Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.06.1987, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 B 15 Þorvaldur Veigar Guðmundason, læknir, til framhaldsnáms f meinaefnafræði við Hammersmith Hospital, Lundúnum. Ogmundur Runólfsson, eðlisfræðingur, til framhaldsnáms f eðlisfræði við háskólann í Bonn. 1965 Alls veittar 320 þús. kr. og hlutu eftir- taldir 40 þúsund hver: Guðmundur Magnússon, fíl. lic., til fram- haldsnáms og rannsókna f þjóðhagfræði við Massachussets Institute of Technology Bandar. Guðmundur Oddsson, cand. med., til fram- haldsnáms f lyflæknisfræði með sérstakri áherzlu á hjartasjúkdóma, við The Cleveland Clinic Educational Foundation, Cleveland, Bandaríkjunum. Haraldur Sigurðsson, B.Sc. Hon., til fram- haldsnáms og rannsókna í jarðfræði við Oxford-háskóla. Kristinn Guðmundsson, cand. med., til framhaldsnáms f handlækningum við Balti- more City Hospital, Baltimore, Banda- ríkjunum. Reynir Halldór Eyjólfsson, lyflafræðing- ur, til framhaldsnáms í lyflafræði við Lyfjafræðiskólann f Kaupmannahöfn. Tryggvi Ásmundsson, cand. med., til framhalsnáms f lyflæknisfræði við Duke University, Durham, Bandarfkjunum. Tryggvi Þorsteinsson, læknir, til fram- haldsnáms f slysaskurðlækningum, væntan- lega við Birmingham Accidental Hospital, Bretlandi. Þórarinn Böðvar ólafsson, héraðslæknir, til framhaldanáms f skurðlækningum með sérstöku tilliti til aðgerða á slösuöu fólki (traumatology) m.a. við Aarhus Kommune Hospital, Árósum, Danmörkn. 1966 Alls veittar 385 þús. kr. Fimm hlutu 40 þús. kr., einn 35 þús. kr. og fjórir 25 þús- und kr. Axel V. Magnússon, garðyrlq'uskólakenn- ari, til framhaldsnáms í jaiðefnagreiningu við Landbúnaðarháskólann f Kaupmanna- höfn, svo og til að kynna sér starfsemi ýmissa erlendra tilraunastöðva og efna- greiningastofnana á sviði landbúnaðar. Jón Stefán Arnórsson, B.Sc., til fram- haldanáms í jarðefnafræði við Lundúnahá- skóla. Sveinbjörn Björnsson, eðlisfræðingur, til námsdvalar f Bandarílgunum til að kynna sér aðferðir til mællnga á rafleiðni berglaga djúpt í jörðu og hagnýtingu slfkra aðferða f leit að jarðhita. Þorgeir Fálsson, B.Sc., til framhaidsnáms f flugvélavcrkfræði f Bandarfkjunum. 35 þús. kr. styrk hlaut: Þórey J. Siguijónsdóttir, læknir, til að ljúka framhaldsnámi f bamalækningum við Mayo Graduate School of Medicine, Minne- sota, Bandarfkjunum. Þessir hiutu 25 þús. kr. hver: Agnar Ingólfsson, fuglafræðingur, til að sækja alþjóðlegt mót fuglafræðinga f Ox- ford 24,—80. júlf 1966 og til þesa að rannsaka máva frá íslandi og Grænlandi f Dýrafræðisafninu I Kaupmannahðfn. Brynjólfur Sandholt, hérðasdýralæknir, til að sœkja námskeið í matvælaeftirliti við Ðýralækna- og landbúnaðarhéskólann f Kaupmannahöfn 1, janúar—15. maf 1967. Magnús Óttar Magnússon, læknir, tii framhaldsnáms f lyflæknisfræði, sérstak- lega nýmasjúkdómum og meðferð og starfrækslu gervinýra, við The Memorial Hospital, Worcester, Bandaríkjunum. ólafur Orn Agnarsson, læknir, til fram- haldanáms f þvagfæralækningum við The Cleveland Clinic Educational Foundation, Cleveland, Bandarfkjunum. 