Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 14
c! -'ufif iMftf fti ftiff'liritrrrrírrntf trtnr MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 Vísindastyrkir NATO til Islendinga: Fáum framlag okkar tólffalt til baka Atlantshafsbandalagið hefur veitt vísinda- og fræðimönnum og- stofnunum í aðildarrikjunum margs konar styrki og varið til þess gífurlegum fjármunum. Óháðir aðiljar úthluta styrkjun- um, og er þá eingöngu tekið tillit til vísindalegs gildis fyrirhug- aðra rannsókna. Hér á eftir eru birtar skrár um íslenzka styrk- þega, sem eru þó ekki tæmandi. Vísindadeild NATO hefur veitt styrki af ýmsu tagi allt frá árinu 1959. Þeir eru aðallega þrenns kon- ar, þ.e. vfsindanámsstyrkir (Scienee Fellowships), rannsóknastyrkir (Research Grants) og ráðstefnu- stjrrkir (Advanced Study Institute). Framlög íslendinga til vísinda- námsstyrkja eru aðeins 0,05% af heildarfjárhæð styrkjanna, en íslenzkir vísindamenn fá í sinn hlut 0,6% heildarfjárhæðarinnar. Það jafngildir því, að við fáum framlag okkar tólffalt til baka. Framlag okkar til annarrar vísindastarfsemi, þar með taldir styrkir til rannsókna og ráðstefnu- halds er einnig 0,05% og fáum við það margfalt til baka. Sama gildir um fræðimanna- styrki, umhverfísmálastyrki, ferða- styrki vegna þátttöku í ráðstefnum o.s.frv. Fulltrúi Islendinga í vísindanefnd NATO var fyrst dr. Snorri Hallgrímsson, yfirlæknir, síðar dr. Guðmundur Sigvaldason, jarðefna- ,. fræðingur (1979—1982), en er nú dr. Sturla Friðriksson, erfðafræð- ingur. Islendingar hafa einnig átt full- trúa í ýmsum undimefndum vísindanefndar NATO, þ.e. dr. Unn- steinn Stefánsson í haffræðinefnd, dr. Sturlu Friðriksson í vistfræði- nefnd, Jón Ólafsson í jarðefnaferla- nefnd, og í úthlutunamefnd vísindarannsóknastyrkja hafa setið dr. Guðmundur Pálmason og dr. Leó Kristjánsson. Vísindaráðstefnur NATO veitir mjög ríflega styrki til ráðstefnuhalds, sé það staðfest, að um mikilvæg málefni sé að ræða, og tryggt að hinir færastu vísinda- menn á viðkomandi sviði sæki ráðstefnuna. Skiptir þá ekki máli hvaðan slíkir vísindamenn koma, og má geta þess, að Sovétríkin hafa margsinnis æskt eftir þátttöku i þessum ráðstefnum, fengið já- kvætt svar og sent hæfustu menn sína á vettvang. Margir vísindamenn hafa fengið styrk til þátttöku á ráðstefnum þessum og sex sinnum hafa íslenzk- ir vísindamenn haft forgöngu um slíkt ráðstefnuhald á íslandi á veg- um NATO, sem nú verður talið. Áskell Löve, prófesson Styrkur til ráð- stefnu um gróðurfar við Norður-Atlantshaf („North-Atlantio Biota and their History". 12.-26. júlf 1962. Magnús Magnússon, prófessor, o.fl.r Styrkur til ráðstefnu um nýtingu vatnsorku („Economy of Water Resources") 14.—26. júní 1965 á „Bifröst" í Borgarfirði. Júlfus Sólnes, verkfræðingur Ráðstefnu- hald um nýjungar á sviði jarðskjálftafræða („Recent Advances in the Field of Seismo- logy“), Reykjavfk, 1972. Dr. Leó Kristjánsson, jarðeðlisfræðingur Styrkur til ráðstefnu um jarðskorpuhreyf- ingar á Islandi og Norður-Atlantshafi („Geodynamics of Iceland and the North- Atlantic Area“). 1.