Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 16

Morgunblaðið - 10.06.1987, Síða 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ 1987 á öndumu-vegasýkinguin á sjúkrahúsum, við Baylor College of Medicine í Houston í Bandarfkjunum. Örn Helgason, dósent: 500 þúsund krónur til náms- og rannsóknardvalar við Verk- fræðiháskóla Danmerkur í Kaupmannahöfn til að kynna sér jarðeðlisfræðilegar mæling- ar með sérstakri geislamælitækni. 1977 Dóra S. Bjamason, M.A.: 300 þúsund krónur til að vinna að doktorsritgerð við Keele University f Bretlandi um félagslegar breytingar á fslandi eftir heimsstyijöldina sfðari. Jón Bragi Bjarnason, B.Sc.: 500 þúsund krónur til að ljúka rannsóknum til doktors- prófs í lffefnafræðilegri greiningu blæðing- arþátta við Colorado State University f Bandaríkjunum. Logi Jónsson, cand. real.: 500 þúsund krónur til að halda áfram rannsóknum á lffeðlisfræði fiska við Florida State Univers- ity í Bandarfkjunum. Sigfús Jónsson, M.A.: 500 þúsund krónur til að ljúka doktorsritgerð um áhrif sjávarút- vegs á byggðaþróun á íslandi við University of Newcastle-upon-Tyne 1 Bretlandi. Sigurður V. Hallsson, efnaverkfræðingur 400 þúsund krónur til þörungarannsókna við háskólann f Halifax, Nova Scotia í Kanada. Sveinn Þorgrfmsson, M.Sc.: 500 þúsund krónur til framhaldsnáms í hagnýtri berg- tækni og jarðgangagerð við University of Arizona í Bandarfkjunum. 1978 Það ár voru 11 styrkir veittir til íslend- inga: Ámi Ragnarsson, B.Sc.: 600 þúsund krón- ur til að Ijúka námi til doktorsprófs í vélaverkfræði, aðalgrein varmafræði, við Tækniháskóla Noregs f Þrándheimi. Bjöm Erlendsson, deildartæknifræðingur: 300 þúsund krónur til rannsóknar- og náms- dvalar í straumfræði við Tækniháskóla Noregs f Þrándheimi. Bjöm Ævar Steinarsson, B.S., 600 þús- und krónur til að Ijúka doktorsverkefni f fiskifræði við Christian-Albrechts-Univers- itat f Kiel. Guðmundur Einarsson, M.Sc.: 600 þúsund krónur til náms til doktorsprófs f lffeðlis- fræði fiska við Háskólann f Montréal. Gunnar Steinn Jónsson, B.S.: 600 þúsund krónur til úrvinnslu gagna vegna rannsókna á lffrfki Þingvallavatns, sem unnin er við Kaupmannahafnarháskóla. Jón Bragi Bjarnason, Ph.D.: 400 þúsund krónur til rannsókna á meltingarhvötum, einkum trypsíni úr þorski, við lffefnafræði- deild rfkisháskólans ! Colorado, Banda- rfkjunum. Karl Gunnarsson, B.S.: 300 þúsund krónur til að Ijúka doktorsprófi í jarðeðlisfræði við Háskólann f Ziirich. Ragnar Sigurðsson, læknir 600 þúsund krónur til rannsókna f augnlækningum við University of British Columbia. Sigfús Þór Elfasson, tannlæknin 300 þús- und krónur til að kynna sér skrásetningu og úrvinnslu gagna við faraldsfræðirann- sóknir tannsjúkdóma samkvæmt kerfi Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar. Þorsteinn Loftsson, lyflafræðingun 600 þúsund krónur til doktorsnáms f lyflaefna- fræði við University of Kansas. 