1967 Alls 320 þúsund kr., sex styrkir 40 þús- imd kr. og flórir 20 þúsund kr. styrkir. Styrki að fjárhæð 40 þúsund kr. hlutu: Guðni A. Alfreðsson, B.Se., til framhalds- náms og rannsókna á sviði gelafræði við St. Andrews-háskóla, Queens College f Dundee. Kjartan Pálsson, læknir, til framhalds- náms í hjartasjúkdómafrseði við Yale-New Haven Medical Center, New Haven, Banda- ríkjunum. Ólafur Gunnlaugsson, læknir, til fram- haldsnáms f lyflæknisfræði við Mayo Graduate School of Medicine, Minnesota, Bandarfkjunum. Sigurður E. Þorvaldsson, læknir til fram- haldsnáms f skurðlækningum við Mayo Graduate School of Medicine, Minnesota, Bandarfkjunum. Sverrir Bjamason, læknir, til framhalds- náms f geð- og taugalækningum bama við bamasjúkrahús I Árósum f Danmörku. Þórarinn Stefánsson, eðlisfræðingur, til framhaldsnáms og rannsókna á sviði plasma- og kjameðlisfræði við Tæknihá- skólann f Þrándheimi og Stokkhólmi. 20 þús. kr. styrki hlutu: Guðjón Guðnason, yfírlæknir, til að sækja námskeið í fæðingarhjálp og kvensjúk- dómafræði við Lundúnaháskóla haustið 1967. Oddur Rúnar Rjartarson, héraðsdýra- læknir, til að kynna sér heilbrigðis- og hreinlætiseftirlit f sláturhúsum og kjö- tvinnslustöðvum f Bandaríkjunum. Páll Gfslason, yfirlæknir, til að kynna sér um tveggja mánaða skeið framfarir á sviði æðaaðgeröa f Bandarfkjunum. Tómas Ámi Jónasson, læknir, til að kynna sér nýjungar f meltingarsjúkdómafræði f Bandaríkjunum haustið 1967. 1968 1970 Tólf vísindamenn hlutu styrki á vegum Atlantshafsbandalagsins á árinu 1968. Auðólfur Gunnarsson, læknir 50 þúsund krónur til framhaldsnáms í læknisfræði (líffæraflutningum) við The University of Minnesota Medical School, St. Paul, Banda- ríkjunum. Gottskálk Þ. Björasson, læknir: 30 þúsund krónur til framhaldsnáms f lungnasjúk- dómafræði við U.S. Veterans Hospital, West Haven-Vale University, New Haven, Bandarílgunum. Hörður Filippusson, B.Sc.: 30 þúsund krónur til framhaldsnáms og rannsókna f Iffefnafræði við University of St. Andrews, Skotlandi. Kristinn Guðmundsson, læknir: 30 þúsund krónur til framhaldsnáms í taugaskurð- lækningum við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester, Bandaríkjunum. Leó Geir Kristjánsson, M.Sc.: 50 þúsund krónur til framhaldsnáms í jarðeðlisfræði við háskólann f St. John’s á Nýfundnalandi. Páll G. Ásmundsson, læknir: 50 þúsund krónur til framhaldsnáms og rannsókna 1 lyflæknisfræði við Georgetown University Medical Division, Washington. Sigurgeir Kjartansson, læknir: 30 þúsund krónur til framhaldsnáms f handlæknis- fræði við The Memorial Hospital Worcester, Bandarfkjunum. Dr. Svend-Aage Malmberg, haffræðingun 30 þúsund krónur til rannsókna á sviði haffræði við Kaupmannahafnarháskóla. Sverrir Schopka, efnafrseðingur 30 þús- und krónur til framhaldsnáms f lffrænni efnafræði við háskólann f Frankfúrt am Main. VaJgarður Stefánsson, fil., kand.: 30 þús- und krónur til framhaldsnáms f eðlisfræði við Stokkhólmsháskóla. Vfglundur Þór Þorsteinsson, læknir 50 þúsund krónur til framhaldsnáms f fæðing- ar- og kvensjúkdómafræði við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester, Bandaríkjunum. Þórarinn Stefánsson, eðlisfræðingur. 30 þúsund krónur til framhaldsnáms I eðlis- fra?ði við Verkfræðiháskólann f Þrándheimi. 