Morgunblaðið - 16.07.1987, Side 4
4 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987
LAUGARDAGUR
18. JÚLÍ
SJÓNVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00
11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
<® 9.00 ► Kum, Kum.Teiknimynd. <ffi10.40 ► Silfurhaukarn- <ffi11.30 ► - 12.00 ► Hlé.
<ffi 9.20 ► Jógi björn. Teíknimynd. ir.Teiknimynd. Fálkaeyjan
<ffi 9.40 ► Luzie. Teiknimynd. <ffi11.05 ► HerraT. Teikni- (Falcon Island).
<® 10.00 ► Penelópa Puntudrós. Teiknimynd. mynd. Ný þáttaröð
<® 10.20 ► Ævintýri H.C. Andersen. Tindátinn staðfasti. um unglinga.
Teiknimynd með íslensku tali. 2. þáttur.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.00 Þ- Sal-
var. 2. þáttur.
Bresk-ítalskur
myndaflokkur.
18.30 ► -
Leyndardóm
ur gullborg-
anna.10.
þáttur.
19.00 ► Litli
prinsinn.
Teiknimynd.
19.25 ► -
Fréttaágrip á
táknmáli.
<® 16.00 ► Ættarveld-
ið. (Dynasty). Steven
Carrington heldurtil
Hollywood í leit að konu
sinni, SammyJo.
4BM6.45 ► Hofý. Jón Gú-
stafsson ræðirvið Hólmfríði
Karlsdóttir um árið sem hún
bartitilinn Ungfrú Heimur.
<ffi>17.35 ► Bíladella. (Automania). f þessum loka-
þætti af Biladellu, erframtíð bílsinshugleidd, talað
við bílahönnuði og félagsfræðinga.
<ffi 18.00 ► Golf. í þessum þætti verður sýnt frá
Monte Carlo Open. Björgúlfur Lúðviksson lýsir mót-
inu.
CSÞ
19.00 ► Lucy
Ball. Sjón-
varpsþáttur
með Lucille
Ball.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
0 19.30 ► - Stundargam- an. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Lottó. 20.40 ► Allt f hers hönd- um. ('Allo 'Allo). Lokaþáttur. Brestur gamanmyndaflokk- ur. 21.15 ► Maðurvikunnar. 21.30 ► Á hljómleikum með Cliff Richard. Cliff Richard, Elton John og fleiri á hljómleikum á Hippod- rome í London. 22.30 ► Shenandoah. Bandarísk bíómynd frá árinu 1954. Leikstjóri Andrew V. McLaglen. AðalhlutverkJames Stewart, Rosemary Forsyth, Doug McClure og Katharine Ross. 00.20 ► Fréttir útvarps í dagskrárlok.
0 19.30 ► - Fréttlr 20.00 ► Undirheimar Miami.fMiami Vice). Bandarískur spennuþátt- ur með Don Johnson og Philip Michael Thomas í aðalhlutverkum. <®20.45 ► Spéspegill. (Spitting Image). <ffi21.15 ► Dómsdagur (Judgement Day). Bresk sjónvarpsmynd með Carol Royle og Tony Steedmann í aðalhlutverkum. Leikstjórier Christopher Hodson. <ffi22.05 ► Kraftaverkin gerast enn. (Miracles Still Happen). Bandarísk sjónvarpsmynd með Susan Penhaligon og Paul Muller í aðalhlutverkum. <ffi23.30 ► Sá á kvölina ... (Question of Choice). Bresk kvikmynd með Lisa Kreuzer, Susanne Uhlen og Erich Hallhuber í aðalhlutverkum. <ffi00.40 ► Óvætturinn 2 (Jaws II). Bandarískspennumyndfrá 1978 með RoyScheidero.fi. 02.45 ► Dagskrárlok.
©
RÍKISÚTVARPIÐ
06.45—07.00 Veðurfregnir. Bæn.
07.00-07.03 Fréttir.
07.03—09.00 Góðan daginn góðir hlust-
endur. Þáttur i umsjón Péturs Péturs-
sonar. Fréttireru kl. 08.00, þá dagskrá
og veöurfregnir. Lesið úr forustugrein-
um dagþlaðanna og tónlist.
09.00—09.15 Fréttir, tilkynningar, tón-
leikar.
09.15—09.30 í garðinum. Þáttur með
Hafsteini Hafliðasyni endurtekinn frá
miðvikudegi.
09.30—10.00 I morgunmund. Barna-
þáttur frá Akureyri í umsjón Guörúnar
Marinósdóttur.
10.00—10.10 Fréttir, tilkynningar.
10.10—10.25 Veðurfregnir.