1979 Umsækjendur voru 28 og hlutu 11 þeirra *yrki sem hér segin Alda Möller, Ph.D.: 150 þúsund krónur til að sækja vfsindaráðstefnu um brúnun mat- væla, sem haldin var f Uddevalla f Svfþjóð f september 1979. Ari Kristján Sæmundsen, M.S.: 1 millj. króna til doktorsnáms f veirufræði við Ka- rolinska Institutet f Stokkhólmi. Bjöm Bjömsson, B.S.: 500 þúsund krónur til doktorsnáms 1 haffræði við Dalhousie University f Halifax, Kanada. Bjöm Ævarr Steinarsson, B.S.: 500 þús- und krónur til að Ijúka doktorsprófí í fi8kifræði \dð Christian-Albrechts-Univers- itát f Kiel Einar Ámason, M.Sc.: 1 millj. króna til rannsókna á sviði stofnerfðafræði og þróun- arfræði við Harvard University, Banda- ríkjunum. Guðmundur Einarsson, M.Sc.: 500 þúsund krónur til doktorsnámsí skynjunarlffeðlis- fræði fÍ8ka við háskólann f Montréal, Kanada. Helgi Þórsson, stærðfræðingur: 1 millj. króna til doktorsnáms f tölfræði við Langu- edoc-háskólann í Montpellier, Frakklandi. Kjartan G. Magnússon, M.Sc.: 500 þúsund krónur til að Ijúka doktorsprófi í stýrifræði við University of Warwick, Bretlandi. Óli Björa Hannesson, augnlæknir 500 þúsund krónur til framhaldsnáms f augn- skurðlækningum með sérstoku tilliti til homhimnu- ígræðslu við háskólasjúkrahúsið f Boston í Bandarfkjunum. Sverrir Ólafsson, eðlisfræðingur 1 millj. króna til doktorsnáms f. fræðilegri eðlis- fræði við Tækniháskólann í Karlsruhe, Vestur-Þýskalandi. Þérður Snorri Óskarsson.M.A.: 1 millj. króna til doktorsnáms í vinnusálarfræði við Stevens Institute of Techonology í Banda- rfkjunum. 1980 Umsækjendur voru 28 og hlutu sex þeirra styrki sem hér segir Björa Bjömsson, B.S.: 15.000 nýkr. til doktorsnáms í haffræði við Dalhousie Uni- versity f Halifax, Kanada. Einar Stefánsson, cand. med.: 25.000 nýkr. til rannsókna f lffeðlisfræði við Duke University, Durham, USA. Hafsteinn P&Isson, M.Sc.: 25.000 nýkr. til að ljúka doktorsnámi f vélaverkfræði við Georgia Institute of Techonology, Atlanta, USA. Júlfus B. Krístinsson, B.S.: 25.000 nýkr. til doktorsnáms f lífeðlisfræði við University of New Brunswick í Kanada. Reynir T. Geirsson, cand. med.: 26.000 nýkr. til rannsókna f kvensjúkdómafrseði og fæðingarhjálp við háskólasjúkrahúsið Ninewells Hospital f Dundee, Bretlandi. Þorsteinn Loftsson, lekton 10.000 nýkr. til að halda áfram rannsóknum f lyfjaefna- fræði við University of Florida í Banda- ríkjunum. 1981 Umsækjendur voru 22 og hlutu fimm þeirra styrki sem hér segir: Gunnar Steinn Jónsson, cand. scient.: 35 þúsund krónur til rannsókna f vatnatfffræði við Kaupmannahafnarháskóla. (Rannsókn- arverkeftii: Frumframleiðni botngróðurs f Þingvallavatni.) Páll Hersteinsson, B.Sc.: 35 þúsund krón- ur til rannsókna f dýrafræði við Oxford- háskóla. (Rannsóknaverkefni: Lífshættir íslenska refsins.) Andrés Arnalds, M.Sc.: 27 þúsund krónur til doktorsnáms f beitarstjómun og vist- fræði beitilanda við Colorado State Univers- ity, Bandarílgunum. Hermann Sveinbjörasson, M.S.: 27 þús. kr. til doktorsnáms f umhverfisftæðum við John Hopkins University, Baltimore, Bandaríkjunum. Snorrí Agnarsson, B.S.: 27 þús. kr. til doktorsnáms í tölvufræði við Rensselaer Polytechnic Institute, New York, Banda- ríkjunum. 1982 Umsækjendur voru 22 og hlutu sex þcirra styrki sem hér segir: Ástríður Pálsdóttir, B.S.: 50 þús. kr. til rannsókna í mannerfðafrseði við Oxford- háskóla, Bretlandi. Guðrún Pétursdóttir, M.A.: 50 þús. kr. til rannsókna f taugalífeðlisfræði við Oslóar- háskóla. Sigurður Guðmundsson, iæknir 50 þús. kr. til rannsókna á sviði smitsjúkdóma við University of Wisconsin, Bandaríkjunum. Helgi Tómasson, B.S.: 40 þús. kr. til rann- sókna í tölfræði við Purdue University, Bandarílgunum. Ingvar Teitsson, læknin 29 þús. kr. til að ljúka doktorsnámi í ónæmisfræði við St. Maiy’s Hospital Medical School, London. Þorsteinn I. Sigfússon, M.S.: 29 þús. kr. til rannsókna í eðlisfræði við Cambridge- háskóla, Bretlandi. 