1969 Alls voru veittar 694 þúsund krónur til 18 vfsindamanna: Egill Á. Jacobsen, læknir 35 þúsund krón- ur til framhaldsnáms f handlæknisfræði við Hartford Hospital, Hartford, Bandaríkjun- um. Gauti Amþórsson, læknir 56 þúsund krónur til rannsókna á sviði lyflæknisfræði við háskólann t Uppaölum. Dr. Guðmundur Eggertsson, prófcssor 230 þúsund krónur til að sælga námskeið á sviði lffeftxafræði við lífefnafræðistofnun Uppsalaháskóla f september 1969. Af þess- ari för varð þó ekki og er fyrirhugað, að dr. Guðmundur veiji styrknum til að heim- sækja aðra erlenda vfsindastofnun Guðmundur J. Skúlason, læknir 35 þús- und kónur til framhaldsnéms í lyflæknis- fræði við New England Deaconess Hospital og Harvard Medical School, Boston. Brii Guðrún Jónsdóttir, læknir, 35 þúsund krónur til framhaldsnáms f geð- og tauga- sjúkdómafræði f Bretlandi. Gunnar Ólafsson, landbúnaðarfnnðingur 35 þúsund krónur til framhaldsnáms og rannsókna f fóðurfræði og skyldum grcinum við Landbúnaðarháskóla Noregs að Ási. Gunnar Sigurðsson, læknir. 25 þúsund krónur til framhaldsnáms f lyílækningum við Hammersmith Hospital, Lundúnum. Halldór Halldórsson, læknir 35 þúsund krónur til framhaldsnáms f lyflæknisfrsað- um í Sviþjóð. Ingvar Krisijánsson, læknir: 36 þúsund krónur til framhaldsnáms f geðsjúkdóma- frseði við Institute of Psychiatry í Lundún- um og Netheme Hospital, Coulsdon, Bretlandi. Jón Ólafsson, B.Sc.: 65 þúsund krónur til framhaldsnáms f hafefnafræði við liáskðl- ann f Liverpool. Dr. KetiII Ingólfsson, eðlisfræðingur 55 þúsund krónur til að sækja alþjóðlegt þing sérfræðinga f stærðfræðilegri eðlisfræði sumarið 1969 f Flagstaff, Arizona, svo og til að fullgera og gefa út vísindaritgerð, sem leggja átti fram á þinginu. Magnús Karl Pétursson, læknir: 35 þús- und krónur til framhaldsnáms í hjartasjúk- dómafræði við Emory University Affiliated Hospital, Atlanta, Bandarfkjunum. Ófeigur Ófeigsson, læknir 55 þúsund krónur til framhaldsrannsókna á bmnaslys- um, afleiðingum þeirra og lækningum við Department of pathology, Royal Infirmary, Glasgow, og fleirí skurðlækningastofnanir i Bretlandi. Ólafur Hallgrimsson, læknir 35 þúsund krónur til rannsókna og framhaldsnáms f taugasjúkdómafræði og geðlækningum við taugasjúkdómadeild Ríkisspítalans f Osló svo og við taugasjúkdómadeild háskóla- siúkrahússins f Heidelberg. Ólafur Jónsson, læknir 35 þúsund krónur til framhaldsnáms f almennum lækningum og til að kynnast rekstri læknastöðva f Bandaríkjunum. Ólafur Franz Mixa, læknir: 35 þúsund krónur til framhaldsnáms f heimilislækning- um við Calgary, Kanda. Páll Ásgeirsson, læknir 35 þúsund krónur til framhaldsnáms f bamageðlækningum við Reiss-Davis Child Study Center f Los Angeles. Sverrir Einarsson, tannlæknir 35 þúsund krónur til að kynna sér fluorbætingu dryklg- arvatns gegn tannskemmdum, væntanlega við University of Alabama, Birmingham, Bandarfkjunum. 15 vísindamenn hlutu vísindastyrki NATO árið 1970: Dr. Ámi Kristinsson, læknir 40 þúsund krónur til námsferðar til Bandarfkjanna til þess að kynnast rekstri hjartasjúkdóma- deilda og vfsindarannsóknum á sviði hjarta- sjúkdóma. Birgir Jónsson, B.Sc.: 40 þúsund krónur til framhaldsnáms í verkfræðilegri jarð- fræði við háskólann i Durham, Englandi. Bjami E. Guðleif sson, jarðræktarfræðing- ur 40 þúsund krónur til framhaldsnáms f jarðræktarfræði við Landbúnaðarháskólann að Ási, Noregi. Egill Lars Jacobsen, tannlæknir 40 þús- und krónur til framhaldsnáms í tannlæknis- fræði við University of Pennsylvania, Philadelphia, Bandaríkjunum. Gylfi