—7. júlf 1974. Island. Jarðfræðafélag íslands hafði forgöngu um ráðstefnu þessa á kostnað NATO f sam- vinnu við Raunvísindastofnun Háskóla - tslands, Orkustofnun, Náttúrufræðistofnun íslands og Rannsóknaráð rfkisins. Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur, o.fl.: Styrkurtil ráðstefnu um endurvæðingu lands og vatns („The Rehabilitation of Se- vereiy Damaged Land and Freshwater Ecosystems in Temperate Zones“). 4.—11. júlf 1976 f Reykjavík, Dr. Ólafur Guðmundsson, fóðurfræðingur Styrkur til ráðstefnuhaids um beitar-rann- sóknir („Grazing Research at Northem Latitudes"). 5.—10. ágúst 1985 á Hvann- eyri. Vísindarann- sóknastyrkir („Science Research Grants" til ákveðinna rannsókna.) 1962-1968: Dr. Unnsteinn Stefánsson til rannsókna á hafstraumum milli Islands og Grænlands (aðallega Irminger-straumnum fyrir norðan ísland og sambandi hans við Austur- Grænlandsstrauminn). 1963: Eyþór Einarsson til rannsókna á háfjalla- gróðri svæða, sem nýkominn eru undan jökli. 1963: Veðurstofa íslands til þess að koma upp háfjalla-veðurrannsóknastöð á Hveravöll- um. (Veðurathuganastöðin á Hveravöllum var reist fyrir þetta fé.) 1964: Gudmundur Sigvaldason til kaupa á tækj- um handa jarðefnarannsóknastofu iðnaðar- deildar Háskóla íslands til jarðefnafræði- legra athugana á hitasvæðum á íslandi. 1966: Ingvi Þorsteinsson og Gunnar Ólafsson til beitilandsrannsókna m.a. til undirbúnings gróðurkortagerðar af fslandi. 1966: Veðurstofa íslands vegna veðurathugana á Hveravöllum. 1967: Ingvi Þorsteinsson og Gunnar ólafsson til gróðurrannsókna. 1968: Rannsóknaráð rfkisins vegna Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, Ingva Þorsteins- sonar, magisters, framhaldsstyrkur — til beitilandsrannsókna. 1969: Rannsóknaráð rikisins vegna Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins, Ingva Þorsteins- sonar, magisters, framhaldstyrkur — til beitilandsrannsókna. 1970: Sigurður Jónsson, þörungafræðingur, og Sigurður Hallsson, efnaverkfræðingur Rannsókn á sæþörungum við íslandsstrend- ur. 1970: Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn Lár- usson, fóðurfræðingur: „Minerals in Icel- andic Soils, Grasses and Animal Tissues.“ 1971: Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn Lár- usson, fóðurfræðingun Framhaldsstyrkur. 1971: Gunnar Ólafsson, landbúnaðarfræðingun „National Studies of Icelandic Range Plants." 1972: Jóhann Axelsson, prófessor og Sigurður St. Helgason, Lic-es-sc.: „Hormonal Cont- rol of Hydro-Mineral Metabolism in Migrati- on Salmonids." 1973: Jóhannes Sigvaldason og Þórarinn Lár- usson, fóðurfrseðingun Framhaldsstyrkur. 1973: Sveinbjörn Björasson, eðlisfræðingur, og Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur: Rann- sókn á jarðskjálftum og höggun bergs á íslandi. 1974: Sigmundur Guðbjartsson, prófessor. Lffefnafræðilegar breytingar á hjartavöðva, sem leiða til aukinna hjartaskemmda (að- stoðarm. Páll Einarsson). 1974: Sigurður Steinþórsson, jarðfræðingur a) „The Application of Fluid Inclusion to Study the Composition of Volatiles from the Earth’s Mantle Trapped Insdie Phenocrysts in Basalt" (til rannsókna á vökvabólum f bergkrystöllum). b) „Techniques in Experi- mental Petrology at Fixed Oxygen Press- ure“ (til bergfræðitilrauna við ákveðinn súrefnis- og vatnsþrýsting). 