10.25—11.00 Óskalög sjúklinga, um-
sjón Helga Þ. Stephensen.
11.00—11.40 Tiðindi af Torginu. Brot
úr þjóðmálaumræðu vikunnar i þætt-
inu Torginu og þættinum Frá útlönd-
um. Umsjón Einar Kristjánsson.
11.40—12.00 Næst á dagskrá. Trausti
Þór Sverrisson fjallar um útvarps-
dagskrá helgarinnar og vikunnar.
12.00—12.20 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 -12.45 Hádegisfréttir.
12.45— 14.00 Veðurfregnir. tilkynningar,
tónleikar.
14.00—15.00 Sinna. Þáttur um listir og
menningarmál, i umsjón llluga Jökuls-
sonar.
15.00—16.00 Nóngestir. Eddu Þórar-
insdóttir ræðir við sveinbjörn I. Bald-
vinsson.
16.00—16.15 Fréttir, tilkynningar, dag-
16.15-16.20 Veðurfregnir.
16.20— 17.00 Barnaútvarpiö.
17.00—17.50 Stundarkorn í dúrog moll.
Þáttur Knúts R. Magnússonar frá
mánudagskvöldi endurtekinn.
17.50—18.20 Dýrbítur, saga Jim
Kjeldgaard í þýðingu Ragnars Þor-
steinssonar. Lesari Geirlaug Þorvalds-
dóttir, 12. lestur.
18.20— 18.45 Tónleikar, tilkynningar.
18.45— 19.00 Veðurfregnir, dagskrá
kvöldsins.
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30—19.35 Tilkynningar.
19.35—20.00 Kvöldtónleikar. Fyrst „á
persnesku markaðstorgi" eftir Albert
Katelby. Nýja Sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum leikur, Robert Sharples
stjórnar. Þá flutt „Brigg fair", ensk
rapsódía eftir Frederic Delius. Hallé
hljómsveitin leikur, Vernon Handley
stjórnar.
20.00—20.30 Harmonikkuþáttur í um-
sjón Högna Jónssonar.
20.30-21.00
Úr heimi þjóðsagnanna. Niundi þáttur,
huldufólkssögur. Komi þeir sem koma
vilja. Umsjón Anna Einarsdóttir og
Sólveig Halldórsdóttir, en lesari með
þeim Arnar Jónsson. Tónlist valin af
Knúti R. Magnússyni og Siguröi Ein-
arssyni.
21.0021.20 íslenskir einsöngvarar. Hall-
dór Vilhelmsson syngur lög eftir
Markús Kristjánsson, þjóðlög i útsetn-
ingu Ferdinande Reuter og lög eftir
Pál ísólfsson. Guðrún Kristinsdóttir
leikur með á píanó.
21.20— 22.00 Tónbrot. „Hver þekkir
tímans rás“, um breska alþýðutón-
skáldiö Sandy Denny. Þátturinn, sem
er í umsjón Kristjáns R. Kristjánssonar
kemur frá Akureyri.
22.00—22.15 Fréttir, dagskrá morgun-
dagsins og orð kvöldsins.
22.15—22.20 Veðurfregnir.
22.20— 23.00 Stund með Edgar Allan
Poe. Viðar Eggertsson les söguna
„Galeiðuþrællinn".
23.00—24.00 Sólarlag. Tónlistarþáttur
frá Akureyri í umsjón Ingu Eydal.
24.00—00.05 Fréttir.
00.05—01.00 Miönæturtónleikar í um-
sjón Jóns Arnar Marinóssonar.
01.00—06.45 Veöurfregnir og næturúr-
varp á samtengdum rásum.
RÁS2
06.00—09.03 í bítið. Þáttur i umsjón
Guðmundar Benediktssonar. Fréttir á
ensku kl. 08.30.
09.03—11.00 Með morgunkaffinu. Þátt-
ur í umsjón Guömundar Inga Kristjáns-
sonar.
11.00—12.20 Fram að fréttum. Þáttur í
umsjón fréttamanna útvarps.
12.20-12.45 Hádegisfréttir.
12.45—18.00 Laugardagsrásin. Þáttur í
umsjón Siguröar Sverrissonar, Sigurö-
ar Þórs Salvarssonar og Þorbjargar
Þórisdóttur.
18.00—19.00 Við grilliö. Kokkar að
þessu sinni er Karl Ágúst Úlfsson
19.00—19.30 Kvöldfréttir.
19.30—22.05 Kvöldrokk í umsjón Ævars
Arnar Jósepssonar.
22.05—00.04 Út á lífiö. Þáttur Andreu
Jónsdóttur. Lög frá ýmsum timum.