Már Guðbergsson, M.A.: 60 þúsund krónur til framhaldsnáms f landafræði og landafræðikennslu við University of Minne- sota, Minneapolis, Bandaríkjunum. Ingvar Birgir Friðleifsson, B.Sc.: 40 þús- und krónur til framhaldsnáms f jaiðfræði við Oxford-háskóla. Ísak G. Hallgrímsson, læknir 40 þúsund krónur vegna námsdvalar við Institutt for allmenmedisin, Osló, til þess að kynnast hópstarfi heimilislækna. Dr. Ketill Ingólfsson, eðlisfræðingur 40 þúsund krónur til lekarannsókna á sviði „ölduóperatora” og útgáfu ritgerðar um það efhi. Magnús Kristjánsson, M.A.: 60 þús. krón- ur til framhaldsnáms f skólasálfræði við Glasgowháskðla. Ólafur Björgúlfsson, tannlæknir: 40 þús- und krónur til framhaldsnáms f tannrétting- um við Kenilworth Dental Research Foundation, Kenilworth, Bandarflgunum. Ólafur Guðmundsson, búfræðikanditat: 60 þúsund krónurtil framhaldsnáms f fóður- fræði jórturdýra við North Dakota State University, Fargo, Bandaríkjunum. Páll B. Helgason, læknir 60 þúsund krón- ur til framhaldsnáms f orkulækningumn og endurhæfingu við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester, Bandarílgunum. Rögnvaldur Ólafsson, B.Sc.: 42 þúsund krónur til að sælga alþjóðlega vfsindaráð- stefnu f Kyoto, Japan, um eðlisfræði við lágt hitastig. Sigurður Bjömsson, læknir. 60 þúsund krónur til framhaldsnáms f lyflækningum við The New Britain General Hospital, New Britain, Bandarfkjunum. Vfglundur Þór Þorsteinsson, læknin 40 þúsund krónur til framhaldsnáms og rann- sókna f fæðingar- og kveniyúkdómafræði við Mayo Graduate School of Medicine, Rochester, Bandaríkjunum. 1971 Árið 1971 hlutu 17 vísindastyrki á vegum Atlantshafsbandalagsins: Asmundur Brekkan, yfirlæknir: 25 þúsund krónur vegna námsferðar til Bandarfkjanna tii að kynnast sérhæfðum rannsóknarað- ferðum og kcnnslu f geislagreiningu við Minnesota University Hospital, Minnea- polis. Björa Dagbjartsson, efnaverkfrseðingur: 40 þúsund krónur til að Ijúka doktorsverk- efni f matvælaefnafræði við Rutgers University, New Brunswick, Bandaríkjun- um. Bragi Guðmundsson, læknir 60 þúsund krónur til framhaldsnáms í beina- og liða- skurðlækningum f Svfþóð. Brynjólfur Sandholt, héraðsdýralæknir 25 þúsund krónur til náms f heilsugæzlu búflár við dýralæknadeild Kailfomfu- háskóla, Bandaríkjunum. Eyþór H. Stefánsson, læknir 60 þúsund krónur til framhaldsnáms f skurðlækningum f Svlþjóð. Grétar Laxdal Marinósson, B.A. Hon.: 60 þúsund krónur til framhaldsnáms f skóla- sálfræði við háskólann f Manchester. Guðrún Gfsladóttir, tannlæknir 25 þús- und krónur til að sækja námskeið f tann- holdssjúkdómafræðum f Bandarfkjunum. Gunnar A. Þormar, tannlæknir 25 þúsund krónur til að kynnast tannlækningum á vangefnum bömum við Children's Hospital, Alabama-háskóla, Bandaríkjunum. Haukur Jónasson, læknir 25 þúsund krón- ur til að sækja sérfræðinámskeið f melting- arsjúkdómum f Bretlandi. Dr. Jóhann Axelsson, prófessor. 40 þúsund krónur til hormónarannsókna við lyfjafræði- deild Oxford-háskóla. Jón G. Hallgrimsson, læknir 25 þúsund krónur til framhaldsnáms f bijósthols- og hjartaskurðlækningum f Bandaríkjunum og/eða Bretlandi. Kristján Tómas Ragnarsson, læknir 60 þúsund krónur til framhaldsnáms f orku- lækningum og endurhæfingu við New York-háskóla. Sigurður Bjömsson, verkfræðingur. 