1974: Dr. Sveinbjörn Björnsson, jarðfræðingur Framhaldsstyrkur „Dense Network for Studying Local Earthquakes and Tectonics in Iceland“ (til framkvæmda 4ra ára áætl- unar um að koma upp neti af sjálftamæl- ingastöðvum á Suðurlandi og strönd Norðurland, svo og helztu gosbeltum lands- ins og á miðhálendinu). 1974: Guðmundur Eggertsson, erfðafræðingur „Genetic Control of Ribosomal Proteins in E. Coli“ (til erfða- og lffefnafræðilegra rannsókna á myndun eggjahvítuefna f bakt- eríum. 1975: Sigurður St. Helgason, Lic-es-sc.: (sam- starfsm. Dr. J.I. McPhil. Vancouver): „Hormonal Control of Hydro-Mineral Meta- bolism in Migrating Salmonids" (framhalds- styrkur). 1976: Dr. Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur (aðstoðarm. Páll Einarsson, jarðfræðing- ur): Rannsókn á skjálftum og höggun bergs á íslandi. Framhaldsstyrkur. 1977: Valgarð Egilsson, læknir: „The Role of Mitochondria and Cancer Therapy." - X - — Ennfremur á vegum vistfræðinefndar (Special Programme Panel on Eco-Scienc- es): 1974-1976: Prófessoramir Tómas Helgason og Ólafur Bjamason: Rannsóknir á lifnaðarháttum á norðurslóðum (Man in a Sub-Arctic En- vironment). - X - Auk ofangreindra styrkja hafa íslending- ar átt hlut að rannsóknum, sem hér greinir. 1973: Dr. J. Aronson, jarðfr.deild Case Westem Reserve University, Cleveland, Ohio: „K/Ar Studies of Older Rocks of the Iceland Neo- Volcanic Zone“ — samstarfsmaður er dr. Kristján Sæmundsson. 1976: Dr. John Calkins. Samstarfsmaður Þó- runnar Þórðardóttur, Hafranns.st., Reykjavík: „The Effects of Solar UV in Mariine Organization in Turkish Wathers." 1977: Dr. James Aronson, Cleveland, Ohio. Sam- starfsmaður dr. Kristján Sæmundsson, Orkustofnun: „Documentation of a Terr- estrially Exposed Mid-Ocean Fracture Zone, Iceland." 1972: hlaut dr. T. Gjelsvik, forstjóri Norsk Polar- institut, styrk vegna verkefnisins „The Jan Mayen Volcanic Eraption 1970—1971“. Samstarfsmaður hans var dr. Sigurður Þórarinsson. - X - 1981 og 1982 Dr. Halidór Torfason, jarðfræðingur (Orku8tofnun): „Determination of Geologic- al Stress Systems around Volcanic Centres in Iceland." 1982 Dr. Jón Bragi Bjarnason, llfefnafræðingur (Háskóla íslands): „Isolation and Charact- erization of Carboxypeptidase A from the Intestines of Cod.“ Dr. Arnþór Garðarsson, fuglafræðingur (Háskóla íslands): „Population Regulation in Barrow’s Goldeneye (Bucephale Is- landica) in Iceland." 1982 og 1983 Dr. Ólafur Guðmundsson, fóðurfræðingur (Rannsóknastofnun landbúnaðarins): „An Examination of the Soil and Herbage Pungi of Icelandic Pastures.44 1983 Dr. Sturla Friðriksson, erfðafræðingur (Rannsóknastofnun landbúnaðarins): „Ext- ent of Peat Erosion in Canada (Mantioba), Iceland and Scotland.“ (Eyðing mómýra í Manitoba i Kanada, á íslandi og I Skotlandi). Dr. Kristján Sæmundsson, jarðfræðingur (Orkustofnun): „Volcanology of the Torfa- jökull Silicic Volcano, Iceland." Dr. Ingvar Birgir Friðleifsson, jarðfræð- ingur (Orkustofnun): „Geological and Paleomagnetic Study of Subglacial Pillow Basalt Formations, Iceland." 