Morgunblaðið - 05.04.1987, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.04.1987, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. APRÍL 1987 Morgunblaðið/Einar Falur Asgeir Uhd Jepsen útgáfustjóri Danska kennarasambandsins, Sten Svava Olesen formaður sambandsins og Indriði G. Þorsteinsson eig- andi Hausts hf. Utlaginn kennslugagn á Norðurlöndum DANSKA kennarasambandið hefur undirritað samning við Haust hf., sem er eigandi kvik- myndarinnar „Útlaginn" um leyfi til að sýna myndina við kennslu í dönskum skólum. Samningurinn felur í sér að Danska kennararsambandið hefur rétt til að framselja „Útlagann", sem kennslugagn um öll Norðurl- önd. Að sögn Indriða G. Þorsteins- sonar ritsjóra og eiganda Hausts hf., er þetta í fyrsta sinn sem gerð- ur er samningur um kennslugang um ísland til notkunar á Norðurl- öndum. Verið er að undirbúa kennslu í Gísla sögu Súrsonar og verður kvikmyndin notuð við kennslu í móðurmáli við danska skóla. Kvikmyndinni verður dreift um skólanna á myndböndum. Steen Leiðrétting Skipstjóra- og stýri- mannafélagið Aldan elzta stéttarfélagið RANGHERMT var I frásögn Morgunblaðsins á laugardag, að Samtök bókagerðarmanna væru elzta stéttarfélag landsins, en þau halda upp á 90 ára afmæli á þessu ári. Elzta stéttarfélag landsins mun vera Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan. Það var stofnað 7. október 1893 og er því á 94. aidursári. Svava Olesen, formaður danska kennararsambandsins kom af þessu tiiefni til landsins ásamt Asger Uhd Jepsen útgáfustjóra sambandsins. Frá fundi Sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar Alvarlegasta atlagan að samein- ingar tákni borgaralegra afla - sagði Sólveig Pétursdóttir á Hvatarfundi SÓLVEIG Pétursdóttir, sem skipar 7. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sagði á fundi Sjálfstæðis- kvennafélagsins Hvatar sl. fimmtudagskvöld, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefði verið það stór og öflugur á undanförnum áratugum, að engin rikisstjórn hefði treyst sér til að ganga í berhögg við þau grundvallarsjónarmið, sem Sjálfstæðisflokkur- inn, hefði lagt mesta áherzlu á. Hún benti jafnframt á, að nú væri gerð alvarlegasta atlaga til þessa, að þessu sameiningar- tákni borgaralegra afla á Islandi. Sólveig Pétursdóttir, sagði í heldur persóna eins manns. ræðu sinni, að Borgaraflokkurinn, A fundi Hvatar var rætt um fjölskyldu- og jafnréttismál. Auk Sólveigar Pétursdóttur, voru frummælendur á fundinum Víglundur Þorsteinsson,, fram- kvæmdastjóri, sem skipar 6. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneslq'ördæmi og Sigurlaug Sveinbjömsdóttir, varaformaður Verzlunarmannafélags Reykjavík- ur, sem skipar 11. sæti D-listans væri flokkur án stefnuskrár, hann væri í ferðalagi án fyrirheits. Þar stæðu við stjómvölinn menn, sem hefðu átt samleið með Sjálfstæðis- flokknum, á meðan það hentaði þeim, en einnig margir, sem um áraraðir hefðu verið andstæðingar Sjálfstæðisflokksins. Hún sagði ekki hægt að treysta flokki, þar sem hugsjónir skiptu ekki máli, í Reykjavík. María Yngvadóttir, formaður Hvatar, Ragnhildur Helgadóttir, heilbrigðisráðherra og Friðrik Sophusson, varaform- a.ður Sjálfstæðisflokksins, ávörp- uðu fundarmenn. Fundarstjóri var Elín Pálmadóttir og fimdarritari Anna Kristjánsdóttir. Sólveig Pétursdóttir •• , ...“Ús BUJf'Þ'1 SiGrtiS iilöNIÚ • 'JNUM j| I íslensk L i)ÖNSK IúiRÐABOK tSLENSK DÖNSK orðabói iKNM' .>ÚNSh | 'Vivutoh j B10NDALS0R0AB0K einstæð meðal íslenskra orðabóka með 110-115 þúsund uppfletti- orðum 09 orðasamböndum. Hún er einn af homsteinum íslenskrar ritmenningar 09 nauðsynjarit öllum sem íslensku skrifa. BLÖNDALSOROABÓK er tilvalin tækifærisgjöf handa fermingar- barninu, stúdentinum, kandídatinum 09 öllum hinum sem halda daginn hátíðlegan. BIÖNDALSORÐABÓK er í tveimur bindum. 1098 bls.r auk viðbætis, 200 bls.r með um 40 þúsund uppflettiorðum 09 kostar settið aðeins kr. 4.975,- Tíl sölu í helstu bókaverslunum HIÐ ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAG ÞINGHOLTSSTRÆTI 3-121 REYKJAVlK - SlMI: 21960 : VX'- Strengja- kvintettar á afmælis- tónleikum Kammermúsík- klúbbsins Kammermúsíkklúbburinn heldur nú upp á 30 ára afmæli sitt. Á miðvikudag og föstudag verða fluttir á hans vegum í Bústaðakirkju sex strengjakvint- ettar eftir Beethoven, Brahms, Bruckner, Mozart og Ingo Sinn- hoffer, en það er Sinnhoffer- kvintettinn sem verkin flytur. Sinnhoffer-kvartettinum bætist fímmti liðsmaðurinn fyrir þessa tón- leika og er það_ lágfíðluleikarinn Paul Hennevogl. Á fyrstu fíðlu leik- ur Ingo Sinnhoffer, Aldo Volpini leikur á fíðlu, Roland Metzger leik- ur á lágfíðlu og Peter Wöpke leikur á knéfíðlu. Sinnhoffer-kvartettinn hefur leikið fjórum sinnum áður fyrir fé- lagsmenn Kammermúsíkklúbbsins. Sinnhoffer-strengjakvartettin- um frá Mllnchen bætist liðsmað- ur á afmælistónleikum Kammermúsíkklúbbsins.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.