25 þúsund krónur til að kynnast nýjungum f gerð og rekstri vatnsveitna f Danmörku og Þýzkalandi. Sigurður Sigurðsson, dýralæknir 60 þús- und krónur til framhaldsnáms f meinafræði búfjár við dýralæknadeild Lundúna- háskóla. Sigurður B. Þorsteinsson, læknir 60 þús- und krónur til framhaldsnáms f lyflækning- um við Baylor University, Houston, Bandaríkjunum. Valgarður Stefánsson, eðlisfræðingur 40 þúsund krónur til náms f kjameðlisfræði til doktorsprófs við Stokkhólms-háskóla. Þorkell Bjamason, læknir 60 þúsund krónur til framhaldsnáms í röntgenlækning- um við St. Raphael Hospital, New Haven, Bandaríkjunum. 1972 20 Islendingar hlutu vfsindastyrki á veg- um Atlantshafsbandalagsins á árinu: Árni Kárason, dýralæknir 30 þúsund krónur vegna námsferðar til Skotlands til að kynna sér fiskirækt og fiskisjúkdóma. Gfsli G. Auðunsson, læknir: 30 þúsund krónur til framhaldsnáms í lyflæknisfræði og svæfingum við The Victoria Infirmary, Glasgow, Skotlandi. Dr. Guðmundur Eggertsson, prófessor 20 þúsund krónur til að sækja ráðstefnu um erfðafræði í Lunteren, Hollandi. Guðni Þorsteinsson, læknir. 30 þúsund krónur til náms f orkulækningum og endur- hæfingu við Mayo Foundation, Rochester, Minnesota, Bandaríkjunum. Gunnlaugur Bjöm Geirsson, læknir 75 þúsund krónur til framhaldsnáms f frumu- meinafræði við New England Deaconess Hospital, Boston, Bandaríkjunum. Halldór Ármannsson, efnafræðingur 76 þúsund krónur til framhaldsnáms f sjó- og vatnsefnafræði við háskólann í Southamp- ton, Englandi. Haraldur Áraason, framkvæmdastjðri: 75 þúsund krónur vegna námsferðar til Holl- ands til að kynna sér jarðvatnsfræði o.fl. við Center of Agricultural Science, Wagen- ingen. Hrafn Vestfjörð Friðriksson, læknir 30 þúsund krónur til framhaldsnáms f Iffeðlis- fræði f Svíþjóð. Hörður Bergsteinsson, læknir 30 þúsund krónur til framhaldsnáms f bamalækning- um við Hartford Hospital, Hartford, Bandarfkjunum. Leifur Jónsson, læknir 30 þúsund krónur tii náms í skurðaðgerðum við gigtarlækn- ingastofnun f Heinola, Finnlandi. Ólafur Gunnlaugsson, læknir: 30 þúsund krónur vegna námsferðar til Englands til að kynna sér meltingarsjúkdóma Við sjúkra- hús f London á vegum British Postgraduate Medical Federation. Ólafur Höskuldsson, tannlæknir. 30 þús- und krónur vegna námsferðar til Banda- rfkjanna til að kynnast nýjungum f kennsluháttum f bamatannlækningum og framförum f þeirri grein. Páll Eiríksson, læknir 30 þúsund krónur til framhaldsnáms f geðlæknisfræði við Statshospitalet f Glostrup, Danmörku. Sigurður BjÖmsson, læknir: $0 þúsund kónur til sémáms f meðferð illkypjaðra sjúk- dóma við Roswell Park Memonal Institute, Buffalo, Bandaríkjunum. Sigurður Birgir Stefánsson, B.Sc.: 75 þúsund krónur til náms f stærðfræðilegri hagfræði við London School of Economics, Englandi. Sigurður Egill Þorvaldsson, læknir: 30 þúsund krónur tii að sækja sérfræðinám- skeið f New York fyrir skurðiækna er fást við skurðlækningar á krabbameini á höfði og hálsi. Stefán Finnbogason, tannlæknir: 30 þús- und krónur til framhaldsnáms f bamatann- lækningum við Odontologisk Institutt, Bergen, Noregi. Þórarinn E. Sveinsson, læknin 30 þúsund krónur til frainhaldsnáms f geislalækning- um við Finscn Institut I Kaupmannahöfn. Dr. Þorkell Jóhannesson, prófesson 80 þúsund krónur til að halda áfram rannsókn- um á morffni við háskólann f Iowa, Bandaríkjunum. Þorsteinn Svörfuður Stefánsson, læknir. 