1983 og 1984 Dr. Sigurður Þórarinsson og Þórhallur Vilmundarson, prófessorar (Háskóla ís- lands): „Reconstraction of the Climate and Sea Ice Record of Iceland from AD 1780 to c. AD 1900.“ Dr. Stefán Amórsson, jarðefnafræðingur (Raunvisindastofnun háskólans): „Stable Isotope Composition of Geothermal Fluids in Iceland." 1983,1984 og 1985 Dr. Ágúst Kvaran, eðlisefnafræðingur (Raunvisindastofnun háskólans): „Molecul- ar Dynamics of Chemiluminescent Reacti- ons.M 1984 Dr. Snorri S. Þorgeirsson, læknir (Direct- or, Laboratory of Carcinogen Metabolism, Division of Cancer Cause and Prevention, National Cancer Institute, Bethesda, Mary- land, USA): „Acetamide induced hepatoc- arcinogenesis“ (krabbameinsrannsóknir). Dr. Helgi Björnsson, jöklafræðingur, (Raunvísindastofnun Háskóla íslands): „Preliminary Glaciochemical Investigation of Hofsjökull, Iceland." Dr. Gunnar Stefánsson, tölfræðingur (Ha- frannsóknastofnun): „Multiple Comparisons under Order Restrictions." 1985 Dr. Ævar Petersen, fuglafræðingur: „A National Survey of the Gyrfalcon Population in Iceland.“ Dr. Sveinn P. Jakobsson, jarðfræðingur: „Surtsey Hydrothermal System." 1986 Ámi ísaksson, fiskifræðingur (Veiðimála- stofnun): „Life-history Strategies of Icel- andic Salmon (Salmo salar).“ Dr. Amþór Garðarsson, fuglafræðingur (Háskóla íslands); „Breeding Success and Population Size of Icelandic Geese." 1987 Vilhjálmur Þorsteinsson, fiskifræðingur (Hafrannsóknastofnun): „Coloration in Skin, Plasma and Eggs of the Lumpsucker." Dr. Guðmundur Ernir Sigvaldason, jarð- efnafræðingur (Norrænu eldfjallastöðinni, Háskóla fslands); „Geophysical Modelling and Monitoring of Caldera Evolution in Askja, Central Icelánd." Dr. Hannes Pétursson, yfirlæknir (geð- deild Borgarspitala); „Molecular Genetic Investigation of Schizophrenia and Manic Depression." NATO hefur veitt ís- lendingum 261 námsstyrk Visindanámstyrkir Atlantshafsbanda- lagsins (NATO science fellowships) veittir íslendingum stðan 1961. 1961 Alls úthlutað um 100 þús. kr., sem skipt var jafnt milli eftirtalinna: Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, til fram- haldsrannsókna í meðferð brunasára við Royal Infirmary f Glasgow. Erlendur Lárusson, fil. kand., til fram- haldsnáms f stærðfræðilegri statistik við Stokkhólms-háskóla. Hjalti Þórarinsson, læknir, til framhalds- rannsókna á sviði bijóstholsskurðlækninga. 1962 Alls veittar 216 þús. kr. Eftirtaldir menn hlutu 18 þús. kr. hven Baldur Johnsen, læknir, til að kynna sér og stunda krabbameinsrannsóknir á Norð- urlöndum. Bergsteinn Gizurarson, verkfræðingur, til framhaldsnáms i byggingaverkfrseði í Bandaríkjunum. Einar Ingi Siggeirsson, grasafræðingur, til framhaldsrannsókna á sviði jurtakynbóta við háskóla í Þýzkalandi. Gunnar Vagnsson, viðskiptafræðingur, til að kynna sér aðferðir við að áætla hag- kvæmni iðnaðar- og rannsóknaverkefna. Gunnar B. Guðmundsson, verkfræðingur, til að kynna sér nýjustu tækni í gatnagerð í Evrópu. Hjalti Þórarinsson, dósent, til framhalds- rannsókna á sviði bijóstholsskurðlækninga i Sviþjóð eða Bretlandi. Ingi Þorsteinsson, M.Sc., til að kynna sér beitarrannsóknir (varðandi hagnýtingu beitilanda og