1983 Umsælg'endur voru 30 og hlutu átta þeirra styrki sem hér segir: Andrí Geir Arinbjarnarson, verkfræðing- un 45.000.- kr. til framhaldsnáms í bygg- ingarverkfræði við Danmarks Tekniske Höjskole. Bernhard öm Pálsson, B.S.: 70.000.- kr. til rannsókna f ólínulegri stýritækni við Califomia Institute of Technology f Banda- rfkjunum. Erlendur Karlsson, M.S.: 70.000.- kr. til doktorsnáms á sviði stærðfræðilegrar kerf- isfræði og stafrænnar merkjafræði við Georgia Institute of Technology í Banda- ríkjunum. G. Snorrí Ingimarsson, dr. med.: 90.000.- kr. til að kynna sér tölvuskráningu krabba- meina f Danmörku, V-Þýskalandi og Frakklandi. Hafliði Pétur Gfslason, Ph.D.: 90.000.- kr. til rannsókna á ljóseiginleikum hálfleið- ara f segulsviði við Lehigh University f Bandaríkjunum. Kristberg Krístbergsson, M.S.: 70.000.- kr. ti! doktorsnáms f matvælafræði við Rutgere Univereity f Bandaríkjunum. Krisdnn Andersen, verkfræðingur: 45.000.- kr. til framhaldsnáms í rafmagns- verkfræði við Vanderbilt Univereity f Bandaríkjunum. Sigurður Þorsteinsson, cand. real.: 70.000.- kr. til doktorenáms í veðurfræði við Óslóarháskóla. 1984 Umsækjendur voru 40 og hlutu 11 þeirra styrki sem hér segir Ámi M. Mathiesen, dýralæknir 55.000.- kr. til sérfræðináms f fiskisjúkdómum við Univereity of Stirling f Skotlandi. Bjöm Þrándur Bjömsson, lífeðlisfræðing- ur 100.000.- kr. til rannsókna á sviði dýralffeðlisfræði við Univereity of Califom- ia, Berkeley. Guðrún Magnúsdóttir, M.S.: 55.000,- kr. til framhaldsnáms f fræðilegri veðurfræði við Colorado State Univereity. Hafliði H. Jónsson, M.S.: 55.000,- kr. til framhaldsnáms f veðurfræði við State Uni- vereity of New York, Albany. Halldór Halldórsson, M.S.: 80.000.- kr. til framhaldsnáms f hagnýtri stærðfræði við University of Wisconsin, Madison. Helgi I. Sigurðsson, dýralæknir: 55.000.- kr. til framhaldsnáms í dýralækningum við Dýralækna- og landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn. Logi Jónsson, lektor: 60.000.- kr. ferða- styrkur til að kynna sér örekautamælitækni við Háskólann f Ósló. Sigurður M. Magnússon, cand.scient.: 60.000.- kr. ferðastyrkur vegna rannsókna við Niels-Bohr-stoftiunina í Kaupmanna- höfn á geislaskömmtum til sjúklinga. Vala Friðriksdóttir, M.S.: 55.000.- kr. til framhaldsnáms f ónæmis- og örverufræði dýra við Dýralæknaháskóla Noregs. Vilhjálmur Þorsteinsson, M.A.: 60.000,- kr. ferðastyrkur til að heimsækja rannsókn- arstofnanir f Bretlandi og Bandaríkjunum vegna rannsókna á stofngerð þoreks við ísland. Þórður Jónsson, Ph.D.: 60.000.- kr. ferða- styrkur vegna rannsókna f öreindafræði og staðtölulegri aflfreeði við Harvard-háskóla. 1985 Umsækjendur voru 27 og hlutu 8 þeirra styrki sem hér segir: Ágústa Guðmundsdóttir, B.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms f örverufræði og iffeftiafræði við Univereity of Virginia, USA. Björgvin S. Gunnlaugsson, B.S.: 70.000.- kr. til framhaldsnáms í tölvunarfræði við McGill Univereity f Kanada. Fjalar Krisfjánsson, cand. pharm.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms í lyflaefna- fræði við Univereity of Kansas, USA. Gestur Valgarðsson, M.