Morgunblaðið - 01.05.1987, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987
47
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Siglufjörður
Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg,
Hafnartún, Hafnargötu.
Upplýsingar í síma 71489.
Lyfjakynnir
Óskum eftir að ráða mann í lyfjakynningar.
Æskilegt er að viðkomandi sé lyfjafraeðing-
ur, hjúkrunarfræðingur eða með hliðstæða
menntun.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist til Pharmaco hf., Hörga-
túni 2, 210 Garðabæ, fyrir 9. maí nk.
Járniðnaðarmenn
Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa.
Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk-
stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5.
rv-------------------—
Báavörubúðin SWtowig
82944
LAUSAR STÖÐURHJÁ
REYKJAVIKURBORG
Starfsmaður óskast í fullt starf við Áfanga-
staðinn Amtmannsstíg 5A, sem er heimili
fyrir konur sem hafa farið í áfengismeðferð.
Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg há-
skólamenntun áskilin eða reynsla á sviði
áfengismeðferðar.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í
síma 26945, f.h. virka daga. Umsóknarfestur
er til 18. maí nk.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð
á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
Frá menntamála-
ráðuneytinu
Lausarkennara-
stöður
við
framhaldsskóla
Við Menntaskólann á ísafirði kennarastöður
í íslensku, stærðfræði og þýsku, heilar stöð-
ur, og hálfar stöður í efnafræði og frönsku.
Við Menntaskólann í Kópavogi kennarastöð-
ur í stærðfræði og viðskiptagreinum.
Við Menntaskólann á Laugarvatni kennara-
stöður í stærðfræði og raungreinum.
Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi
hálf kennarastaða í tónlist og kórstjórn.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík
kennarastöður í faggreinum rafiðna, fag-
greinum hársnyrtigreina, efnafræði, ensku,
íslensku, líffræði, stærðfræði og viðskipta-
greinum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 22.
maí nk.
Menntamálaráðuneytið
Ljósmyndadeild
Morgunblaðið óskar að ráða tvo starfsmenn
við framköllun og stækkun Ijósmynda í Ijós-
myndadeild blaðsins.
Um er að ræða vaktavinnu í myrkraherbergi
Ijósmyndadeildar, framríðarstarf.
Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, leggi
inn nafn sitt, heimilisfang, síma og upplýsingar
um aldur og fyrri störf inn á auglýsingadeild
blaðsins merkt: „Ljósmyndadeild — 1429“.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs-
kraft til almennra skrifstofustarfa. Starfið
krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálf-
stætt og geti m.a. séð um færslu fjárhags-
og viðskiptabókhalds ásamt öðrum almenn-
um skrifstofustörfum.
Tungumálakunnátta ásamt reynslu við tölvur
er æskileg.
Líflegt og krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrir-
tæki með góða vinnuaðstöðu.
Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl.
fyrir 7. maí merktar: „V — 5062“.
Framleiðslustjóri
Höfum verið beðnir að leita eftir framleiðslu-
stjóra að frystihúsi í Hafnarfirði.
Leitað er eftir starfsmanni með verulega
reynslu og þekkingu á þessu sviði.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál. Skriflegar umsóknir sendist undirrituð-
um merktar Gísla Erlendssyni fyrir 7. maí nk.
lO rekstrartækni hf.
Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúla 37, 108 Reykjavík, sími 685311
Yfirverkstjóri
— frystihús
Erum að leita eftir yfirverkstjóra fyrir frysti-
hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel
uppbyggt og með stöðuga vinnslu.
Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra.
Húsnæði er til staðar.
Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð-
mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um
starfið.
íprekstrartækni hf.
__ ^ Tækniþekking og tölvuþjónusta.
Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311
SINDRAA$\STÁLHF
PÓSTHÖLF 881 BOnQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684
Markaðsfulltrúi
Sindra stál hf. óskar eftir að ráða starfskraft
til að vinna að sölu- og markaðsmálum í
tengslum við málmiðnaðinn hér á landi.
Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknifræði-
menntun og/eða reynslu af markaðsmálum
og þekkingu á málmiðnaði.
Hér er um að ræða sjálfstætt starf á sérverk-
efnum innan söludeildar fyrirtækisins.
Farið verður með allar umsóknir sem algjört
trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað.
Umsóknir sendist fyrir 10. maí nk. til:
Sindra stálhf.,
b/t Sigurðar Sn. Gunnarssonar,
starfsmannastjóra,
Borgartúni 31, pósthólf880,
121 Reykjavík.
Málmiðnaðarmenn
Óskum að ráða vélvirkja, rennismið og raf-
suðumenn. Við greiðum góð laun.
Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonarhf.,
Skeiðarási, Garðabæ,
simar 52850 og 52661.
Sölumaður — vélar
Fyrirtæki á sviði véla og tækja óskar að ráða
sölumann til starfa sem fyrst.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Verslunarskólapróf eða sambærileg mennt-
un og starfsreynsla æskileg.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist auglýsinga-
deild Mbl. merktar: „Vélar — 5147“.
Verkamenn
— smiðir
Óskum eftir að ráða strax til starfa verka-
menn og smiði í Reykjavík og nágrenni.
Meðal annars er um að ræða ákvæðisvinnu
við gangstéttaframkvæmdir í Garðabæ.
S.H. verktakar,
sími 687787.
Hagfræðingur
óskast
Verslunarskóli íslands óskar að ráða hag-
fræðing til að kenna í dagskóla, öldungadeild
og á sérstökum námskeiðum.
Æskilegt væri að ráða hagfræðing með fram-
haldsmenntun í alþjóðlegum viðskiptum,
fjárfestingu og fjármögnun.
Upplýsingar gefur skólastjóri.
Verslunarskóli íslands.
Atvinnumiðlun
fatlaðra
Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu-
leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða.
Um er að ræða starf fyrri hluta dags.
Starfssvið er auk beinnar milligöngu um
ráðningu öryrkja á almennan vinnumarkað,
m.a. það að gera grein fyrir og miðla þeim
úrræðum öðrum sem til þurfa að koma f
atvinnumálum þessa hóps.
Leitað er að manni með félagslega menntun
og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu-
lífinu mikilvægur þáttur.
Umsóknarfrestur framlengist til 8. maí nk.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist til Félagsmálastjóra Hafnarfjarðar,
Strandgötu 4, Hafnarfirði, sem jafnframt
veitir nánari upplýsingar um starfið.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.