ákvarðanir á beitarþoli þeirra) við rannsóknastofnanir i Bretlandi, Sviþjóð og Noregi. Jóhannes Guðmundsson, verkfræðingur, til framhaldsnáms í jarðstiflugerð og skyld- um greinum við Rannsóknarstofnun Noregs í „geoteknik". Ófeigur J. Ófeigsson, læknir, til fram- haldsrannsókna á meðferð brunasára við Dept. of Pathology, Royal Infirmary, Glas- gow. Pétur Gunnarsson, deildarstjóri, til að kynna sér fóðurrannsóknir við háskóla i Bretlandi og Danmörku. Theódór Diðriksson, verkfræðingur, til framhaldsnáms og rannsókna í burðarþols- fræði við Kalifomiu-háskóla, Berkeley. Örn Helgason, sálfræðingur, til að kynna sér starf sálfrasðinga að bamavemdarmál- um í Danmörku og Noregi. 1963 Alls 322.500 kr., sem veittar vora 11 einstaklingum. Eftirtaldir menn hlutu 32.500.- kr. hven Ámi Kristinsson, cand. med., til fram- haldnáms í lyflæknisfræði í Lundúnum. Bergsteinn Gizurarson, verkfræðingur, til framhaldsnáms erlendis f byggingaverk- fræði. Gunnar Gunnlaugsson, cand. med., til framhaldsnáms f skurðlækningum við Mayo Foundation for Medical Education and Re- search, Minnesota, Bandaríkjunum. Gylfi Baldursson, B.A., til náms f tal- meinafræði (Speech pathology) og skyldum greinum við University of Michigan, Ann Arbor, Bandaríkjunum. Höskuldur Jónsson, viðskiptafræðingur, til framhaldsnáms f hagfræði. Júlíu Sólnes, verkfræðingur, til námsdvalar við Intemational Institute of Seismology and Earthquake Engineering, Tokyo. Kjartan Johannsson, verkfræðingur, til framhaldsnáms í byggingaverkfræði og byggingaskipulagi við Tækniháskólann f Stokkhólmi. Ólafur Stefánsson, garðyrkjufræðingur, til framhald8náms f jarðvegsrannsóknum við Hauptversuchanstalt fúr Agrikulturc- hemie, Welhanstephan bei Munchen, Þýzkalandi. Þorsteinn Þorsteinsson, lffefnafræðingur, til þjálfunar f rannsóknum og mælingum á krabbameinsvaldandi efnum við háskólann f Exeter, Englandi, og Air Pollution Rese- arch Laboratory, Lundúnum. Eftirtaldir menn hlutu 15.000.- kr. hver Jóhannes Bjamason, verkfræðingur, til að kynna sér erlendis nýjungar og endur- bætur á framleiðslu tilbúins áburðar, svo og nýjustu tækni við flutning á ópökkuðu sementi. Páll Gfslason, sjúkrahúslæknir, til fram- haldsnáms í handlæknisaðgerðum gegn slagæðasjúkdómum við St. Marys’s Hospit- al f Lundúnum. 1964 Alls 320 þús kr. Styrki hlutu eftirtaldir menn, 40 þús. kr. hven Ásgeir Einarsson, dýralæknir, til júgur- bólgurannsókna og mjólkurrannsókna f Kaupmannahöfn og Osló. Höskuldur Baldursson, cand. med., til framhaldsnáms í bæklunarsjúkdómafræði við University of Texas Medical Center, Bandarfkjunum. Júlfus Sólnes, verkfræðingur, til náms f jarðskjálftaverkfræði við Intemational Inst- itute of Seismology and Earthquake Engineering, Tokyo. Ólafur Ásgeirsson, verkfræðingur, til náms f skipulagsfræðum við Institute of Social Studies, Haag, Hollandi. Ólafur Stephensen, cand. med., til fram- haldsnáms f bamasjúkdómafræði við New York University, Medical Center, Banda- rfkjunum. Sverrir Georgsson, cand. med., til fram- haldsnáms f skurðlækningum við New York Hospital, Comell University, Bandarfkjun- um.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.