00.05—06.00 Næturvakt útvarpsins á
samtengdum rásum í umsjón Þor-
steins G. Gunnarssonar.
BYLGJAN
08.00—12.00 Á laugardagsmorgni,
þáttur Jóns Gústafssonar. Tónlist, tek-
ið á móti gestum og fjallað um viðburði
helgarinnar. Fréttir kl. 08.00 og 10.00.
12.00-12.10 Fréttir.
12.10—15.00 Á léttum laugardegi. Tón-
listarþáttur Ásgeirs Tómassonar.
15.00—17.00 Vinsældarlisti Bylgjunnar
i umsjón Péturs Steins Guðmundsson-
ar. 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir
kl. 16.00
17.00—20.00 Þáttur Rósu Guöbjarts-
dóttur með tónlist og viðtölum.
18.00-18.10 Fréttir.
20.00—23.00 í laugardagsskapi. Tón-
listarþáttur Önnu Þorláksdóttur.
23.00—04.00 Tónlistarþáttur með nátt-
hrafni Bylgjunnar, Þorsteini Ásgeirs-
syni.
04.00—08.00 Næturdagskrá Bylgjunnar
í umsjón Ólafs Más Björnssonar.
STJARNAN
08.00—10.00 Tónlistarþáttur. Umsjón
Rebekka Rán Samper.
10.00—11.55 Með á nótunum, þáttur
Jóns Þórs Hannessonar á nótum æsk-
unnar fyrir 25—30 árum.
11.55—12.00 Fréttir.
12.00—13.00 Hádegisútvarp í umsjón
Piu Hanson. Umferðarmál, sýningar
og uppákomur til umræðu.
13.00—16.00 Laugardagsþáttur Arnar
Petersen.
16.00—18.00 Tónlistarþáttur Jóns Axels
Ólafssonar. Fréttir kl. 17.30
18.00—22.00 Þáttur í umsjón Arna
Magnússonar.
22.00—03.00 Stjörnuvakt með Helga
Rúnari Óskarssyni. Fréttir kl. 23.00—
23.10.
03.00—08.00 Næturdagskrá í umsjón
Bjarna Hauks Þórssonar.
UTVARP ALFA
13.00—14.30 Skref í rétta átt. Þáttur i
umsjón Magnúsar Jónssonar, Þovald-
ur Danielssonar og Ragnars Schram.
14.30—16.00 Tónlistarþáttur i umsjón
Hákonar Möller.
16.00—17.00 Á beinni braut. Unglinga-
þáttur.
17.00-22.00 Hlé.
22.00—24.00 Vegurinn til lifsins. Tón-
listarþáttur með ritningarlestri.
24.00—04.00 Næturdagskrá.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
09.00—11.00 Barnagaman. Þáttur fyrir
yngstu hlustendurna, tónlist og viðtöl.
Umsjón Hanna B. Jónsdóttir og Rakel
Bragadóttir.
11.00—13.00 Allt fyrir unglingana. Jón
Andri Sigurðarson leikur tónlist fyrir
yngri kynslóðina.
13.00—16.00 Líf á laugardegi. Marinó
V. Marinóson fjallar um iþróttaviðburði
og lýsir beint leikjum norðanliðanna í
knattspyrnu.
16.00—18.00 Vinsældarlisti Hljóðbylgj-
unnar i umsjón Daviðs Gunnarssonar
og Jóhanns Sigurðssonar.
18.00—21.00 Tólf tomman. Benedikt
Sigurgeirssona leikur 12 tommu útgáf-
ur af ýmsum lögum.
21.00—23.00 Létt og laggott. Þáttur í
umsjón Hauks Haukssonar og Helga
Jóhannssonar.
23.00—05.00 Næturvakt Hljóðbylgjunn-
ar.
SVÆÐISÚTVARP
AKUREYRI
18.00—19.00 íþróttir helgarinnar á
Norðurlandi.
SUMARI BROADWAY
ú
Hin frábæra hljómsveit
SIGGU
BEINTEINS
hefur sett saman meiriháttaí
fyrir gesti BROADWAY í sumar.
Hljómsveitin er skipuð:
Siggu Beinteins....söngkonu
Eddu Borg....hljómborö/söngur
Birgi Bragasyni .bassaleikara
Magnúsi Stefánssyni....trommur/söngur
Guömundi Jónssyni.....gítar/söngur
Skelltu þér í BROADWAY f kvðld.
Húsið opnað kl. 22.00.
18 ára alduratakmark. REYKjAVÍKUR i
f RDASKRIf STOÍA
u7 -j CfHDU Ky 1965 1975 %
m iTiUiTiM