Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1987
B 5
SKALKARl
Hetjudáðir
ganga
kaupum og
sölum
Styijöldin í Afganistan hefur
hleypt miklu lífi í verslunina
með sovéskar stríðsmedalíur og eru
sölumennimir ekki allir jafn vandir
að virðingu sinni. Heiðursmerki úr
síðari heimsstyijöld hafa lengi
gengið kaupum og sölum fyrir pen-
inga og áfengi en með Afganistan
hefur ýmislegt nýtt komið til sög-
unnar.
Sovéski blaðamaðurinn Oleg
Petrichenko var nýlega staddur á
markaði i Leningrad þegar ungur
maður, stór og stæðilegur en ein-
hentur, gaf sig á tal við hann.
Erindið var að selja honum heiðurs-
merki úr seinni heimsstyijöld,
medalíu, sem hann kvaðst hafa
unnið til „nálægt Peshawar, þar
sem ég lét handlegginn". Kvaðst
maðurinn hafa varið og skýlt félög-
um sínum þegar ráðist var á bílinn
þeirra með handsprengjukasti „og
ég hafði ekki tíma til að hlífa sjálf-
um mér“.
Þegar Petrichenko benti mannin-
um á, að Peshawar væri í Pakistan,
ekki i Afganistan, og lögreglumað-
ur nálgaðist þá birtist allt í einu
handleggurinn horfni undan jakk-
anum og stríðshetjan tók á rás.
Petrichenko fór nú að spyijast
fyrir um fleiri medalíusala og var
bent á íbúð við Nevski Prospekt.
Þegar sá, sem þar bjó, 53 ára gam-
all maður, komst að því, að Petric-
henko var blaðamaður, flýtti hann
sér að fullyrða, að hann hefði sjálf-
auka af völdum krabbameins.
Embættismenn í heilbrigðismálum
töldu að árlega væri þörf fyrir 20
kg af heróíni í þessu skyni en inn-
an við kíló hefur verið notuð vegna
andstöðu lækna.
Alþjóða heilbrigðismálastofnun-
in vinnur að úrbótum í þessum
málum með fræðslu, sem ætluð
er læknum, hjúkrunarfræðingum,
framkvæmdaaðilum í heilbrigðis-
málum, löggjafarsamkomum og
almenningi. Stofnunin hefur hvatt
til þess að lög um lyf verði endur-
skoðuð um allan heim og einstakl-
ingar, samtök og ríki taki höndum
saman um að miðla fræðslu um
sársauka af völdum krabbameins
og afla §ár til fyrirbyggjandi að-
gerða.
Stofnunin áætlar að meira en
þijár og hálf milljón krabbameins-
sjúklinga þjáist á degi hveijum.
Ein ástæðan er einber fáfræði.
Kennslubækur um krabbameins-
lækningar hafa verið grannskoð-
aðar og í ljós hefur komið að
einungis ijórðungur úr hundraðs-
hluta af öllum þeim blaðsíðum,
sem Qalla um sjúkdóminn, greinir
frá þjáningum krabbameinssjúkl-
inga, enda þótt vitað sé að þriðj-
ungur þeirra líði miklar kvalir.
- THOMAS LAND
„Sjúklingarnir voru látnir deyja
„ vegna afskiptaleysis lækn-
anna, sem litu á dauða þeirra
sem tilvalið rannsóknarefni.“
SJA: Uppljóstranir.
LEIKFONG
ur verið sæmdur öllum merkjunum
sem voru til sölu, í síðari heimsstyij-
öld.
Petrichenko kannaði fleiri mál
og komst til dæmis að því, að mað-
ur nokkur að nafni Zhdanovich, sem
jafnan var með annan fótinn í tugt-
húsinu, hafði búið til Gullnu stjöm-
una „með þjöl" og hafði meira að
segja verið boðið að halda fyrir-
lestra og segja skólakrökkum frá
ævintýmm sínum.
Annar hrappurinn til, 0. Batyuc-
henko, hafði komst yflr 26 heiðurs-
merki með mjög vafasömum
aðferðum, falsað skjöl þeim viðvíkj-
andi og öðlast öll þau fríðindi, sem
einn öryrki úr síðara stríði getur
orðið aðnjótandi. Flestum hefur
medalíunum verið stolið. Maður að
nafni Korzhunov keypti „Orðu föð-
SHANGHAI
Hroka-
gikkir í
komma-
landi
Það er auðvelt að sjá hvers
vegfna Mao Tse Tung og hinir
frammámennimir í Kommúnista-
flokki Kína höfðu hom í síðu
Shanghai—borgar og litu þróunina
þar með tortryggni. Satt er það að
vísu að flokkurinn var stofnaður
þar í borg, en fyrir byltinguna hafði
hún tekið á sig alþjóðlegt svipmót
og þar hófst spillingin fyrr en ann-
ars staðar í Kínaveldi.
