Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.07.1987, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1987 LAUGARAS --- SALURA ---- MEIRIHÁTTAR MÁL Hörkustríðsmynd, byggö á sann- sögulegum atburöum úr Kóreustríö- inu. Peet Haalen, flokksforingi, upplifði og varö vitni aö hörmulegum atburöum í „stríöinu sem allir vilja gleyma". Áhorfendur munu ekki gleyma því. Aðalhlutverk: Everett McGill og Rou Brandsteder. Leikstjóri: Hans Sheepmaker. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Strangloga bönnuð Innan 16 ára. □□ [DOLBV STEREO | ---- SALURB ----- DJÖFULÓÐUR KÆRASTI Þessi mynd hefur slegiö öll aösókn- armet fyrri myndanna, enda tækni- brellur gífurlega áhrifarikar og atburðarásin eldsnögg. Komdu e£ þú þorir! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. SÍMI 18336 HEIÐURSVELLIR Morö er ekkert gamanmál, en þegar það hefur þær afleiöingar að maöur þarf að eyöa hálfri milljón dollara fyrir Mafíuna verður það alveg sprenghlægilegt. Aðalhlutverk: Steve Donmeyer, Joe Phelan, Christlna Cardan. Sýndkl.5,7,9og11. Ný, hörkuspennandi og sórstæö kvikmynd með hinum geysivinsælu leikurum Emllio Estevez og Demi Moore. Sýnd í B-sal kl. 3,5,7,9 og 11. Bönnuö innan 14 ára. Þaö getur verið slitandi að vera ást- fangin. Hún var alger draumur. Hann var næg ástæöa til að sofa ekki á nóttunni. Saman voru þau alveg hræöilega sætt parl Sýndkl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ____ QAIIIRP ____ MARTRÖÐ Á ELMSTRÆTI 3. HLUTI DRAUMÁTÖK ^Bitiqd í 9ÓftCLDœ i kvöld kl. 19.15. Tveir 100.000,00 kr. vinningar! Heildarverdmœti vinninga yfir 400.000,00 kr.! Húsiö opnar kl. 18.30. Búðardalur: Metþátttaka í ökuleikni BFÖ Búðardal f BYRJUN júlí fór fram í Búðar- dal Ökuleikni Bindindisfélags ðkumanna. Þátttakendur voru 22 og það mun vera met yfir landið. Þar af voru 7 í kvenna- riðli, sem einnig er met. f kvennariðli urðu sigurvegarar |>essir: í 1. sæti Jóhanna Jóhanns- dóttir, Magnússkógum, með 218 refsistig (2. sæti yfír landið), í 2. sæti Sigríður Kristjónsdóttir, Búð- ardal, með 226 refsistig (3. sæti yfír landið) og í 3. sæti Bryndís Svansdóttir, Búðardal, með 282 refsistig. í karlariðli urðu sigurvegarar þessir: í 1. sæti Kristján Rúnar Kristjánsson, Búðardal, með 163 refsistig, í 2. sæti Halldór Amar- son, Búðardal, með 184 refsistig og í 3. sæti Ketilbjörn Benedikts- son, Búðardal með 187 refsistig. Olís- og Shellstöðvamar í Búðardal gáfu verðlaunin. Ennfremur var haldin reiðhjóla- keppni og voru alls 14 keppendur í tveimur flokkum. Þar urðu sigur- vegarar Ingólfur Amarson, Búðar- dal í eldri flokki og er hann efstur yfír landið og Amar Svansson í yngri flokki. Kristjana Frumsýnir verðlaunamynd árslns: HERDEILDIN ★ ★★★ SV.MBL. „Platoon er hreint út sagt frábær. Þetta er mynd sem aliirættu að sjá". ★ ★★★ SÓL.TÍMINN. Hvað gerðist raunverulega í Víetnam? Mynd sem fær fólk til að hugsa. Mynd fyrir þá sem unna góðum kvikmyndum. Leikstjóri og handritshöfundur: Oliver Stone. Aðalhlv.: Tom Berenger, Will- em Dafoe, Charlie Sheen. Sýnd kl. 4.45,7,9.05,11.15. Ath. breyttur sýntími! Bönnuö innnan 16 ára. Sýnd mánud. kl. 7,9.05,11.15. STRENGJALEIKHÚSIÐ I HLAÐVARPANUM sýnir SJÖ SPEGILMYNDIR 10. sýn. í kvöld kl. 21.00. Síðasta sýningl Forsala aðgöngumiða í síma 15185 og í djúsbar Hlaðvarpans í síma 19560 frá kl. 18.00 sýn- ingardaga. Ósóttar pantanir seldar klst. fyrir sýningu. X-Jöföar til X i fólks í öllum starfsgreinum! LEIKFERÐ 1987 , -I KONGO P cc o H D os tí SEYDISFJÖRÐUR Sun. 19/7 kl. 17. NESKAUPST. Mán. 20/7 kl. 21. Þrið. 21/7 kl. 21. HÖFN Miðv. 22/7 kl. 21. Fimm. 23/7 kl. 21. II H 14 14' Sími_1_1384 — Snorrabraut 37« Frumsýnir stórmynd Alan Parker: ANGEL HEART ★ ★★ MBL. — ★ ★ ★ HP. Splunkuný og stórkostlega vel gerö stórmynd sem hinn þekkti leikstjóri ALAN PARKER leikstýrir með úrvalsleikurunum MICKEY ROURKE, ROBERT DE NIRO og USA BONET. ANGEL HEART ER BYQGÐ A SÖGU EFTIR WILUAM HJORTSBERG OG HEFUR MYNDIN FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VÍÐS VEQAR ERLENDIS: ERL.BLAÐADÓMAR: „ANGEL HEART ER SAMBLAND AF „CHINA- TOWN“ OG „SHINING" OG ER MEISTARAVEL LEIKSTÝRT AF ALAN PARKER." R.B. KFWB RADIO L.A. „ALLT VIÐ ÞESSA MYND ER STÓRKOSTLEGT." ★ ★★★ B.N. JOURNAL AMERICAN. Aöalhlv.: Mickey Rourke, Robert De Niro, Lisa Bonet, Chariotte Rampling. Framleiöandi: Elliot Kaatner. Leikstj.: Alan Parker. Myndln er í □□ [~DOLBY STEREO ] Bönnuö bömum Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.05,9.05 og 11.15. ARIZONAYNGRI „RAISING ARIZONA" ER FRAM- LEIDD AF HINUM ÞEKKTU COEN- BRÆÐRUM, JOEL OG ETHAN, SEM EINNIG SJA UM LEIKSTJÓRN, OG FJALLAR UM UNGT PAR SEM GET- UR EKKI ÁTT BARN SVO ÞAÐ Akveður að stela einum af FIMMBURUM NÁGRANNANS. Sýndkl.3,5,7,9og11. R ISI.V’fi ARIZ0M A comedy beyond beUesf. KROKODILA-DUNDEE ★ ★★ Mbl. ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Sýnd 3,5, 11.05 MOSKITO STRONDIN ★ ★★ DV. ★ ★★ HP. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 7,9. Walt DLsneyls PETER PAIN taHlumiiiM PETURPAN Frábær Walt Disney teiknimynd. Sýnd kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.