Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 01.05.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. MAÍ 1987 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberar óskast í Suðurgötu, Laugaveg, Hafnartún, Hafnargötu. Upplýsingar í síma 71489. Lyfjakynnir Óskum eftir að ráða mann í lyfjakynningar. Æskilegt er að viðkomandi sé lyfjafraeðing- ur, hjúkrunarfræðingur eða með hliðstæða menntun. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Pharmaco hf., Hörga- túni 2, 210 Garðabæ, fyrir 9. maí nk. Járniðnaðarmenn Óskum eftir járniðnaðarmanni til starfa. Upplýsingar (ekki í síma) á púströraverk- stæði Fjaðrarinnar, Grensásvegi 5. rv-------------------— Báavörubúðin SWtowig 82944 LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Starfsmaður óskast í fullt starf við Áfanga- staðinn Amtmannsstíg 5A, sem er heimili fyrir konur sem hafa farið í áfengismeðferð. Félagsráðgjafamenntun eða sambærileg há- skólamenntun áskilin eða reynsla á sviði áfengismeðferðar. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 26945, f.h. virka daga. Umsóknarfestur er til 18. maí nk. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Frá menntamála- ráðuneytinu Lausarkennara- stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á ísafirði kennarastöður í íslensku, stærðfræði og þýsku, heilar stöð- ur, og hálfar stöður í efnafræði og frönsku. Við Menntaskólann í Kópavogi kennarastöð- ur í stærðfræði og viðskiptagreinum. Við Menntaskólann á Laugarvatni kennara- stöður í stærðfræði og raungreinum. Við Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi hálf kennarastaða í tónlist og kórstjórn. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík kennarastöður í faggreinum rafiðna, fag- greinum hársnyrtigreina, efnafræði, ensku, íslensku, líffræði, stærðfræði og viðskipta- greinum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 22. maí nk. Menntamálaráðuneytið Ljósmyndadeild Morgunblaðið óskar að ráða tvo starfsmenn við framköllun og stækkun Ijósmynda í Ijós- myndadeild blaðsins. Um er að ræða vaktavinnu í myrkraherbergi Ijósmyndadeildar, framríðarstarf. Þeir, sem áhuga hafa á þessum störfum, leggi inn nafn sitt, heimilisfang, síma og upplýsingar um aldur og fyrri störf inn á auglýsingadeild blaðsins merkt: „Ljósmyndadeild — 1429“. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfs- kraft til almennra skrifstofustarfa. Starfið krefst þess að viðkomandi geti unnið sjálf- stætt og geti m.a. séð um færslu fjárhags- og viðskiptabókhalds ásamt öðrum almenn- um skrifstofustörfum. Tungumálakunnátta ásamt reynslu við tölvur er æskileg. Líflegt og krefjandi starf hjá ört vaxandi fyrir- tæki með góða vinnuaðstöðu. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 7. maí merktar: „V — 5062“. Framleiðslustjóri Höfum verið beðnir að leita eftir framleiðslu- stjóra að frystihúsi í Hafnarfirði. Leitað er eftir starfsmanni með verulega reynslu og þekkingu á þessu sviði. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Skriflegar umsóknir sendist undirrituð- um merktar Gísla Erlendssyni fyrir 7. maí nk. lO rekstrartækni hf. Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavík, sími 685311 Yfirverkstjóri — frystihús Erum að leita eftir yfirverkstjóra fyrir frysti- hús á Suðurnesjum. Frystihús þetta er vel uppbyggt og með stöðuga vinnslu. Starfið heyrir undir framkvæmdastjóra. Húsnæði er til staðar. Á móti umsóknum tekur Guðmundur Guð- mundsson og veitir jafnframt upplýsingar um starfið. íprekstrartækni hf. __ ^ Tækniþekking og tölvuþjónusta. Siðumúla 37, 108 Reykjavik, simi 685311 SINDRAA$\STÁLHF PÓSTHÖLF 881 BOnQARTÚNI 31 121 REYKJAVlK SlMAR 27222 - 21684 Markaðsfulltrúi Sindra stál hf. óskar eftir að ráða starfskraft til að vinna að sölu- og markaðsmálum í tengslum við málmiðnaðinn hér á landi. Æskilegt er að viðkomandi hafi tæknifræði- menntun og/eða reynslu af markaðsmálum og þekkingu á málmiðnaði. Hér er um að ræða sjálfstætt starf á sérverk- efnum innan söludeildar fyrirtækisins. Farið verður með allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist fyrir 10. maí nk. til: Sindra stálhf., b/t Sigurðar Sn. Gunnarssonar, starfsmannastjóra, Borgartúni 31, pósthólf880, 121 Reykjavík. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismið og raf- suðumenn. Við greiðum góð laun. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonarhf., Skeiðarási, Garðabæ, simar 52850 og 52661. Sölumaður — vélar Fyrirtæki á sviði véla og tækja óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarskólapróf eða sambærileg mennt- un og starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. merktar: „Vélar — 5147“. Verkamenn — smiðir Óskum eftir að ráða strax til starfa verka- menn og smiði í Reykjavík og nágrenni. Meðal annars er um að ræða ákvæðisvinnu við gangstéttaframkvæmdir í Garðabæ. S.H. verktakar, sími 687787. Hagfræðingur óskast Verslunarskóli íslands óskar að ráða hag- fræðing til að kenna í dagskóla, öldungadeild og á sérstökum námskeiðum. Æskilegt væri að ráða hagfræðing með fram- haldsmenntun í alþjóðlegum viðskiptum, fjárfestingu og fjármögnun. Upplýsingar gefur skólastjóri. Verslunarskóli íslands. Atvinnumiðlun fatlaðra Hafnarfjarðarbær auglýsir stöðu við atvinnu- leit og vinnumiðlun fyrir fatlaða. Um er að ræða starf fyrri hluta dags. Starfssvið er auk beinnar milligöngu um ráðningu öryrkja á almennan vinnumarkað, m.a. það að gera grein fyrir og miðla þeim úrræðum öðrum sem til þurfa að koma f atvinnumálum þessa hóps. Leitað er að manni með félagslega menntun og/eða reynslu. Einnig er þekking á atvinnu- lífinu mikilvægur þáttur. Umsóknarfrestur framlengist til 8. maí nk. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist til Félagsmálastjóra Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, Hafnarfirði, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar um starfið. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.