Þeir, sem eru gestkomandi í
Shanghai, sjá tæplega bankastjór-
ann, sem á eina Rolls Royce—bílinn
í borginni, né heldur miíljónamær-
inginn Rong Yiren sem stjómar
Fjárfestingarsamtökunum í Kína.
Hitt fer ekki framhjá neinum, að
fólkið á götum úti er miklu betur
til fara en annars staðar í Kína,
enda þótt sumir unglingar telji sól-
gleraugu nauðsynleg til að tolla í
tískunni. Og hér þrífst einkafram-
takið í margs konar myndum.
Þánnig lítur borgin út í sjón-
hending að degi til en þar er einnig
blómlegt næturlíf, sem erfitt er að
stunda fyrir útlending nema hann
njóti leiðsagnar borgarbúa, er grípa
fegins hendi tækifærið til að þjálfa
sig í ensku og komast höndum yfír
dýrmæt erlend gjaldeyrisskírteini
sem jafngilda gjaldeyri og hægt er
að skipta í beinharða peninga.
Kvöld nokkurt fóm tveir náms-
menn með mig á skemmtistað, þar
sem hægt var að fá góðan bjór.
Það var hálfrokkið þar inni og popp-
tónlist frá Hong Kong barst um
salarkynnin úr hátalarakerfi.
urlandsstríðsins" fyrir íjórar
vínflöskur og seldi daginn eftir og
15 ára gamall strákur var gripinn
glóðvolgur við að reyna að selja
orðumar „Vöm Leningrads“, „Sig-
urinn yfír Þýskalandi“ og „Hug-
rekki"
Maður að nafni Doronin hafði
verið handtekinn fyrir að selja
„Orðu Rauða fánans" og þegar
maður einn var fluttur á spítala lét
sonur hans greipar sópa um medalí-
ur hans og seldi á markaðnum.
Finnst nú mörgum nóg komið af
þessu og hafa krafist þess, að end-
urvakin verði lög, sem giltu til 197T,
um að orðunum skuli skilað aftur
til ríkisins þegar eigandinn deyr en
gangi ekki í arf til afkomendanna.
- ANDREW WILSON
Nú kjaftar
hver tuska
á brúðun-
um
Margir foreldrar em famir að
hafa áhyggjur af því að ver-
ið sé að ræna bömin þeirra öllum
tækifæmm til að njóta eigin ímynd-
unarafls. Bamaleikimir gömlu em
ekki lengur í tísku, heldur rafeinda-
tæki alls konar, og bað nýjasta
nýtt á því sviðí er fullkominn tölvu-
búnaður, sem kemur í staðinn fyrir
leikfélaga af holdi og blóði.
Að undanfömu hafa verið að
koma á markaðinh „gagnverkandi“
leikföng, sem mörg hver em fram-
leidd í tölvusmiðjunum í Silicon-dal
í Kalifomíu. Merkilegust þykja þau,
sem bregðast beint við því, sem
Námsmennimir vom dauðhræddir
um að ég myndi segja til þeirra,
ef ég ætlaði að skrifa um þetta
ævintýri okkar. Þeir vom ekki í
þeim hópi, sem hafði í frammi mót-
mælaaðgerðimar um áramótin. Þeir
vom hins vegar fullir fyrirlitningar
í garð kommúnistastjómarinnar og
notuðu hvert tækifæri til að sýna
mér fínu húsin, þar sem flokks-
broddamir lifa munaðarlífi „en vilja
láta okkur hina lifa eins og verka-
menn“, eins og annar námsmann-
anna orðaði það. „Eins og
sveitamenn," leiðrétti hinn til að
undirstrika hve flokkurinn væri
ósanngjam.
Ég spurði þá hvers vegna þeir
hefðu ekki tekið þátt í mótmælaað-
gerðum félaga sinna úr því að þeir
væm svona mótfallnir kerfinu. „Það
væri alveg út í hött,“ svömðu þeir.
„Við verðum að vera fyrirmynd-
amámsmenn og sneiða hjá öllum
vandræðum. Annars getum við
aldrei komizt úr landi."
