í aðalhlutverkum. Taliðer að sjaldan eða aldrei hafi verið gerð mynd sem gefijafngóða innsýn i leikhúslíf og það sem fram ferað tjaldabaki. Auglýsingasími Stöðvar 2 er 67 30 30 Lykllinn færð þúhjá Helmlllstaakjum iþ Heimilistæki hf S:62 12 15 ÚTVARP / SJÓNVARP SUNNUDAGUR 1. mars 9.00 Morgunþáttur. Stjórn- andi: Þorgeir Ástvaldsson. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Gunnlaugs Sigfús- sonar. 13.00 Krydd í tilveruna. 16.00 Fjörkippir. Stjórnandi: Erna Arnardóttir. 16.00 Vinsældalisti rásar tvö. Gunnar Svanbergsson kynnir þrjátíu vinsælustu lögin. 18.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 2. mars 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Breiðskífa vik- unnar, sakamálaþraut, pistill frá Jóni Ólafssyni ( Amsterdam og óskalög yngstu hlustendanna. 12.00. Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Viö förum bara fetiö. Stjórnandi: Rafn Jónsson. 16.00 Marglæti Þáttur um tónlist, þjóölif og önnur mannanna verk. Um- sjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Dagskrárlok. Stöð tvö: Mánuður Marilyn Monroe Mánudaginn 2. mars ■i Á mánudags- 00 kvöld hefst e.k. Marilyn Mon- roe-mánuður, sem er þannig háttað að næstu mánudags- kvöld verða sýndar myndir, sem þessi þekktasta „kyn- bomba“ hvíta tjaldsins lék í. Klukkan níu verður sýnd- ur hálftímalangur þáttur um leikkonuna og að honum loknum verður fyrsta myndin sýnd, „All About Eve“ eða Allt um Evu. Marilyn Monroe var skírð Norma Jean Baker, en Mari- lyn þótti söluvænlegra — eins og reyndar varð á raunin. Hún átti erfíðan uppvöxt og bar þess lengi merki. Hún sóttist ákaft eftir ást og ham- ingju, en fann sjaldan. Ekki var það þó af því að hún fyndi sér ekki eiginmenn og elskhuga; öðru nær. Hún var m.a. gift leikritaskáldinu Arthur Miller og hafnabolta- stjömunni Joe DiMaggio, en að elskhugum átti hún ekki ómerkilegri menn en þá bræður John F. og Robert Kennedy. Árið 1962 framdi Marilyn sjálfsmorð, en hún hefur lifað á hvíta tjaldinu og í hjörtum manna. Sem sjá má var Marilyn vel af Guði gerð og ekki að furða þó hún slægi í gegn. Vinsælu símarnir fást nú aftur í öllum litum. Ljós logar meban samtal er geymt. Þeir hafa stillanlegan hringingarstyrk. Sterkir símar me6 mjög þægilegu símtóli. SKIPHOLTI 19 SfMI 29800 TELYPHONE símana er hægt a& festa á vegg eöa hafa á boröi. Þeir hafa minni fyrir síöasta númer sem hringt er í, svo þaö er nóg aö ýta á einn takka til aö hringja aftur í þaö. Þeir hafa "hold"-takka til aö geyma símtal ef þú þarft aö skjótast frá augnablik.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.