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms í vélaverkfræði við Uni- veraity of Tennessee, USA. Guðmundur Stefánsson, B.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms f matvælafræði við Leeds Univereity f Bretlandi. Guðrún Marteinsdóttir, M.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms f vistfræði við Rut- gera Univereity, USA. Hans Kr. Guðmundsson, Ph.D.: 145.000.- kr. til 4 mánaða dvalar við Univereity of Illinois f Urbana-Champaign, USA til að vinna að rannsóknum á framleiðslu ogeigin- leikum málmgleija og örfínt kristallaðra efna. Kolbeinn Arinbjamarson, B.S.: 70.000,- kr. til framhaldsnáms í aðgerðagreiningu við Stanford Univereity, USA. 1986 Umsækjendur voru 17 og hlutu 8 þeirra styrki sem hér segir: Anna Soffia Hauksdóttir, M.Sc.: 160.000.- kr. til framhaldsnáms í raf- magnsverkfræði við Ohio State Univereity f Bandaríkjunum. Bjarki Jóhannesson, skipulagsfræðingun 160.000.- kr. til framhaldsnáms í skipulags- fræðum við Oxford Polytechnic f Bretlandi. Friðfinnur Skaftason, B.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms f kerfis- og stýritækni við Tækniháskólann f Linköping f Svfþjóð. Guðmundur Jón Elíasson, læknir: 75.000.- kr. ferðastyrk til framhaldsnáms í fsótópalækningum við Karolinska Institut- et í Stokkhólmi. Halldóra Hreggviðsdóttir, B.S.: 160.000.- kr. til framhaldsnáms í jarðefnafræði við Stanford-háskóla í Bandaríkjunum. Jens Kjartansson, læknir 180.000.- kr. til framhaldsnáms f lýtalækningum í Stokk- hólmi. Lars Hansen, dýralæknir: 110.000.- kr. til framhaldsnáms í fisksjúkdómafræði við Univereity of Stirling f Skotlandi. Stefán Guðlaugsson, B.S.: 110.000.- kr. til framhaldsnáms f byggingaverkfræði við Univereity of Michigan, Ann Arbor, í Bandarfkjunum. 24 íslendingar hafa hlotið fræði- mannastyrkiAtlantshafsbandalagsins Fræðimannastyrkir Atlants- hafsbandalagsins hafa verið veittir frá árinu 1958. Um 20 styrkir eru veittir á ári hveiju og- nemur styrkfjárhæð nú 180 þús. belgiskum frönkum, eða um 188 þús. íslenskum krónum. Auk þess fá styrkþegar greidd- an ferðakostnað, en skilyrði er, að rannsóknarstörfin séu stunduð í einhverju aðild- arríkja Atlantshafsbandalags- ins. Annað skilyrði fyrir styrkveitingu er að fræðistörf- in beinist að málefnum, sem tengja aðildarþjóðir bandalags- ins og snerta sameiginlega menningararfleifð þeirra í víðtækum skilningi. Hingað til hafa 24 íslendingar hlotið fræðimannastyrk Atlants- hafsbandalagsins og fara nöfn þeirra og viðfangsefni hér á eftir: 1958-1959 Kjartan Ragnars: Efnahagsbandalagið með tilliti til Atlantshafsbandalagsins. 1960 Bjarni Guðmundsson: Aðdragandinn að þátttöku íslands f stofnun Atlantshafs- bandalagsins. Valdimar Krístinsson: Flutningur á flár- magni milli aðildarrfkja bandalagsins frá ófriðarlokum 1945. 1962 Davfð Ólafsson: Fiskveiðimörk íslands - friðsamleg lausn efnahagslegrar deilu innan Atlantshafsbandalagsins. 1963- 1964 Knútur Hallsson: Hlutverk almennrar menntunar f rfkjum Atlantshafsbanda- lagsins. 1964- 1965 Hákon Guðmundsson: Lagalegur réttur verkalýðssambanda f NATO-ríkjunum og afstaða þeirra gagnvart þeirri grundvall- arhugmynd, sem Atlantshafsbandalagið byggist á. (Notfærði sér ekki styrkinn.) 1968-1969 Benedikt Gröndal: ísland frá hlutleysi til NATO-aðildar. 