Ég spurði hvort þeir teldu að
þelr, sem hefðu mótmæli í frammi,
væm hugrakkir. Þegar ég varpaði
þessari spurningu fram, ræddust
þeir lengi við á kínversku með miklu
handapati og upplýstu við svo búið
að þessir námsmenn væm trúlega
bæði hugrakkir og heimskir. Eg
spurði hvers vegna þeir teldu þá
heimska og þeir syömðu því til að
Shanghai—búar ættu ekki að hafa
afskipti af stjómmálum. „Við emm
Kínveijum fremri, og við eigum
bara að sinna okkar málum. Þá
fáum við að vera í friði."
í Shanghai geta menn sinnt
sínum málum með ýmsu móti. Ég
fór eina ferð með leigubíl en í hon-
um var eigandinn og lítil dóttir
hennar auk ökumanns. Hvers vegna
skyldi eigandinn hafa setið þama í
bílnum? Trúlega er skýringin sú,
að hún keypti bílinn fyrir eigið fé
og vill hafa eftirlit með fjárfestingu
sinni. Þetta er kannski dálítið snúin
fjáröflunarleið í augum Vestur-
landabúans en Shanghai—búar em
iðnir við kolann og kænir að afla
sér nægilegra peninga til þess að
geta notið þeirra lystisemda og
stundað það spillta lífemi, sem
flokknum er svo í nöp við, þótt
hann geri að vísu lítið til þess að
uppræta það þama í borginni.
- STEVE VINES
fram fer á sjónvarpsskjá bamsins,
til dæmis „Kraftur Mattels kapt-
eins“ og „Hermenn framtíðarinn-
ar“, en hvor leikurinn um sig tekur
hálfa klukkustund og einkennist af
miklum hasar og spennu. Tekur
bamið sér þá vopn í hönd, nokkurs
konar skammbyssu, og með því
getur það orðið þátttakandi í blóð-
baðinu á skjánum og skotið niður
ljótu karlana hvem af ö'mm.
Þorparamir skjóta flaugum
sínum að bömunum, sem að sjálf-
sögðu skjóta á móti og ef þau hitta
í mark fá þau stig fyrir. Ef þau ná
hins vegar ekki að hitta þijótinn
er eins víst, að byssan þeirra verði
fyrir skoti með þeim afleiðingum,
að einhver hluti hennar losnar frá.
Önnur leikföng byggjast á
sérstakri hljóðtækni. Eru þau búin
örtölvum, sem bregðast við hljóð-
merkjum frá teiknimynd og gefa
til kynna hvort vélmenni, sem leikur
á öxli fyrir framan sjónvarpið, á
að fara til hægri eða vinstri um
leið og það skýtur af leysisgeisla-
byssu.
Bömin geta líka stjómað sumum
leikjunum með því að senda hljóð-
merki frá lykilborði og stendur þá
bardaginn á milli vélmennisins á
skjánum og þess, sem er á gólfinu
og þau stjóma sjálf.
Margir foreldrar í Bandaríkjun-
um hafa áhyggjur af þessari þróun
sem veldur því, að bömin veija æ
meiri tíma fyrir framan sjónvarpið.
Þeir sjá það líka í hendi sér, að
erfitt verði að streitast gegn þessum
faraldri og neita að kaupa allan
aukabúnaðinn, sem til þarf. Um
síðustu jól vom til dæmis talandi
dúkkur og bangsar mjög vinsæl,
og vei því foreldri, sem vill ekki
gefa baminu sínu það sama og all-
ir aðrir.
Fyrirtækið, sem framleiddi
bangsann Teddy Ruxpin, hefur nú
fylgt því eftir með brúðunni Julie,
sem unnt er að forrita þannig, að
hún þekki viss orð af vömm eig-
anda síns. Þessi tíu eða fimmtán
„leyniorð" em tengd ákveðnum við-
brögðum í tölvuminninu þannig að
segi barnið „ég er svangt" svarar
dúkkan með „fáum okkur að borða"
eða „mig langar í mjólk og kökur".
Julie getur sýnt ýmis svipbrigði
og getur auk þess bmgðið við mis-
munandi hitastigi og lýsingu. Ef
slökkt er á ljósunum segir hún „það
er orðið dimmt".
Coleco, fyrirtækið, sem framleið-
ir Kálgarðsdúkkumar, hefur nú
bætt örtölvu í þær svo þær geta
nú ekki aðeins rætt við bömin, held-
ur einnig hver við aðra.