Morgunblaðið - 05.04.1987, Side 4

Morgunblaðið - 05.04.1987, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 Morgunblaðið/Einar Falur Asgeir Uhd Jepsen útgáfustjóri Danska kennarasambandsins, Sten Svava Olesen formaður sambandsins og Indriði G. Þorsteinsson eig- andi Hausts hf. Utlaginn kennslugagn á Norðurlöndum DANSKA kennarasambandið hefur undirritað samning við Haust hf., sem er eigandi kvik- myndarinnar „Útlaginn" um leyfi til að sýna myndina við kennslu í dönskum skólum. Samningurinn felur í sér að Danska kennararsambandið hefur rétt til að framselja „Útlagann", sem kennslugagn um öll Norðurl- önd. Að sögn Indriða G. Þorsteins- sonar ritsjóra og eiganda Hausts hf., er þetta í fyrsta sinn sem gerð- ur er samningur um kennslugang um ísland til notkunar á Norðurl- öndum. Verið er að undirbúa kennslu í Gísla sögu Súrsonar og verður kvikmyndin notuð við kennslu í móðurmáli við danska skóla. Kvikmyndinni verður dreift um skólanna á myndböndum. Steen Leiðrétting Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan elzta stéttarfélagið RANGHERMT var I frásögn Morgunblaðsins á laugardag, að Samtök bókagerðarmanna væru elzta stéttarfélag landsins, en þau halda upp á 90 ára afmæli á þessu ári. Elzta stéttarfélag landsins mun vera Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Það var stofnað 7. október 1893 og er því á 94. aidursári. Svava Olesen, formaður danska kennararsambandsins kom af þessu tiiefni til landsins ásamt Asger Uhd Jepsen útgáfustjóra sambandsins. Frá fundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar Alvarlegasta atlagan að samein- ingar tákni borgaralegra afla - sagði Sólveig Pétursdóttir á Hvatarfundi SÓLVEIG Pétursdóttir, sem skipar 7. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði á fundi Sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvatar sl. fimmtudagskvöld, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði verið það stór og öflugur á undanförnum áratugum, að engin rikisstjórn hefði treyst sér til að ganga í berhögg við þau grundvallarsjónarmið, sem Sjálfstæðisflokkur- inn, hefði lagt mesta áherzlu á. Hún benti jafnframt á, að nú væri gerð alvarlegasta atlaga til þessa, að þessu sameiningar- tákni borgaralegra afla á Islandi. Sólveig Pétursdóttir, sagði í heldur persóna eins manns. ræðu sinni, að Borgaraflokkurinn, A fundi Hvatar var rætt um fjölskyldu- og jafnréttismál. Auk Sólveigar Pétursdóttur, voru frummælendur á fundinum Víglundur Þorsteinsson,, fram- kvæmdastjóri, sem skipar 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneslq'ördæmi og Sigurlaug Sveinbjömsdóttir, varaformaður Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, sem skipar 11. sæti D-listans væri flokkur án stefnuskrár, hann væri í ferðalagi án fyrirheits. Þar stæðu við stjómvölinn menn, sem hefðu átt samleið með Sjálfstæðis- flokknum, á meðan það hentaði þeim, en einnig margir, sem um áraraðir hefðu verið andstæðingar Sjálfstæðisflokksins. Hún sagði ekki hægt að treysta flokki, þar sem hugsjónir skiptu ekki máli, í Reykjavík. María Yngvadóttir, formaður Hvatar, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráðherra og Friðrik Sophusson, varaform- a.ður Sjálfstæðisflokksins, ávörp- uðu fundarmenn. Fundarstjóri var Elín Pálmadóttir og fimdarritari Anna Kristjánsdóttir. Sólveig Pétursdóttir •• , ...“Ús BUJf'Þ'1 SiGrtiS iilöNIÚ • 'JNUM j| I íslensk L i)ÖNSK IúiRÐABOK tSLENSK DÖNSK orðabói iKNM' .>ÚNSh | 'Vivutoh j B10NDALS0R0AB0K einstæð meðal íslenskra orðabóka með 110-115 þúsund uppfletti- orðum 09 orðasamböndum. Hún er einn af homsteinum íslenskrar ritmenningar 09 nauðsynjarit öllum sem íslensku skrifa. BLÖNDALSOROABÓK er tilvalin tækifærisgjöf handa fermingar- barninu, stúdentinum, kandídatinum 09 öllum hinum sem halda daginn hátíðlegan. BIÖNDALSORÐABÓK er í tveimur bindum. 1098 bls.r auk viðbætis, 200 bls.r með um 40 þúsund uppflettiorðum 09 kostar settið aðeins kr. 4.975,- Tíl sölu í helstu bókaverslunum HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG ÞINGHOLTSSTRÆTI 3-121 REYKJAVlK - SlMI: 21960 : VX'- Strengja- kvintettar á afmælis- tónleikum Kammermúsík- klúbbsins Kammermúsíkklúbburinn heldur nú upp á 30 ára afmæli sitt. Á miðvikudag og föstudag verða fluttir á hans vegum í Bústaðakirkju sex strengjakvint- ettar eftir Beethoven, Brahms, Bruckner, Mozart og Ingo Sinn- hoffer, en það er Sinnhoffer- kvintettinn sem verkin flytur. Sinnhoffer-kvartettinum bætist fímmti liðsmaðurinn fyrir þessa tón- leika og er það_ lágfíðluleikarinn Paul Hennevogl. Á fyrstu fíðlu leik- ur Ingo Sinnhoffer, Aldo Volpini leikur á fíðlu, Roland Metzger leik- ur á lágfíðlu og Peter Wöpke leikur á knéfíðlu. Sinnhoffer-kvartettinn hefur leikið fjórum sinnum áður fyrir fé- lagsmenn Kammermúsíkklúbbsins. Sinnhoffer-strengjakvartettin- um frá Mllnchen bætist liðsmað- ur á afmælistónleikum Kammermúsíkklúbbsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.