1968- 1969 Þorsteinn Thorarensen: Fiskimenn á Norður-Atlantshafi f stríði og friði. Mat á þýðingu þeirra fyrir sjóheri NATO- ríkjanna. 1969 Gunnar G. Schram: Fiskimarkaður f V-Evrópu og Bandaríkjunum með sér- stöku tilliti til efnahagslegra hagsmuna íslendinga. 1969- 1970 Ólafur Björasson: Velferðarhugtakið f hinum vestræna heimi f samanburði við hinn kommúnistiska heim. 1970- 1971 Pétur Eggerz: Atlantshafsbandalagið og stjómmálaáhrif þess í Evropu. 1972-1973 Þór Whitehead: ísland og sfðari heims- styijöldin. 1972- 1973 Ingvar Bjömsson: Félagsráðgjöf. 1973- 1974 Sólrún Jensdóttir: Samskipti Breta og íslendinga í heimsstyijöldunum tveimur. 1973- 1974 Guðmundur Magnússon: Norræn verzl- un, erlend viðskipti og samstaða Norður- landa. 1974- 1975 Baldur Guðlaugsson: Valkostir f ut- anríkismálum fslendinga á yfiretandandi áratug. (Afsalaði sér styrknum vegna anna.) 1975- 1976 Björa Matthfasson: Stefna helztu V- Evrópurfkja í greiðslujafnaðarmálum með hliðsjón af olfukreppunni. 1977-1978 Araór Hannibalsson: Afstaða Sovétrfkj- anna til Norðurlanda f NATO. 1978- 1979 Guðmundur S. Alfreðsson: Væntanleg- ar breytingar á réttaretöðu Grænlands. 1979- 1980 Þorgeir Örlygsson: Samanburður á fé- lagaréttarlöggjöf f Bandarfkjunum og á íslandi, að þvf er varðar heimildir til stofn- unar erlendra fyrirtækja og lögsögu einkaréttardómstóla f rfkjum þessum yfir erlendum fyrirtækjum. 1980- 1981 Róbert Trausti Árnason: Samanburðar- rannsóknir á vamar- og öryggismálum í Skandinavíu frá lokum síðari heimsstyij- aldar. 1982-1983 Hannes Hólmsteinn Gissurarson: „Perceptions of the Soviet Threat." 1985-1986 Sigurður Gizurarson: „Influences form- ing public views on defence and détente.*4 1987-1988 Sigrfður Snævarr: „Soviet Images of Iceland.** Tíu umhverf- ismálastyrk- ir til Islands Atlantshafsbandalagið hóf að veita styrki til rannsókna á umhverfismálum árið 1971. Tfu slikir styrkir hafa verið veittir íslenzkum aðiljum, níu einstakl- ingum og einum rannsóknar- hópi. íslendingar hafa setið f úthlutunarnefnd styrkjanna, þeir Knútur Hallsson, ráðu- neytisstjóri, og dr. Hrafn Friðriksson, yfirlæknir. Hér fer á eftir skrá yfír íslenzka aðilja, sem hlotið hafa þessa styrki, og viðfangsefni þeirra. 1972 Einar Valur Ingimundarson, verkfræð- ingur Mengunarvamir og notagildi þeirra við fslenzkar aðstæður. 1973 Haraldur Ólafsson, lekton Mannvistar- fræði á íslandi með tilliti til svæðaskipu- lags og vemdunar náttúru og félagslegs umhverfis. 1974 Heimir Hannesson, héraðsdómslögmað- ur Skipulag og stjóm umhverfismála. 1974 Bjarki H. Zóphonfasson, arkitekt: Vfsindalegt svæðaskipulag og langtfma- spár. 1975 Rannsóknarhópur Félags læknanema: Vísindaleg rannsókn á heilsufari starfs- fólks Kísiliðjunnar við Mývatn. 1977 Gunnar G. Schram, prófesson Tillögur um, hverau helzt megi vinna að fram- gangi stjómaratefnu um umhverfismál. 1978 Gylfi Már Guðbergsson, landfræðingur Notkun fjarkönnunargagna frá gervi- hnöttum til að kanna gróið land og landgreiningar. 1978 Hermann Sveinbjömsson: Skipulag landnýtingar og vemdun búsvæða. 1979 Trausti Valsson, arkitekt: „Environmental Features in Iceland." 1980 Sigurgeir Ólafsson, lic. agro., og Derek Mundell (Rannsóknastofnun landbúnað- arins; sameiginlegur styrkur): „Residue of Linuron in Soils and Potatoes in Ice- Iand.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.