30 þúsund krónur vegna námsferðar til Frakklands til að kynnast aðferðum við sársaukalausar bamsfæðingar svo óg starf- semi gjörgæzludeildar f París. 1973 Á árinu 1973 hlutu 10 íslendingar styrki: Gissur Pétursson, augnlæknir: 100 þúsund krónur til að kynna sér bamaaugnlækning- ar o.fl. við háskólaajúkrahúsið f Uttle Rock, Arkansas, Bandarfkjunum. Guðmundur Valur Magnússon, B. A. Hon.: 100 þúsund krónur til framhaldsnáms í sálfræði við Birkbeck College, London. Halldór Halldórsson, læknin 50 þúsund krónur til að kynna sér gigtlækningar við sjúkrahús f Heinola, Finnlandi. Magnús Jóhannesson, B.Sc.: 100 þúsund krónur til að vinna að rannsóknaverkefni varðandi olfumengun við háskólann f Manc- hester, Bretlandi. Ófeigur J. Ófeigsson, læknir: 100 þúsund krónur til að sækja alþjóðlegt læknaþing um brunaskemmdir f Buenos Aires og flytja þar erindi um rannsóknir sfnar á meðferð brunasára. Dr. Óttar P. Halldórsson, verkfræðingur: 100 þúsund krónur til að kynna sér, einkum f Bandaríkjunum, aðferðir við mælingar á jarðhræringum og áhrifum þeirra á mann- virki. Páll B. Helgason, læknir 100 þúsund krón- ur til framhaldsnáms í endurhæfingar- og orkulækningum við Mayo Graduate School of Medicine, Bandaríkjunum. Sveinn Hallgrfmsson, ráðunautur: 100 þúsund krónur til framhaldsnáms f búQár- erfðafræði og kynbótafræði við háskóla f Bandarfkjunum. Þórarinn E. Sveinsson, læknin 100 þús- und krónur til framhaldsnáms í krabba- meinsrannsóknum við Niels Finsen-stofnun- ina f Kaupmannahöfn. öm Guðmundsson, tannlæknin 100 þús- und krónur til framhaldsnáms f tannlækn- ingum við Björgvinjar-háskóla. 1974 14 vísindamenn hlutu styrki 1974: Rjalti Fransson, B. Sc. Hon.: 100 þúsund krónur til að vinna að doktorsverkefni í jarðfræði við Grant Institute of Geology, Edinborgarháskóla. Sigurður V. Hallsson, verkfræðingur. 100 þúsund krónur til rannsókna á þangi f Nor- egi, Skotlandi og Kanada til samanburðar við niðurstöður rannsókna frá Breiðafirði. Stefán Vilhjálmsson, B. Sc. Hon.: 100 þúsund krónur til rannsókna f matvæla- fræði við University of Nottingham, School of Agriculture, Bretlandi. Ævar Petersen, B. Sc. Hon.: 100 þúsund krónur til að vinna að doktorsverkefni f dýrafræði við háskólann f Oxford, Bretlandi. Atli Dagbjartsson, læknir. 75 þúsund krónur til framhaldsnáms í bamalækning- um við Children’s Hospital, National Medical Center, Washington, Bandarílgun- um. Bjöm Árdal, læknir: 75 þúsund krónur til framhaldsnáms í bamalækningum við Mon- treal Children’s Hospital, Montreal, Kanada. Eiríkur Öm Amarson, B.Sc. Hon:, 75 þús- und krónur til framhaldsnáms f sálfræði við háskólann í Liverpool, Bretlandi. Oddur Borgar Bjömsson, verkfræðingun 75 þúsund krónur til framhaldsnáms f véla- verkfræði, straumfræði- og varmaflutningí með tilliti til nýtingar jarðvarma til orku- framleiðslu, við Heriot-Watt University, Edinborg, Skotlandi. Þórdfs Kristmundsdóttir, M.Sc.: 76 þús- und krónur til að vinna að doktorsverkefni í lyfjafræði við háskólann f Manchester, Bretlandi. Jón Viðar Amórsson, tannlæknin 75 þús- und krónur til framhaldsnáms f munnskurð- lækningum við Lundúnaháskóla, Bretlandi. Bragi Lfndal Ólafsson, búfjárfræðingur: 50 þúsund krónurtil framhaldsnáms f fóður- fræði og Iffeðlisfræði jórturdýra við Comell University, Ithaca, Bandarfkjunum. Víkingur H. Araórsson, lœknir: 50 þúsund krónur til að sækja námmskeið f bamalækn- ingum við Harvard Medical School, Boston, Bandaríkjunum. Þorsteinn Tómasson, B.Sc. Hon.: 50 þús- und krónur til framhaldsnáms f jurtakyn- bótum við Landbrukshögskolan, Ultuna, Uppsölum, Svfþjóð. Sigfús J, Johnsen, eðlisfræðingun 35 þús- und krónur til að vinna að doktorsritgerð um rannsóknir, sem hann hefur gertá eðlis- fræði jðkla og jökulfss Wð Geofysisk Isotop Laboratorium Kaupmannahafnarháskóla, og kynna sér nýjustu rannsóknir Raunvf- sindastofnunar Háskólans á fslenskum jöklum. 1975 Visindastyrkir á vegum Atlantshafs- bandalagsins urðu 9 til Islendinga á árínu 1975: Agnar Ingólfsson, prófesson 250 þúsund krónur til að stunda nám og rannsóknir í sjávarvistfræði, einkum vistfræði §öru og' grunnsævis, við Biological Laboratory of the British Marine Biological Association, Plymouth, Englandl. Gfsli Már Gíslason, B.S.: 150 þúsund krón- ur til að ljúka doktoreprófi í vatnalfffræði við háskólann f Newcaetle-upon-Tyne. Guðni Þorsteinsson, iæknir: 150 þúsund krónur til að ljúka Mastor-gráðu f endur- hæfrngu og orkulækningum við Mayo Postgraduate School of Medlcine, Rochest- er, Minn., Bandaríkjunum. Gunnar Hrafn Ágústsson, verkfræðingur: 250 þúsund krónur til að stunda nám i hafnarrekstri (Port and Shipping Admin- istration), við University of Wales, Cardiff, Bretlandi. Ólafur Sigmar Andrésson, B.S.: 55 þús- und krónur tii að taka þátt f námskeiði um llffræði við háskólann f Tromsö, Noregi^ Sigurjón Aralaugsson, tannlæknir 160 þúsund krónur til að halda áfram fram- haldsnámi f tannholdssjúkdómum við Univereity of Alabama, Bandarílqunum. Svend-Aago Malmberg, haffræðingur, 150 þúsund krónur, til að heimsækja og kynna sér hafrannsóknaretofnanir f Banda- rfkjunum ög Kanada um eíns til tveggja mánaða skeið, f sambandi við rannsóknir f hafeðlisfræði hafsins fyrir norðan ísland, við haffræðideild háskólans f Seattle, Wash., Bandaríkjunum. Viðar Hjartarson, læknir. 150 þúsund krónur til að ljúka framhaldsnámi f svæfing- um og deyfingum við University of Wiscons- in Hospitals, Bandaríkjunum. Grímur Þór Valdimarsson, B.S.: 260 þús- und krónur til að ljúka doktoreverkefni f gerlafræði við Department of Applied Microbiology, Univereity of Strathclyde, Glasgow, Skotlandi. 1976 Sex íslendingar hlutu vísindastyrki NATO á árinu. Axel Björasson, eðlisfræðingur 500 þús- und til jarðeðlisfræðirannsókna, einkum á nýjum aðferðum f rafleiðnimælingum, við jarðfræðistofnun Árósaháskóla og háskól- ana f Braunschweig og Göttingen f Þýzkal- andi. Hörður Kristjánsson, B.S.: 250 þúsund krónur til framhaldsnáms og rannsókna f lffefnafræði við Univereity of Maryland í Bandaríkjunum. Jóhann Þorsteinsson, lffefnafrseðingur 500 þúsund krónur til að kynnast nýjum aðferðum við rannsóknir á nýtingu aukaaf- urða f fisk- og sláturiðnaði, við háskólann f Tromsö f Noregi. Kristján R. Jessen, M.Sc.: 250 þúsund krónur til rannsókna á sviði taugalfffræði til undirbúnings doktorsprófs við Univereity College f London. Sigurður B. Þorsteinsson, læknir: 200 þúsund krónur til að ljúka rannsóknum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.